loading/hleð
(13) Blaðsíða IX (13) Blaðsíða IX
Formáli. IX nm mönnum; í því bréfi cr liann kallaðr Gulaþingslögmaðr og riddari (1)N. III 94, nr. 93). Við 1312 finn eg lians cigi getið; cn 13. marz 1313 vnr hann í Niöarósi og gaf þá úrskurð mcð Iljarna Auðunarsyni, Auðuni þorbergssyni (er síðar varð biskup að Ilólurn) Salamoni J>óraldasyni, Loðni á llakka og Óttari lög- manni (DN. V 54, nr. 57). 5. npríl sama ár var liann og í Niðarósi, og gaf þá cnn úrskurð með Bjarna Auðunarsyni, Loðni á Bakka og Óttari lögmanni (DN. II 102, nr. 11G). Næstu tvö ár, 1314 og 1315 finn eg hann eigi nefnfian; en 23. júní 1316 var hann í Björgvin, og gaf þá út bréf með fleirurn mönnum í Jónsstofu í konungsgarði (DN. I 129—130, nr. 147). 11. fies- ernber sama ár var hann og stadfir í Jónsstofu í konungsgarði í Björgvin, og selti þar innsigli sitt fyrir bréf meö fleirum vottum (DN. I 132, nr. 148). Svo sýnisl sem hann hafi átt heima í Björgvin og verið gulaþingslögmaðr frá 1303 til 1316, og hann átti í Björgvin garð, er Auðunargarðr hét; þann garð virðist hann að hafa selt konungi, en konungr gaf garðinn Maríukirkju í Osló 28. júlí 1318 (DN. II 114—115, nr. 133). Árið 1316 sýnist hann að hafa sagt af sér lögmenskunni, því að |>róndr liall- varðsson var orðinn Gulaþingslögmaðr ll.des. 1316 (DN. I 131, nr. 148). Árið 1317 var hann og í Noregi að sögn Munthes (Samlinger, I 169). Eptir jól 1318 var Haukr í Osló, og gaf þá út dóm með Páli Eiríkssyni merkismanni og l’áli Einarssyni lög- manni í Osló (DN. I 136, nr. 153). 14. júní sama ár var hann í sama bœ (DN. III 111, nr. 114), og 26. júlí sama ár í Túns- bergi slaðfesti Ilákon konungr Magnússon dóm, er þeir höfðu dœmt þorkell erkifijákn at Ilallvarðskirkju í Osló, herra Páll Ei- ríksson merkismaðr, sira Ureiðarr og síra Páll, kórsbrœðr í Osló, herra Ilaukr Erlendsson Gulaþingslögmaðr og Páll Einarsson, Iögmaðr í Osló (DN. II 114, nr. 132). Seint i júní 1319 var hann enn í Osló, og var þá meðal þeirra Norðmanna, er gerðu samning við sendimenn eða fulltrúa Svía um konungs- tekju Magnúsar Eiríkssonar (Samlinger, V 524). í júní 1320 mun hann hafa verið í Iljörgvin. Má það ráða af bréfi, er Magnús konungr Eiríksson gaf út í Björgvin 23. júní 1320. Getr konnngr þess í bréfinu, að hann hafi lálið til sín kalla herra llauk, herra Iíetil og Snorra lögmann og marga góða menn. Nú er í ís- lenzkum Annálum við árið 1319 gelið um utanferð herra Ketils og Snorra lögmanns, og við árið 1320 um útkomu herra Ketils og Snorra lögmanns, og kemr þetta heim við konungsbréfið. llafa því þessir þrír menn, Ilaukr, Iíetill og Snorri, að öllum
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða XVII
(22) Blaðsíða XVIII
(23) Blaðsíða XIX
(24) Blaðsíða XX
(25) Blaðsíða XXI
(26) Blaðsíða XXII
(27) Blaðsíða XXIII
(28) Blaðsíða XXIV
(29) Blaðsíða 1
(30) Blaðsíða 2
(31) Blaðsíða 3
(32) Blaðsíða 4
(33) Blaðsíða 5
(34) Blaðsíða 6
(35) Blaðsíða 7
(36) Blaðsíða 8
(37) Blaðsíða 9
(38) Blaðsíða 10
(39) Blaðsíða 11
(40) Blaðsíða 12
(41) Blaðsíða 13
(42) Blaðsíða 14
(43) Blaðsíða 15
(44) Blaðsíða 16
(45) Blaðsíða 17
(46) Blaðsíða 18
(47) Blaðsíða 19
(48) Blaðsíða 20
(49) Blaðsíða 21
(50) Blaðsíða 22
(51) Blaðsíða 23
(52) Blaðsíða 24
(53) Blaðsíða 25
(54) Blaðsíða 26
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Nokkur blöð úr Hauksbók og brot úr Guðmundarsögu

Ár
1865
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nokkur blöð úr Hauksbók og brot úr Guðmundarsögu
http://baekur.is/bok/22ea6915-b1b2-48f9-a990-95341bd42b86

Tengja á þessa síðu: (13) Blaðsíða IX
http://baekur.is/bok/22ea6915-b1b2-48f9-a990-95341bd42b86/0/13

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.