loading/hleð
(17) Blaðsíða XIII (17) Blaðsíða XIII
Formáli. XIII SMgandafirði lGGl -1720), haí'öi fengiö bluð þessi lijá Bjarna Indriðasyni, bónda í Skúlavík, núlœgt IG70. f>egar Árni Magnússon var biiinn að selja saman i eina bók jiessa báða bluti Ilauksbókar, voru í henni þessir þætlir eða kaflar: 1) »Ur Landnámabók og Kristindómssögu fragmenta (þ. e. brot) nokkur.» }>etta Landnámabókarbrot liefir ekki verið gefið út serstakt, en Kristnisögubrolið hefir verið, það sem þaö lil nær, lagt til grundvallar við Kristnisögu, í l.bindi Biskupasagna. Brotið byrjar í 5. kap., blaðs. 9io, og endast í 12. kap., blaðs. 28s. 2) »Geographica quaedam et physica« (eilthvað landl'rœðilegs og eðlifrœðilegs efnis). 3) »Theolpgica quacdam ex sermonibus Augustinin (eitlhvaö guðfrœðilegs efnis úr rœðum Ágústíns). 4) »Varia atque inter ea astronomica quaedam« (ýmislegt, og þar á meðal eitthvað stjönnífrœðilegt). i>) »Theologica quaedam, videntur esse úr Adamsbók« (eitt- livað guðf'rœðilegs efnis, sýnist vera úr Adamsbók). G) »Delineatio urbis Ilierosolymorum« (uppdráttr Jórsaiaborg- ar). Eptirmynd þessa uppdrúttar er út gefin í Antiquite's Iiusses, 2. bindi. 7) »Völuspá.« Gefin út í útgáfu nefndar Árna Magnússonar af Sæmundareddu, og víðar. Munch segir (í AnO. 1847, 197. bls.), að Yöluspú sö riluð með töluvert yngri hendi en frá líma Ilauks, og er liann hræddr um, að henni liafi verið við bœtt eptir daga Ilauks. llún er nú aptast í Á.M. 544. 4. 8) »Trójumanna saga.« Hún er út gefin af Jóni Sigurðssyni í »Annaler for nordisk Oldkyndighed« 1848, I. —101. bls. 9) »De gemmis nonnuUa« (eilthvað um náltúrusteina). j>að er eigi út gefið, nema lítið sýnisliorn, sem Munch hefir látið prenta í AnO. 1847, 190.—191. bls. 10) »Breta sögur víða ólæsar.« j>ær eru út gefnar af Jóni Sigurðssyni í AuO. 1848, 102.—215. bls. og AnO., 1849, 1.— 145. bls. 11) »Viörœða líkams og sálar.« 12) »Aptan af Ilemings sögu. j>ar í um Líka-Loðinn. 13) »Saga Ileiðreks konungs ens vitra, vantar við endann.« Hún er prentuð í »Fornaldarsögum Norðrlanda«, 1. bindi, 513 — 533. blaðs. 14) »Aptan af sögu þorgeirs llávarssonar og j>ormóðar Kol-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða XVII
(22) Blaðsíða XVIII
(23) Blaðsíða XIX
(24) Blaðsíða XX
(25) Blaðsíða XXI
(26) Blaðsíða XXII
(27) Blaðsíða XXIII
(28) Blaðsíða XXIV
(29) Blaðsíða 1
(30) Blaðsíða 2
(31) Blaðsíða 3
(32) Blaðsíða 4
(33) Blaðsíða 5
(34) Blaðsíða 6
(35) Blaðsíða 7
(36) Blaðsíða 8
(37) Blaðsíða 9
(38) Blaðsíða 10
(39) Blaðsíða 11
(40) Blaðsíða 12
(41) Blaðsíða 13
(42) Blaðsíða 14
(43) Blaðsíða 15
(44) Blaðsíða 16
(45) Blaðsíða 17
(46) Blaðsíða 18
(47) Blaðsíða 19
(48) Blaðsíða 20
(49) Blaðsíða 21
(50) Blaðsíða 22
(51) Blaðsíða 23
(52) Blaðsíða 24
(53) Blaðsíða 25
(54) Blaðsíða 26
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Nokkur blöð úr Hauksbók og brot úr Guðmundarsögu

Ár
1865
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nokkur blöð úr Hauksbók og brot úr Guðmundarsögu
http://baekur.is/bok/22ea6915-b1b2-48f9-a990-95341bd42b86

Tengja á þessa síðu: (17) Blaðsíða XIII
http://baekur.is/bok/22ea6915-b1b2-48f9-a990-95341bd42b86/0/17

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.