loading/hleð
(21) Blaðsíða XVII (21) Blaðsíða XVII
Formáli. XVIL í öðrum þáttum eða köflum Ilauksbókar finst að minni vitund engin bending um, na'r þeir sé rilaðir. f>að er auðsætt, að þeir kaflar bókarinnar, er Haukr befir ekkert ritað af sjálfr, og eigi standa í svo nánu sambandi við það, er bann liefir rilað, að þeir hljóti að vera því samlíða, geta verið ritaðir eptir daga Hauks, t. d. Völuspá og Elucidarius; þó ætlar Iíonráð Gíslason, að Elucidarius sé ritaðr um 1300 (AnO. 1858, 98. bls.), og væri hann cptir því ritaðr samtíða Hauki. Eigi verðr neilt með vissu urn það sagt, bvort llatiksbók sé rituð á íslandi cða í Noregi. Mér þykir líklegast, að hún sé rituð á báðum stöðunum. Með því llaukr var Gulaþingslögmaðr, sem áðr er sýnt, hefir liann án efa haft mörg vandasöin og margbrotin störf á hendi. Vér vitum, að hann hefir ritað upp Gnlaþingslög og llirðskrá, og hrósar Munch vandvirki bans í að rita þau og velja liina skynsanileguslu lestrarmáta (AnO. 1847, 204. bls.), og það er eðlilegt, þólt hann hafi látið þelta ganga fyrir hinni eiginlegu Ilauksbók, og látið hana bíða, ef bún hefir verið byrjuð, meðan bann reit upp lögin, er bann þurfti að nota við embœttisstörf sín; og bcfir hann án efa notað þær tómstund- ir, er honnm síðan gáfust frá embættisstörfunum, til að rita það, er minna reið á. f>að er því varla efi á, að mörg ár bafi gengið til að rita llauksbók. Meira hlutinn af tímanum 1302— 1334 hefir Ilaukr verið í Noregi, því að þar finnum vér bans getið þessi ár: 1302, 1303, 1306, 1309, 1310, 1311, 1313, 1316, 1317? 1318, 1319, 1320? 1321, 1322, 1329, 1330, 1334; en á íslandi er lians getið árin 1304, 1306, 1308, 1330, 1331; þó má vel vera, að hann bafi ritað meira hlut llauksbókar á ís- landi, því aö þar. hefir hann að líkindum haft meira næði og botra tóm til þess. Hnfi hann verið á Islandi á þeitn árum, er hans finst hvergi getið, frá 1322 til 1329, þá er eigi ólíklegt, að hann hafi ritað mikið af Hauksbók á þeim tíma. Frumrit þau, er Haukr liefir eptir ritað, hafa án efa flestöll, ef eigi öll, frá ís- landi verið. þriðji, fjórði og Dmti töluliðr í Hauksbók (Geographica quae- dam et physica; Tlicologica quacdam ex sermonibus Augustini; Varia atque intcr ea astronomica quaedam) cr það brot, sem nú kemr fyrir almennings sjónir, og tel eg þetta svo víst, að cg þykist eigi þurfa að sanna það. lig læt mér nœgja, að vísa til lýsingar Jóns Ólafssonar frá Grunnavík á cfninu í ÁM. 544. 4., svo sem það var 1731 (sjá þjóðólf, 16. ár, 143. bls.). En þetta brol er hvorki rilað mcð hcndi nö stafsetuingu Hauks. þegar
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða XVII
(22) Blaðsíða XVIII
(23) Blaðsíða XIX
(24) Blaðsíða XX
(25) Blaðsíða XXI
(26) Blaðsíða XXII
(27) Blaðsíða XXIII
(28) Blaðsíða XXIV
(29) Blaðsíða 1
(30) Blaðsíða 2
(31) Blaðsíða 3
(32) Blaðsíða 4
(33) Blaðsíða 5
(34) Blaðsíða 6
(35) Blaðsíða 7
(36) Blaðsíða 8
(37) Blaðsíða 9
(38) Blaðsíða 10
(39) Blaðsíða 11
(40) Blaðsíða 12
(41) Blaðsíða 13
(42) Blaðsíða 14
(43) Blaðsíða 15
(44) Blaðsíða 16
(45) Blaðsíða 17
(46) Blaðsíða 18
(47) Blaðsíða 19
(48) Blaðsíða 20
(49) Blaðsíða 21
(50) Blaðsíða 22
(51) Blaðsíða 23
(52) Blaðsíða 24
(53) Blaðsíða 25
(54) Blaðsíða 26
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Nokkur blöð úr Hauksbók og brot úr Guðmundarsögu

Ár
1865
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nokkur blöð úr Hauksbók og brot úr Guðmundarsögu
http://baekur.is/bok/22ea6915-b1b2-48f9-a990-95341bd42b86

Tengja á þessa síðu: (21) Blaðsíða XVII
http://baekur.is/bok/22ea6915-b1b2-48f9-a990-95341bd42b86/0/21

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.