loading/hleð
(92) Blaðsíða 82 (92) Blaðsíða 82
82 Svarfclælasaga. 11K. er J>at mikill harmr, at missa J>ín af ættjörðu vorri, en allstaðar muntu mesti maðr J>ikkja, hvar sem J>ú ferr, ok uppi man namn J>itt, meðan heimr er bygör, ok far J>ú heill ok vel! Eptir J>at skildu J>eir, ok héldt Jjorsteinn skipi sínu norör til Norvegs, ok kom at hausti í Naumdal. Ok sem J>orgnýrr vissi komu sonar síns, ferr hann ámóti honum, ok varð J>ar enn mesti fagn- aðarfundr; bauð J>orgnýrr syni sínum heim með konu hans ok alla fylgdarmenn ; var J>ar gjör en bezta veizla, ok at henni var mest til skemt- unar haft, at J>orsteinn sagði frá ferðum sínum ok hreystiverkum; mátti J>ar heyra mörg afreks- verk hans. J>orgnýrr frétti mjök um J>órúlf, son sinn, hvörsu hann hefði varizt mót Ljóti; en J>orsteinn sagði allt, sem farit hafði: J>ótti mér, sem ek munda verða yfirbugaðr af Ljóti, segir hann, J>á hann hafði felda alla menn mína, utan 12, en ek var sárr ok hlífarlauss fyrir honum. J>orgnýrr mælti: mjök var J>á, sem ek gat til, at J>ú mundir fá J>ik fullreyndan fyri Ljóti bleika, ok hefir mjök atsvorfit fyrir ykkr báðum; mun ek nú auka namn J>itt, ok kalla J>ik Jjorstein svarfað, ok gefa þér at namnfesti bæ Jjenna ok bú, ok J>armeð umráð J>au, er ek hefi haft yfír Naumdölum; er ek nú mjök at elli kominn, ok eigi fær til umsýslu, en J>ú virðist mér vel til J>ess fallinn fyrir hvervetna sakir. Jjorsteinn þakkaði föður sínum með mörgum fögrum orð- um, ok var með honum um vetrinn; en er vor- aði, tók hann við búi ok umsýslu, ok gerðisí
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Blaðsíða 113
(124) Blaðsíða 114
(125) Blaðsíða 115
(126) Blaðsíða 116
(127) Saurblað
(128) Saurblað
(129) Band
(130) Band
(131) Kjölur
(132) Framsnið
(133) Kvarði
(134) Litaspjald


Svarfdæla saga og Vallaljóts saga

Svarfdæla saga ok Vallaljóts saga
Ár
1830
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
130


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Svarfdæla saga og Vallaljóts saga
http://baekur.is/bok/1c545d28-f9d4-480d-9cdc-dbd0ff0218ff

Tengja á þessa síðu: (92) Blaðsíða 82
http://baekur.is/bok/1c545d28-f9d4-480d-9cdc-dbd0ff0218ff/0/92

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.