loading/hleð
(50) Blaðsíða 40 (50) Blaðsíða 40
4o Svarfdælasaga. 15 K. gapa hét. Gríss gekk at honum, ok mælti í eyra hljótt: allíllt er þat, at hann Karl er svá matsparr, at hann býðr eigi slíkum mönnum, sem þú ert; far nú til Hofs, ok svá muntu eigi hafa þar verri viðtöku, ef ]jú segir, hvat hér er í ráða- gjörð. J)órðr hljóp {>egar. Kai'l Jxekkti þegar, at maðrinn hljóp frá veizlurmi, ok bað hlaupa eptir honum, okelta hann; en hann hljóp á ánaundan, ok létti eigi fyrr, enn hann kom til Hofs, ok sagði, hvat í leikum var. Ljótólfr brá þegar við, ok safnaði at sér mönnum, ok reið vestr yfir ána til Brekku. Maðr sá var úti á Grund, er hjó eldivið; hann hljóp inn, ok sagði, at20menn riðu yfir ána ok til Brekku. þá standa þeir upp 18 saman, ok fóru út til Brekku, ok urðu við þat varir, at mai’gir menn voru í húsunum, en byrgðar dyr. þá kom Karl at, beiddi Ljótólf út gánga. þá heyrðu þeir hlátr mikinn inní bæ- inn, [erþauhlóu1 Ingöldr ok Hrólfr nefglita. Ing- öldr fagrkinn gekk þá f)TÍ dyrnar; þá gekk Klaufi upp at dyrunum, ok kvað vísu; Hygg ek at héti2 Hrólfr nefglita sá býðr Klaufa kvon at verja; munattu3 böggnir briiðar njóta, ve4 nefglitaf væmirð lífi- ’) þonmng Uin; eru Jiau hóg, A. -) heiti, B, D, E, S. 3) nutttu, B, D, E, S; nú móttu, C. 4) b. v. D, E, S; v. í A og hin, 5) vísl Jió, b. v. F. ®) ræjiir, D; vœminn, E.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Blaðsíða 113
(124) Blaðsíða 114
(125) Blaðsíða 115
(126) Blaðsíða 116
(127) Saurblað
(128) Saurblað
(129) Band
(130) Band
(131) Kjölur
(132) Framsnið
(133) Kvarði
(134) Litaspjald


Svarfdæla saga og Vallaljóts saga

Svarfdæla saga ok Vallaljóts saga
Ár
1830
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
130


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Svarfdæla saga og Vallaljóts saga
http://baekur.is/bok/1c545d28-f9d4-480d-9cdc-dbd0ff0218ff

Tengja á þessa síðu: (50) Blaðsíða 40
http://baekur.is/bok/1c545d28-f9d4-480d-9cdc-dbd0ff0218ff/0/50

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.