loading/hleð
(20) Blaðsíða XVI (20) Blaðsíða XVI
XVI l'ormáli. segir (GhM. I 34), að HaukrErlendsson sé kallaðr »herra Hauker lögmaðm í norrœnum bréfum frá árinu 1303, og ef það er á- reiðanlegt, heílrhann verið orðinn riddari eða herraðr árið 1303; en hann kallar sig aldrei herra í Landnámabók, og kynni sumir að vilja álykla þar af, að liann liafi ritað Landnámábúk, áðr en hann varð riddari, og ef hann hefði orðið riddari árið 1303; þá hefði hann lokið að rita Landnámabók eigi seinna en 1303; en sú ályktan hefir eigi mikið við að styðjast, því að það liggr í aug- um nppi, að það stóð í sjálfs hans valdi, livort hann vildi kalla sig herra eða eigi; og þótt hann sé kallaðr herra Haukr í [>or- íinns sögu karlsefnis, þá þurfti hann þó eigi nauðsynlega að kalla sig herra í Landnámabók, þótt hann hefði verið orðinn riddari, er hann reit hana. Mér finst ekkert verða ályktað af vöntun herranafnsins, og að Landnámabók geti vel verið rituð eptir það er hann varð herra. Eptir því sem nú er sagt, hefir hann ritað Landnámabók á árunum 1299—1334. Baukr Erlendsson hefir, sem áðr er sagt, ritað nokkuð af Fóstbrœðrasögu. I þessari sögu ergetið eins atburðar, er nokk- uð má álykta af um tímann, er hún er á rituð. í 3. kap., á 67.bls., er getið um skála, er þeirgerðu báðir, síns vegar hvor, þorgeir Hávarsson og Vegglagr smiðr, og segir þar svo: »hann stóð enn, er Árni biskup enn síðarri var vígðr til Skálaholts;« en eptir fslenzkum Annálum, 186. b 1 s., var Árni biskup Helgason vígðr 25. október (in festo Crispini et Crispiniani) 1304. Af þessu sést, að Iluukr hefir ritað Fóstbrœðrasögu (eða Fóstbrœðra- saga hefir verið rituð) í fyrsta lagi í árslokin 1304, eða á tíma- bilinu 1304—1334, Ilaukr hefir og, sem áðr er sagt, ritað sjálfr nokkuð af þor- finns sögu karlsefnis, en hitt hafa aðrir samtíðamenn ritað. í fimtánda kap. þessarar sögu (GhM. I 442) er rakin ætt liauks frá þorfinni karlsefni, og er hann þar kallaðr »herra Ilaukr lög- maðr;» en með því það er enn ókunnugt, hvert ár Haukr var herraðr, verðr eigi annað ráðið af lierranafninu um aldr hand- ritsins, en að það sé ritað eptir það er Ilaukr varð herra, og hafi Ilaukr til dœmis verið herraðr árið 1306, þá er sagan eigi rituð fyrr en það ár. Hallbera þorsteinsdóltir, sú er áðr er nefnd, er og í sama kap. kölluð »frú« og nabbadís í Reynisnesi at Stað.« það verðr því að svo stöddu eigi annað sagt um tímann, er þessi saga er á rituð, en það sem eg hefi sagt um ritunartima Land- námabókar. þó er þorfinns saga karlsefnis án efa rituð síðar en Landnámabók.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða XVII
(22) Blaðsíða XVIII
(23) Blaðsíða XIX
(24) Blaðsíða XX
(25) Blaðsíða XXI
(26) Blaðsíða XXII
(27) Blaðsíða XXIII
(28) Blaðsíða XXIV
(29) Blaðsíða 1
(30) Blaðsíða 2
(31) Blaðsíða 3
(32) Blaðsíða 4
(33) Blaðsíða 5
(34) Blaðsíða 6
(35) Blaðsíða 7
(36) Blaðsíða 8
(37) Blaðsíða 9
(38) Blaðsíða 10
(39) Blaðsíða 11
(40) Blaðsíða 12
(41) Blaðsíða 13
(42) Blaðsíða 14
(43) Blaðsíða 15
(44) Blaðsíða 16
(45) Blaðsíða 17
(46) Blaðsíða 18
(47) Blaðsíða 19
(48) Blaðsíða 20
(49) Blaðsíða 21
(50) Blaðsíða 22
(51) Blaðsíða 23
(52) Blaðsíða 24
(53) Blaðsíða 25
(54) Blaðsíða 26
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Nokkur blöð úr Hauksbók og brot úr Guðmundarsögu

Ár
1865
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nokkur blöð úr Hauksbók og brot úr Guðmundarsögu
http://baekur.is/bok/22ea6915-b1b2-48f9-a990-95341bd42b86

Tengja á þessa síðu: (20) Blaðsíða XVI
http://baekur.is/bok/22ea6915-b1b2-48f9-a990-95341bd42b86/0/20

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.