loading/hleð
(120) Blaðsíða 110 (120) Blaðsíða 110
110 8-9 K. Valla-Ljóts saga. af Eyólfi, er mest er í sökum bundinn ok stór- virkjum? Ljótrsvarar: hann má vera með mér fyrst, en síðan mun ek senda hann [suðr á Hjalla, ok koma honum þar utan, en aðra suma' skal senda2 til Hermundar Illugasonar, en 2 til J>or- kels Eyólfssonar, ok væri þá auðveldt um sættir at leita, ef J>eir kæmist utaii; en Björn skal með mér vera, ok eitt yfir okkr gánga. 9. Allt gekk þetta svá fram. Eyólfr fór utan, ok var í þíngamanna-liði í Englandi. Narfi var at ræðu við Guðmund, ok þótti honum því verri þessi tiðendi, sem þeir fréttu gjörr, þó fór hann með Narfa útá ströndina til boðs, ok frétti J)á glöggt um fundinn. Guðmundr mælti: eigi3 hafa þeir gott orð af, ok er mikill skaði at um+ slika menn, er svá urðu vel við, en sjálfir sak- lausir, ok uppgánga þeir nú Svarfdælar, ok munu vel við una; eðr hvörsu eru þeir varir uin sik Björn ok Jiorgrímr? [Hann sagði: opt erBjörn heima með fámenni, ok svá þorgrímr. Gott hefir J)orgrímrf af málinu; en þó er Ljótr forstjóri þeirra, eðr hvÖrsu varr er hann um sik? Hann sagði, at Ljótr væri varr um sik. Eigi uni ek nú þó, at svá búit sé, sagði Guð- mundr: vil ek nú hafa við ráð þín, ok sækja út í dalinn, ok forvitnast, ef vér mættum ná nokkr- um þeirra. Narfi kvaðst heimill til þess: er ek nú búinn, er mér ok kunnug öll gaung ok leyni- vegar, en gæfu-vant er til slíkra ráða. Guðmundr kvaðst á mundu hætta; ok fóru þeir út í dalinn. l) Jrjá, B, C, S. 2) f,á [ v. i D, 1) v. i B, C, D, S, 4) missn, C. s) Jrá [ v. í A, E, F; b. v» hin.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Blaðsíða 113
(124) Blaðsíða 114
(125) Blaðsíða 115
(126) Blaðsíða 116
(127) Saurblað
(128) Saurblað
(129) Band
(130) Band
(131) Kjölur
(132) Framsnið
(133) Kvarði
(134) Litaspjald


Svarfdæla saga og Vallaljóts saga

Svarfdæla saga ok Vallaljóts saga
Ár
1830
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
130


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Svarfdæla saga og Vallaljóts saga
http://baekur.is/bok/1c545d28-f9d4-480d-9cdc-dbd0ff0218ff

Tengja á þessa síðu: (120) Blaðsíða 110
http://baekur.is/bok/1c545d28-f9d4-480d-9cdc-dbd0ff0218ff/0/120

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.