loading/hleð
(2) Blaðsíða 2 (2) Blaðsíða 2
Hátíðarrit Þingvallafimdar Á Þingvallafundinum var samþykkt að fela miðnefnd að gefa út myndarleg tíðindi Þingvallafundar. Á fundi miðnefndar 25. sept. voru kjörnir í útgáfunefnd: Bjarni Benediktsson, ritstjóri, Einar Bragi, rithöfundur, Jón Hclgason, ritstjóri, Lúðvík Kristjánsson, rithöfundur og Sigurður Baldurs- son, lögmaður. Ákveðið var að ráði framkvæmdanefndar að gefa fyrst út tíð- indi fundarins með stuttorðu staðreyndatali um undirbúning hans, helztu störf og samþykktir og prenta þau með sem allra ódýrustum hætti í stóru upplagi, svo að héraðsnefndirnar gætu fengið þau við vægu verði til dreifingar meðal almennings í því augnamiði að kynna samtök hernámsandstæðinga. Jafnframt var ákveðið að boða i tíðindunum útgáfu veglegs hátíðarrits Þingvallafundar, sem aðeins yrði selt föstum áskrif- endum eftir fyrirfram gerðri pöntun. Þessi tvískipting útgáf- unnar var ráðin af kostnaðarsökum: samtökin hafa ekki fjár- hagslegt bolmagn til að kosta útgáfu hátíðaritsins, nema tryggt sé að útgáfukostnaður fáist endurgreiddur af öruggri sölu þeg- ar eftir útkomu þess. Hefur verð ritsins verið ákveðið eitt hundrað krónur eintakið — með því fororði þó, að fáist nægi- lega margir fastakaupcndur til þess að hægt verði að sclja ritið ódýrara, lækki áskriftargjaldið og því meira sem kaup- endur verða fleiri. Okkur er ekki launung á, að við teljum ákaflega æskilcgt, að hægt verði að gefa út verulega vandað hátíðarrit, sem hcfði að geyma allt hið markverðasta er varðar Þingvallafundinn 1 !)(>() og skreytt væri mörgum myndum. Viljum við því eindregið hvetja l'ulltrúa á fundinum, landsnefndarmenn, héraðsncfnda- mcnn og aðra unnendur samtakanna til að gerast áskrifendur og senda pöntun sína eigi síðar cn 1. febrúar n.k. Athugið, að of seint kann að verða að senda pöntun eftir að ritið fer í prcntun, þar eð upplag þess verður að miðast við tölu áskrif- enda. Skrifstofa samtakanna veitir pöntunum viðtöku, en auk þess munu héraðsnefndamenn taka á móti pöntunum og koma áskriftunum áleiðis til skrifstofunnar. Utanáskrift er: Samtök hernámsandstæðinga, Mjóstræti 3, Reykjavík (sími 2-36-47). 2 T ÍS i n d i l‘ i n g v u 11 a / n n d u r
(1) Blaðsíða 1
(2) Blaðsíða 2
(3) Blaðsíða 3
(4) Blaðsíða 4
(5) Blaðsíða 5
(6) Blaðsíða 6
(7) Blaðsíða 7
(8) Blaðsíða 8
(9) Blaðsíða 9
(10) Blaðsíða 10
(11) Blaðsíða 11
(12) Blaðsíða 12
(13) Blaðsíða 13
(14) Blaðsíða 14
(15) Blaðsíða 15
(16) Blaðsíða 16
(17) Blaðsíða 17
(18) Blaðsíða 18
(19) Blaðsíða 19
(20) Blaðsíða 20
(21) Blaðsíða 21
(22) Blaðsíða 22
(23) Blaðsíða 23
(24) Blaðsíða 24
(25) Blaðsíða 25
(26) Blaðsíða 26
(27) Blaðsíða 27
(28) Blaðsíða 28
(29) Blaðsíða 29
(30) Blaðsíða 30
(31) Blaðsíða 31
(32) Blaðsíða 32
(33) Blaðsíða 33
(34) Blaðsíða 34
(35) Blaðsíða 35
(36) Blaðsíða 36
(37) Blaðsíða 37
(38) Blaðsíða 38
(39) Blaðsíða 39
(40) Blaðsíða 40
(41) Blaðsíða 41
(42) Blaðsíða 42
(43) Blaðsíða 43
(44) Blaðsíða 44
(45) Blaðsíða 45
(46) Blaðsíða 46
(47) Blaðsíða 47
(48) Blaðsíða 48
(49) Blaðsíða 49
(50) Blaðsíða 50
(51) Blaðsíða 51
(52) Blaðsíða 52
(53) Blaðsíða 53
(54) Blaðsíða 54
(55) Blaðsíða 55
(56) Blaðsíða 56


Tíðindi Þingvallafundar

Ár
1960
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Tíðindi Þingvallafundar
http://baekur.is/bok/228591ef-ffd0-4ce7-afae-84c8aeb179db

Tengja á þessa síðu: (2) Blaðsíða 2
http://baekur.is/bok/228591ef-ffd0-4ce7-afae-84c8aeb179db/0/2

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.