loading/hleð
(86) Blaðsíða 50 (86) Blaðsíða 50
Blómstrvalla s a g a. [Adfidem cod. AM. 523 4°.] ÍM er Hákon kallaðr hinn ríki hafði ráðit fyrir Noregi tuttugu vetr, þa kómu utan af Spania sendimenn Friðriks kon- ungs með bréfum ok vináttumálum ok sœmiligum præsentum, 5 er keisarinn sendi Hákoni konungi: en (>at fylgði þeim boð- um, at keisarinn bað Ilákon konung at senda sér dóttur sina, er Ivristín hót, ok vildi hann sjá henni fyrir sœmiligri gifting. En konungrinn með ráðum vina sinna ok samfivkki sinnar dótlur gerir eptir keisarans bón : ok var hennar ferð sœm- 10 iliga gerð með miklum kostnaði ok föruneyti. Formaðr þess- arrar ferðar var meistarinn Bjarni úr Niðarósi, er bestr heflr verit í Noregi. En svá mikill heiðr var jungfrúnni gerðr af ríkum höfðingjum, er váru á hennar vegi: — látum vér bíða 15 þessa ferð. En er lion kom í Spaniam, þá ríðr keisarinn sjálfr út í móti lienni ok fagnar henni vel ok tók jungfrúna sjálfr af bakí ok leiðir hana sjálfr í borgina inn undan með miklum 2 prís ok var hennar föruneyti l'engit soemiligt herbergi ok hvíldist þar í þrjár nætr. En því næst var sœmilig veizla í konungshöllu: var jungfrúin þangat leidd. Síðan sendi keisar- 5 inn henni þrjá sína brœðr, Vilhjálm (Hermann) ok Henrik : váru þeir allir ágætir menn. Keisarinn bað hana kjósa hvern bon vildien með ráði keisarans kaus hon sér Henrik ok fastnaði hann sér hana ok váru þau púsuð saman at lögum. En at keisarans veizlu yfirstaðinni heyrði Bjarni meistari lesit í þyzku 1 0 máli þat æfíntyri, hvért hann fœrði í Noreg, er svá byrjast: I þann tíma er Erminrekr ríki réð fyrir Rómaborg ok (jllum ríkjum fyrir sunnan Mundíufjöll ok Klæmingjaland : hann lövar faðirþiðriks af Bern: þeir váru synir Samsons riddara, sá er drap Roðgeir jarl af Salernborg ok Brúnstein ridd- ara — Samson álti sér einn frilluson, er Aki hét: hann var elztr sona hans: hann var mesti hermaðr ok mikill kappi allra 20 hánum samtíða : Samson riddari gaf hánum hertuganafn, ok hafði hann atsetr í þeirri borg, er Fritula heitir : þetta ríki liggr austr með Mundíufjöltum. Áki fékk sér drottningar, er
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða IX
(16) Blaðsíða X
(17) Blaðsíða XI
(18) Blaðsíða XII
(19) Blaðsíða XIII
(20) Blaðsíða XIV
(21) Blaðsíða XV
(22) Blaðsíða XVI
(23) Blaðsíða XVII
(24) Blaðsíða XVIII
(25) Blaðsíða XIX
(26) Blaðsíða XX
(27) Blaðsíða XXI
(28) Blaðsíða XXII
(29) Blaðsíða XXIII
(30) Blaðsíða XXIV
(31) Blaðsíða XXV
(32) Blaðsíða XXVI
(33) Blaðsíða XXVII
(34) Blaðsíða XXVIII
(35) Blaðsíða [1]
(36) Blaðsíða [2]
(37) Blaðsíða 1
(38) Blaðsíða 2
(39) Blaðsíða 3
(40) Blaðsíða 4
(41) Blaðsíða 5
(42) Blaðsíða 6
(43) Blaðsíða 7
(44) Blaðsíða 8
(45) Blaðsíða 9
(46) Blaðsíða 10
(47) Blaðsíða 11
(48) Blaðsíða 12
(49) Blaðsíða 13
(50) Blaðsíða 14
(51) Blaðsíða 15
(52) Blaðsíða 16
(53) Blaðsíða 17
(54) Blaðsíða 18
(55) Blaðsíða 19
(56) Blaðsíða 20
(57) Blaðsíða 21
(58) Blaðsíða 22
(59) Blaðsíða 23
(60) Blaðsíða 24
(61) Blaðsíða 25
(62) Blaðsíða 26
(63) Blaðsíða 27
(64) Blaðsíða 28
(65) Blaðsíða 29
(66) Blaðsíða 30
(67) Blaðsíða 31
(68) Blaðsíða 32
(69) Blaðsíða 33
(70) Blaðsíða 34
(71) Blaðsíða 35
(72) Blaðsíða 36
(73) Blaðsíða 37
(74) Blaðsíða 38
(75) Blaðsíða 39
(76) Blaðsíða 40
(77) Blaðsíða 41
(78) Blaðsíða 42
(79) Blaðsíða 43
(80) Blaðsíða 44
(81) Blaðsíða 45
(82) Blaðsíða 46
(83) Blaðsíða 47
(84) Blaðsíða 48
(85) Blaðsíða 49
(86) Blaðsíða 50
(87) Blaðsíða 51
(88) Blaðsíða 52
(89) Blaðsíða 53
(90) Blaðsíða 54
(91) Blaðsíða 55
(92) Blaðsíða 56
(93) Blaðsíða 57
(94) Blaðsíða 58
(95) Blaðsíða 59
(96) Blaðsíða 60
(97) Blaðsíða 61
(98) Blaðsíða 62
(99) Blaðsíða 63
(100) Blaðsíða 64
(101) Blaðsíða 65
(102) Blaðsíða 66
(103) Blaðsíða 67
(104) Blaðsíða 68
(105) Blaðsíða 69
(106) Blaðsíða 70
(107) Blaðsíða 71
(108) Blaðsíða 72
(109) Blaðsíða 73
(110) Blaðsíða 74
(111) Blaðsíða 75
(112) Blaðsíða 76
(113) Blaðsíða 77
(114) Blaðsíða 78
(115) Blaðsíða 79
(116) Blaðsíða 80
(117) Kápa
(118) Kápa
(119) Saurblað
(120) Saurblað
(121) Band
(122) Band
(123) Kjölur
(124) Framsnið
(125) Kvarði
(126) Litaspjald


Blómstrvallasaga

Ár
1855
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
122


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Blómstrvallasaga
http://baekur.is/bok/1a2fed33-68d5-42ef-a40d-7264a72630f9

Tengja á þessa síðu: (86) Blaðsíða 50
http://baekur.is/bok/1a2fed33-68d5-42ef-a40d-7264a72630f9/0/86

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.