loading/hleð
(77) Blaðsíða 41 (77) Blaðsíða 41
il hennar, þá dvaldast ek þar þrettán vetra : ver áttum fjögur börn saman ok vildu þau ekki lifa: síðan tók hon sólt ok andaðist ok lysti mik þar ekki lengr at vera. Fór ek i burt með þvi sem mik lysti ok til karls ok kerlingar í kotinu hjá Rómaborg: kallaða ek þau föður minn ok móður ok var ek þar ekki lengi, áðr vit Eddelon konungsson fundumst ok höfum vit fylgzt at síðan. En allir sem þetta heyrðu lofuðu hans hreysti ok frœkleik. Cap. XXV. Nú stendr Rauði riddari upp ok tekr af sór hjálminn ok gengr þangat sem Trémann sitr ok mælir: þú ert minn kærasti Aki ok hefi ek úfyrirsynju við þik barizt ok er hér nú Etgarð þinn bróðir ok vilda ek ekki fyrir allt veraldargull við þik barizt hafa. Þá mælir Hernit: seg oss nú Rauði riddari, hvat yfir þik hefir drifit ok livert saman berr með ykkr. En Rauði riddari hóf svá sína roeðu : Ek reið heiman frá mínum föður ok minn bróðir sáerAkihét: okkar faðir hét Aki Öldungatrausti: ok þá vit várum svá komnir at ek lagða bróður minn á skjöld einn sem fyrr var sagt ok ek ætlaða at taka okkar hesla ok flytja hann í braut af skó’ginum, var ek þá lítt sárr en ákafliga móðr: þá kom einn dreki ok tók minn bróður ok einn herklæddan risa, en val'ði mik upp í sínum sporði ok flaug í braut með okkr alla þrjá : minn bróðir fóll ur hans klóm í einum skógi cr Hulinskógr heitir: en hann fló með mik allan þann 27. Hulinskógr] hulimeskogr sic Cod. 5 10 15 20 25
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða IX
(16) Blaðsíða X
(17) Blaðsíða XI
(18) Blaðsíða XII
(19) Blaðsíða XIII
(20) Blaðsíða XIV
(21) Blaðsíða XV
(22) Blaðsíða XVI
(23) Blaðsíða XVII
(24) Blaðsíða XVIII
(25) Blaðsíða XIX
(26) Blaðsíða XX
(27) Blaðsíða XXI
(28) Blaðsíða XXII
(29) Blaðsíða XXIII
(30) Blaðsíða XXIV
(31) Blaðsíða XXV
(32) Blaðsíða XXVI
(33) Blaðsíða XXVII
(34) Blaðsíða XXVIII
(35) Blaðsíða [1]
(36) Blaðsíða [2]
(37) Blaðsíða 1
(38) Blaðsíða 2
(39) Blaðsíða 3
(40) Blaðsíða 4
(41) Blaðsíða 5
(42) Blaðsíða 6
(43) Blaðsíða 7
(44) Blaðsíða 8
(45) Blaðsíða 9
(46) Blaðsíða 10
(47) Blaðsíða 11
(48) Blaðsíða 12
(49) Blaðsíða 13
(50) Blaðsíða 14
(51) Blaðsíða 15
(52) Blaðsíða 16
(53) Blaðsíða 17
(54) Blaðsíða 18
(55) Blaðsíða 19
(56) Blaðsíða 20
(57) Blaðsíða 21
(58) Blaðsíða 22
(59) Blaðsíða 23
(60) Blaðsíða 24
(61) Blaðsíða 25
(62) Blaðsíða 26
(63) Blaðsíða 27
(64) Blaðsíða 28
(65) Blaðsíða 29
(66) Blaðsíða 30
(67) Blaðsíða 31
(68) Blaðsíða 32
(69) Blaðsíða 33
(70) Blaðsíða 34
(71) Blaðsíða 35
(72) Blaðsíða 36
(73) Blaðsíða 37
(74) Blaðsíða 38
(75) Blaðsíða 39
(76) Blaðsíða 40
(77) Blaðsíða 41
(78) Blaðsíða 42
(79) Blaðsíða 43
(80) Blaðsíða 44
(81) Blaðsíða 45
(82) Blaðsíða 46
(83) Blaðsíða 47
(84) Blaðsíða 48
(85) Blaðsíða 49
(86) Blaðsíða 50
(87) Blaðsíða 51
(88) Blaðsíða 52
(89) Blaðsíða 53
(90) Blaðsíða 54
(91) Blaðsíða 55
(92) Blaðsíða 56
(93) Blaðsíða 57
(94) Blaðsíða 58
(95) Blaðsíða 59
(96) Blaðsíða 60
(97) Blaðsíða 61
(98) Blaðsíða 62
(99) Blaðsíða 63
(100) Blaðsíða 64
(101) Blaðsíða 65
(102) Blaðsíða 66
(103) Blaðsíða 67
(104) Blaðsíða 68
(105) Blaðsíða 69
(106) Blaðsíða 70
(107) Blaðsíða 71
(108) Blaðsíða 72
(109) Blaðsíða 73
(110) Blaðsíða 74
(111) Blaðsíða 75
(112) Blaðsíða 76
(113) Blaðsíða 77
(114) Blaðsíða 78
(115) Blaðsíða 79
(116) Blaðsíða 80
(117) Kápa
(118) Kápa
(119) Saurblað
(120) Saurblað
(121) Band
(122) Band
(123) Kjölur
(124) Framsnið
(125) Kvarði
(126) Litaspjald


Blómstrvallasaga

Ár
1855
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
122


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Blómstrvallasaga
http://baekur.is/bok/1a2fed33-68d5-42ef-a40d-7264a72630f9

Tengja á þessa síðu: (77) Blaðsíða 41
http://baekur.is/bok/1a2fed33-68d5-42ef-a40d-7264a72630f9/0/77

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.