loading/hleð
(99) Blaðsíða 63 (99) Blaðsíða 63
63 hofuðil ok fatik yftr fvá er nfestir váru : cn búkrinn féll til 25 jarðar ok varð þat ntikill dynkr, en höfudit grenjaði svá hált, at staðlitlir menn féllu í úvit, en þeim felmtraði öllum, sem næstir váru. Nú ríðr fram Astarot hinn mikli ok syndist öllum, sem sjálfr fjandinn væri ok mundi þar kominn í manns líki ok 5 þorði engi í móti hánum at ríða, heldr strýkr allt fyrir hánum. Þat. gerir at líta Eðilon konungsson : sór at ei má svá fara ok ríðr í móti hánum ok lagði til haus með sínu digra spjóti, er þrístrent var at digurð: en hann snérist í móti laginu ok hristist 10 svá liart at spjótskaptit brotnaði: en hann lagði til konungs- sonar : en konungsson brá sverði á móti ok stendr spjótskaptit á inilli við hendr: Astarot hjó til konungssonar um þveran skjöldinn ok í sundr fyrir ofan inundriða ok skémti hann um 15 þvera brínguna, svá at beini stóð : en konungsson hjó hestinn fyrir Astarot, svá liann féll á sín bæði kné on Astarot laut á fram : sá konungsson þá beran höggstað á hánnm ok hjó af hánum andlitit í einu höggvi ok hljóp sverðit niðr á milli skjald- 20 arins ok brynjunnar ok af höndina hœgri: féil þá niðr sverðit: en Astarot hrundi svá mikit blóð ur sínum nösum, sem foss væri : var þat svá eitrat, at þar af fengu margir bana : en 1 hans tjörbrotum varð svá mikill landskjálfti at jörðin skalf öll sem líki á þræði. Nú ríðr fram einn kappi, er Gebal heitir ok sög- umeistarinn segir at œgi frá hánuin at segja : hann var XX álna 26 hár: hann hafði tvenn sköp karlmanns ok konu ok mátti vera bæði. faðir ok móðir at börnum sínum: hans hœgri kinn var tneð skeggi, hart sem jarn en svart sem bik: hans augu váru 5 mórund : á vinstri kinn hafði hann ekki skegg: á vinstra brjósti hafði hann belg ok þar á tvá spena : liann átti tvá sonu við sjálfum sér ok sögðu menn, at ei flndust betr hugaðir menn til afls ok vaxtar. Váru nú allir hræddir við hann ok stukku allir (to) undan þar er bann reið ok gustist fram : hann reið einum fíl svá stórum, at engi hestr mátti ná undir kvið hánum : hann reið hánum því djarfliga, at fáir máltu ná sverðshöggum til hans. Synir hans váru í barðaganum ok er þeirra at litlu góðu getit. Nú er at tala um Hernit hvat hann hefst at: hann hefir drepit margan dramblátan dreng ok allr er hann alblóðugr ok nokkut sárr hans hestr. liann ríðr nú djarfliga í móti Geba!: en Gebal lýstr sinni stöng til Hernits ok þat sér hann, hversu (15) váðuliga stöngin horfði ok stökkr af sínum liesti ok hljóp sem
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða IX
(16) Blaðsíða X
(17) Blaðsíða XI
(18) Blaðsíða XII
(19) Blaðsíða XIII
(20) Blaðsíða XIV
(21) Blaðsíða XV
(22) Blaðsíða XVI
(23) Blaðsíða XVII
(24) Blaðsíða XVIII
(25) Blaðsíða XIX
(26) Blaðsíða XX
(27) Blaðsíða XXI
(28) Blaðsíða XXII
(29) Blaðsíða XXIII
(30) Blaðsíða XXIV
(31) Blaðsíða XXV
(32) Blaðsíða XXVI
(33) Blaðsíða XXVII
(34) Blaðsíða XXVIII
(35) Blaðsíða [1]
(36) Blaðsíða [2]
(37) Blaðsíða 1
(38) Blaðsíða 2
(39) Blaðsíða 3
(40) Blaðsíða 4
(41) Blaðsíða 5
(42) Blaðsíða 6
(43) Blaðsíða 7
(44) Blaðsíða 8
(45) Blaðsíða 9
(46) Blaðsíða 10
(47) Blaðsíða 11
(48) Blaðsíða 12
(49) Blaðsíða 13
(50) Blaðsíða 14
(51) Blaðsíða 15
(52) Blaðsíða 16
(53) Blaðsíða 17
(54) Blaðsíða 18
(55) Blaðsíða 19
(56) Blaðsíða 20
(57) Blaðsíða 21
(58) Blaðsíða 22
(59) Blaðsíða 23
(60) Blaðsíða 24
(61) Blaðsíða 25
(62) Blaðsíða 26
(63) Blaðsíða 27
(64) Blaðsíða 28
(65) Blaðsíða 29
(66) Blaðsíða 30
(67) Blaðsíða 31
(68) Blaðsíða 32
(69) Blaðsíða 33
(70) Blaðsíða 34
(71) Blaðsíða 35
(72) Blaðsíða 36
(73) Blaðsíða 37
(74) Blaðsíða 38
(75) Blaðsíða 39
(76) Blaðsíða 40
(77) Blaðsíða 41
(78) Blaðsíða 42
(79) Blaðsíða 43
(80) Blaðsíða 44
(81) Blaðsíða 45
(82) Blaðsíða 46
(83) Blaðsíða 47
(84) Blaðsíða 48
(85) Blaðsíða 49
(86) Blaðsíða 50
(87) Blaðsíða 51
(88) Blaðsíða 52
(89) Blaðsíða 53
(90) Blaðsíða 54
(91) Blaðsíða 55
(92) Blaðsíða 56
(93) Blaðsíða 57
(94) Blaðsíða 58
(95) Blaðsíða 59
(96) Blaðsíða 60
(97) Blaðsíða 61
(98) Blaðsíða 62
(99) Blaðsíða 63
(100) Blaðsíða 64
(101) Blaðsíða 65
(102) Blaðsíða 66
(103) Blaðsíða 67
(104) Blaðsíða 68
(105) Blaðsíða 69
(106) Blaðsíða 70
(107) Blaðsíða 71
(108) Blaðsíða 72
(109) Blaðsíða 73
(110) Blaðsíða 74
(111) Blaðsíða 75
(112) Blaðsíða 76
(113) Blaðsíða 77
(114) Blaðsíða 78
(115) Blaðsíða 79
(116) Blaðsíða 80
(117) Kápa
(118) Kápa
(119) Saurblað
(120) Saurblað
(121) Band
(122) Band
(123) Kjölur
(124) Framsnið
(125) Kvarði
(126) Litaspjald


Blómstrvallasaga

Ár
1855
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
122


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Blómstrvallasaga
http://baekur.is/bok/1a2fed33-68d5-42ef-a40d-7264a72630f9

Tengja á þessa síðu: (99) Blaðsíða 63
http://baekur.is/bok/1a2fed33-68d5-42ef-a40d-7264a72630f9/0/99

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.