loading/hleð
(49) Blaðsíða 49 (49) Blaðsíða 49
Afstaða manna til hersetu á íslandi hefur aldrei farið eftir flokkalínum, og gerir það enn síður nú en nokkru sinni fyrr. Alþjóð veit, að hver einasti maður í Þjóðvarnarflokknum er hersetunni and- vígur, að hver einasti kjósandi Alþýðubandalagsins berst fyrir brottför hersins, að samþykkt var á þingi Framsóknarflokksins 1956 með atkvæð- um allra þingfulltrúa nema sex, að flokkurinn beitti sér fyrir að herinn færi, og sá vilji flokksmanna hefur örugglega stórum stælzt síðan, að vegna vitundar um hug fjölmargra fylgismanna sinna báru þing- menn Alþýðuflokksins fram og fengu samþykkta með atkvæð- um mikils meirihluta þingmanna ályktun Alþingis frá 28. marz 1956 um endurskoðun herstöðvasamningsins með brottför hers- ins fyrir augum, að fjöldi Sjálfstæðisflokksmanna tók þátt í starfi hernámsandstæð- inga síðastliðið sumar, sótti Þingvallafundinn, á sæti í héraðs- nefndum og vinnur af sama áhuga og fólk úr öðrum flokkum eða utanflokka fyrir brottför hersins. Álþjóð veit enn fremur, að núverandi flokkaskipan var í höfuðdráttum hin sama, áður en nokkurn gat grunað að ísland yrði hernumið, og hún er nú, þegar landi okkar hefur verið haldið í hershöndum meira en tvo áratugi. Þetta sannar, að menn hafa að mestu skipað sér í flokka um ö n n u r mál en hersetuna, og það væri í meira lagi undarlegt, ef afstaða til örlagamáls, sem varðað getur líf eða dauða mikils hluta þjóðarinnar, gæti farið eftir flokksafstöðu til annarra og smærri mála. Enda fer því fjarri. Atómsprengj- an er allra tækja óflokkspólitískust, hún gerir ekki minnsta greinarmun á eldrauðum kommúnista og sótsvörtum íhaldsmanni, og herstöðvamálið getur héðan af ekki orðið flokkspólitískara heldur en atómsprengjan sem vofir yfir höfði íslenzku þjóðarinnar alla stund, unz herinn er farinn og herstöðvarnar endanlega niður lagðar. Æ fleiri þjóðir gera sér nú ljósa grein fyrir þessu höfuðatriði: hvílíkur lífs- háski herstöðvum fylgir. Fólkið í hersetnum löndum er hvarvetna að rísa upp gegn þeirri ógnarstefnu sem herstöðvafarganið byggist á. Við þekkj- um dæmin frá Suður-Kóreu, frá Japan, frá Tyrklandi. En við þurfum ekki að leita svo langt: Norðmenn eru orðnir uggandi vegna misnotkunar er- lendra stríðsglanna á norskum flugstöðvum. 1 Bretlandi eru risin upp öfl- ug óflokkspólitísk samtök sem krefjast þess, að Bretar leggi einhliða niður öll kjarnavopn, vísi Bandaríkjamönnum úr landi með öll sín gereyðingar- tól og segi sig úr Nató. Á þingi brezka Verkamannaflokksins fyrir skömmu T iS i n d i I> ingvállafun ii u r 49
(1) Blaðsíða 1
(2) Blaðsíða 2
(3) Blaðsíða 3
(4) Blaðsíða 4
(5) Blaðsíða 5
(6) Blaðsíða 6
(7) Blaðsíða 7
(8) Blaðsíða 8
(9) Blaðsíða 9
(10) Blaðsíða 10
(11) Blaðsíða 11
(12) Blaðsíða 12
(13) Blaðsíða 13
(14) Blaðsíða 14
(15) Blaðsíða 15
(16) Blaðsíða 16
(17) Blaðsíða 17
(18) Blaðsíða 18
(19) Blaðsíða 19
(20) Blaðsíða 20
(21) Blaðsíða 21
(22) Blaðsíða 22
(23) Blaðsíða 23
(24) Blaðsíða 24
(25) Blaðsíða 25
(26) Blaðsíða 26
(27) Blaðsíða 27
(28) Blaðsíða 28
(29) Blaðsíða 29
(30) Blaðsíða 30
(31) Blaðsíða 31
(32) Blaðsíða 32
(33) Blaðsíða 33
(34) Blaðsíða 34
(35) Blaðsíða 35
(36) Blaðsíða 36
(37) Blaðsíða 37
(38) Blaðsíða 38
(39) Blaðsíða 39
(40) Blaðsíða 40
(41) Blaðsíða 41
(42) Blaðsíða 42
(43) Blaðsíða 43
(44) Blaðsíða 44
(45) Blaðsíða 45
(46) Blaðsíða 46
(47) Blaðsíða 47
(48) Blaðsíða 48
(49) Blaðsíða 49
(50) Blaðsíða 50
(51) Blaðsíða 51
(52) Blaðsíða 52
(53) Blaðsíða 53
(54) Blaðsíða 54
(55) Blaðsíða 55
(56) Blaðsíða 56


Tíðindi Þingvallafundar

Ár
1960
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Tíðindi Þingvallafundar
http://baekur.is/bok/228591ef-ffd0-4ce7-afae-84c8aeb179db

Tengja á þessa síðu: (49) Blaðsíða 49
http://baekur.is/bok/228591ef-ffd0-4ce7-afae-84c8aeb179db/0/49

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.