loading/hleð
(100) Blaðsíða 90 (100) Blaðsíða 90
90 Yalla-Ljóts saga. 1K. 14 vetra, Böðvar 12 vetra. Kona Torf'a andað- ist; honum var vel til sona Sigmundar; hann fór þángat eitt sinn, ok kallaði Torfi þá á tal, ok mælti: nú hafa lengi kunnleikar1 ímilli vor verifr, ok enn vil ek þá auka minna vegna, ok nú leita mægða til móður ykkar bræðra, ok mætti oss hvorutveggjum frami íaukast, en Jaótt manna- munr sé, [uppá fé eðr umsýslu2. Hrólfr biðr hann tala við móður sína um þetta; fóru þeir J)á á tal við hana. Húsfreyja svarar: þetta ráð vil ek undir sonum mínum eiga, [ef J>eim sýn- ist |>etta mitt jafnræði, ok stend ek ekki ámóti3, ef J>eir samj)ikkja. Torfí mælti: hvat sýnist Jíér, Halli? Hann svarar: Jjetta mál kemr meirr við Hrólfi, [sem vorr er elztr bræðra4, ok helzt kann forsjó fyrir at hafa. Torfi vekr við J)á um brullaups tíma; en J)eir Hrólfr ok Böðvar kváðu eigi óvænt, at hausti mundi verða samfarir J>eirra. J)á mælti Halli: bíða vilda ek ykkarra andsvara, ok var slíks at von, ok má ek eigi sjá, hvat J)ar er ráðligt, ok slíkr maðr er ósýnn til fullræða, (er) mjök hefir litlar mannvirðíngar; mun ek ok ekki samjúkki þartil gefa, at gefa móður mína göfga lausíngjanum, sváf göfugt gjaforð; en Hrólfi kvaðst ekki svá sýnast; en húnð kveðst eigi mundi af höndum vísa: ok samþikki ek þessi ráð. En Hrólfr kvaðst ráða eiga1, kvað ok þat mundi framgánga, sem hann vildi; var brullaup ákveðit at vetrnóttum; líða stundir. ») baraleikar, B, C, D; kærleikar, S. *) J)á kann far- fyrir at koma ffe ok umsýslan, JB, C, D, S. 3) en ei vifJ einræíi mitt, en standa læt ek svá, B, C, D, S. 4) ok Böðvari, {>oir oru elitir bræiír, B, C, D, S. s) eptir, B, C, D, S. ®) v. i E, F. T) Halli, b. v. B, C, X>, S.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Blaðsíða 113
(124) Blaðsíða 114
(125) Blaðsíða 115
(126) Blaðsíða 116
(127) Saurblað
(128) Saurblað
(129) Band
(130) Band
(131) Kjölur
(132) Framsnið
(133) Kvarði
(134) Litaspjald


Svarfdæla saga og Vallaljóts saga

Svarfdæla saga ok Vallaljóts saga
Ár
1830
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
130


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Svarfdæla saga og Vallaljóts saga
http://baekur.is/bok/1c545d28-f9d4-480d-9cdc-dbd0ff0218ff

Tengja á þessa síðu: (100) Blaðsíða 90
http://baekur.is/bok/1c545d28-f9d4-480d-9cdc-dbd0ff0218ff/0/100

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.