loading/hleð
(4) Blaðsíða 4 (4) Blaðsíða 4
Urn sýninguna sjálja viljum viS lítið segja. Öllum, sem jást við myndagerð sér til skemmtunar, hefur að þessu sinni veriS boSin þátttaka og engum algjörlega neitað um rúm. Hún œtti því að gefa hugmynd um, hvernig nú er umhorfs á þessu sviði, en finnist einhverjum það fáskrúðugt, þá er ekki úr vegi að minnast þess, hve sáralítið hefur verið gert til almennrar frœðslu í listrœnum efnum. Þeir sem hér eiga hlut að máli hafa fyrst og fremst orðið að bjarga sér sjálfir, en von- andi fœr yngri kynslóðin meiri stuSning til að þroska kunnáttu sína og smekk- vísi. Þess er ekki að vænta að enn sé farið að gœta áhrifa frá skóla F. í. F. og aðeins fáir af meðlimum félagsins hafa getað notfœrt sér hann, enn sem komið er, en stefnan er ákveðin. Við viljum benda gestum okkar á, að hverri sýningarskrá fylgir seðill, til at- kvœðagreiðslu um þœr þrjár myndir, sem hver telur beztar á sýningunni. Gaman vceri ef allir vildu nota þennan seðil. Með þakklœti fyrir komuna STJÓRN F.Í.F. 4


Sýning frístundamálara

Höfundur
Ár
1949
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
16


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sýning frístundamálara
http://baekur.is/bok/21fe2f0f-3608-4755-b5a6-ed8eadc18a05

Tengja á þessa síðu: (4) Blaðsíða 4
http://baekur.is/bok/21fe2f0f-3608-4755-b5a6-ed8eadc18a05/0/4

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.