loading/hleð
(28) Blaðsíða 18 (28) Blaðsíða 18
18 Svarfdælasaga. 7 K. ok bíta í skjaldarrendr. þorsteinn segir: hvörja kosti gera þeir jarli? Hirðmaðr segir: Moldi vill mæla til mægða við jarl, en til samfara við dóttur hans Ingibjörgu, elligar býðr hann honum á hólm þrim náttum eptir jól, en ráðast skal hvat jarl vill; mundi hann skjólt kjósa, ef hann væri úngr maðr, en nú er hann or bardögum fyrir aldrs sakir. þorsteinn segir: engi vork- un þikki mér á, at honum fái slíkt svá mikils. |>essu var svá snúit, at Jjórsteinn hefði hoðizk til at gánga á hólm fyri jarl. Ok litlu síðarr fundust þeir jarl ok þorsteinn, ok spyrr jarl, hvort |>at gengdi nokkru, at hann hafði boðizt til at leysa hann undan, ok gánga á hólm við Molda. porsteinn sagði: við því geng ek eigi, en þat sagða ek, at mér þætti líkligt, at maðr mundi til verða at leysa þik undan hólmgaungu, ef þú leggr nokkr gæði til við hann. J>at hefik talat, segir jarl, at þeim manni munda ek gipta dóttur mína, er þenna mann gæti afráðit. þor- steinn segir: ekki spurða ek þessa af J>ví, at ek ætli mér þetta, heldr fyri ]>at ek veit fleiri munu til verða, svá sem fleiri vita. Hætta þeir nii þessu tali, ok líðr at jólum; gladdist jarl nú heldr við orð þorsteins; iét jarl búast við veizlu fjölmennri, ok bauð þángat frændum sínum ok vinum, ok öllum hinum beztu mönnum í hans ríki. Atfángadag jóla drífa flokkarnir at bæn- um. Jarl lét auðt 12 manna rúm utar frá önd- vegi; gleði var mikil í höllinni. En þá eldarnir voru sem bjartastir, var jarli sagt, at Moldi riði at höllinni ok menn hans; en er þeir kvomu,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Blaðsíða 113
(124) Blaðsíða 114
(125) Blaðsíða 115
(126) Blaðsíða 116
(127) Saurblað
(128) Saurblað
(129) Band
(130) Band
(131) Kjölur
(132) Framsnið
(133) Kvarði
(134) Litaspjald


Svarfdæla saga og Vallaljóts saga

Svarfdæla saga ok Vallaljóts saga
Ár
1830
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
130


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Svarfdæla saga og Vallaljóts saga
http://baekur.is/bok/1c545d28-f9d4-480d-9cdc-dbd0ff0218ff

Tengja á þessa síðu: (28) Blaðsíða 18
http://baekur.is/bok/1c545d28-f9d4-480d-9cdc-dbd0ff0218ff/0/28

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.