loading/hleð
(80) Blaðsíða 44 (80) Blaðsíða 44
u ok andaðist: unda ek mér þar ekki lcngr: síðan fór ek hingat ok Tekla með mér ok þeir menn er okkr fylgðu. Þá mælir Trémann : ekki má ek dylja okkar frænd- 5 semi at því sem þú hefir nú fram sagt: en ekki má ek ganga á bak orðum rnínum: því ek lieitstrengða þat, at Kurteis konungsdóttir skyldi fylgja mér af Blómstr- völlum, elligar hér dauðr eptir liggja. Þá hefir vel til borit, segir Rauði riddari: því þú hefir borit meira lOhlut ur málefnum ykkar Hernits : ok þóal hon væri i rnínu valdi þá vilda ek gjarna unna þér hennar. Síðan standa þeir upp ok sættast fullum sáttum ok urðu allir því fegnir: váru þeir sfðan i kastalanum Blíðheim ok reis þar upp hin bezta veizla ok allir váru gfaðir. 15 Cap. XXVI. En at þessarri veizlu stóð upp Hernit ok mælti: öllum mönnum er þat kunnigt, at ek hefi stýrt kastalanum Blíðheim, síðan hann vargerðr: en eptir þetta vann hann Aki várr stallbróðir af mér: en af Gratianu konungsdóttur hefir oss staðit ok leitt 2o mikit gott ok þat áttu vér henni góðu at launa : er þal minn vili, at hon sé mest metin ok kjósi sér sjálf unn- asta ok skipti síðan oss til handa svá sem hana lystir: því oss mun þat fyrir gjöfu vera. Allir gerðu góðan róm á hans tali. Þá mælir Gratiana: þat hefir vel til- 25borit, segir hon : því ek ætla fái hverr sem hann lystir til: ntun ek þat sýna at ek em bæði mannvönd ok metnaðargjörn ok kýs ek Eddelon konungsson: en 14. váru om. Cod.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða IX
(16) Blaðsíða X
(17) Blaðsíða XI
(18) Blaðsíða XII
(19) Blaðsíða XIII
(20) Blaðsíða XIV
(21) Blaðsíða XV
(22) Blaðsíða XVI
(23) Blaðsíða XVII
(24) Blaðsíða XVIII
(25) Blaðsíða XIX
(26) Blaðsíða XX
(27) Blaðsíða XXI
(28) Blaðsíða XXII
(29) Blaðsíða XXIII
(30) Blaðsíða XXIV
(31) Blaðsíða XXV
(32) Blaðsíða XXVI
(33) Blaðsíða XXVII
(34) Blaðsíða XXVIII
(35) Blaðsíða [1]
(36) Blaðsíða [2]
(37) Blaðsíða 1
(38) Blaðsíða 2
(39) Blaðsíða 3
(40) Blaðsíða 4
(41) Blaðsíða 5
(42) Blaðsíða 6
(43) Blaðsíða 7
(44) Blaðsíða 8
(45) Blaðsíða 9
(46) Blaðsíða 10
(47) Blaðsíða 11
(48) Blaðsíða 12
(49) Blaðsíða 13
(50) Blaðsíða 14
(51) Blaðsíða 15
(52) Blaðsíða 16
(53) Blaðsíða 17
(54) Blaðsíða 18
(55) Blaðsíða 19
(56) Blaðsíða 20
(57) Blaðsíða 21
(58) Blaðsíða 22
(59) Blaðsíða 23
(60) Blaðsíða 24
(61) Blaðsíða 25
(62) Blaðsíða 26
(63) Blaðsíða 27
(64) Blaðsíða 28
(65) Blaðsíða 29
(66) Blaðsíða 30
(67) Blaðsíða 31
(68) Blaðsíða 32
(69) Blaðsíða 33
(70) Blaðsíða 34
(71) Blaðsíða 35
(72) Blaðsíða 36
(73) Blaðsíða 37
(74) Blaðsíða 38
(75) Blaðsíða 39
(76) Blaðsíða 40
(77) Blaðsíða 41
(78) Blaðsíða 42
(79) Blaðsíða 43
(80) Blaðsíða 44
(81) Blaðsíða 45
(82) Blaðsíða 46
(83) Blaðsíða 47
(84) Blaðsíða 48
(85) Blaðsíða 49
(86) Blaðsíða 50
(87) Blaðsíða 51
(88) Blaðsíða 52
(89) Blaðsíða 53
(90) Blaðsíða 54
(91) Blaðsíða 55
(92) Blaðsíða 56
(93) Blaðsíða 57
(94) Blaðsíða 58
(95) Blaðsíða 59
(96) Blaðsíða 60
(97) Blaðsíða 61
(98) Blaðsíða 62
(99) Blaðsíða 63
(100) Blaðsíða 64
(101) Blaðsíða 65
(102) Blaðsíða 66
(103) Blaðsíða 67
(104) Blaðsíða 68
(105) Blaðsíða 69
(106) Blaðsíða 70
(107) Blaðsíða 71
(108) Blaðsíða 72
(109) Blaðsíða 73
(110) Blaðsíða 74
(111) Blaðsíða 75
(112) Blaðsíða 76
(113) Blaðsíða 77
(114) Blaðsíða 78
(115) Blaðsíða 79
(116) Blaðsíða 80
(117) Kápa
(118) Kápa
(119) Saurblað
(120) Saurblað
(121) Band
(122) Band
(123) Kjölur
(124) Framsnið
(125) Kvarði
(126) Litaspjald


Blómstrvallasaga

Ár
1855
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
122


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Blómstrvallasaga
http://baekur.is/bok/1a2fed33-68d5-42ef-a40d-7264a72630f9

Tengja á þessa síðu: (80) Blaðsíða 44
http://baekur.is/bok/1a2fed33-68d5-42ef-a40d-7264a72630f9/0/80

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.