loading/hleð
(27) Blaðsíða XXIII (27) Blaðsíða XXIII
Fonnáli. XXlll ritum í þolmynd sagnarorða, er ávalt liaft st, svo sem nú er tiðkánlegt. Önnur persóna í fleirtölu sagnarorða endar ýmist á ð eða t, t. d.: nioteð 307. glateð, firirglœymið, lcggið, 30s; farel 303, nemit 307, vilit 30i, fylgit 302, eigut 30s. Varla er efi á, að ð er réttara, því að það er opt við liaft í elztu og beztu liand- rilum, og þ, sem þessi persóna endar á í gotnesku, bendir þar að auk á, að bér eigi beldr að rita ð cn t. Fyrsta persóna fleirtölu í sambandshætti (conjunctivo) endar á em eða im (eigi á um, sem flestir nú rita): bafim 33id,2o, megim 3323, birðim 38is, naim 38i2. ltrotið úr Guðmundar sögu er eitt skinnblað, sem og er eign fornmenjasafnsins í lleykjavík. Blaðið er sjö þumlungar og þrjár linur á breidd, en vantar tvær línur í ellefu þumlunga á lengd. Tvcir dálkar eru á blaðsíðu. Letrið á blaðinu á breiddina yfir báða dálkana eru sex þumlungar og tvær línur; en á lengdina er letrið liúlfr nlundi þumlungr og ein lína. Fyrri blaðsíðan er mjög múð og torlæs, en síðari blaðsíðan má heita góð aflestrar. Upphafsstafir kapítulanna bafa verið (bláir og) rauðir, og fyrir- sagnir kapítulanna mcð rauðu letri; stafselningin bendir á, að skinnbókin sé rituð í lok 14. aldar eða á öndverðri 15. öld, þar á meðal ast í þolmyndum sagnarorða, svo sem í Flateyjarbók. Blaðið byrjar í Guðmundar sögu, 33. kap., í Bisknpasögum H 6737, og endar í 35.kap., Bisk. II .7119. Eptirtektaverðar eru orðmyndirn- ar bo'kr 4023 og bon 4535, 46i2. þessar rnyndir sýna, að minjar bæði framburðrinn og samburðr við önnur skyld mál bendir á, að þau skuli rita með ft, og vil eg taka nokkur þeirra til dœmis: aplr 0g eptir, á dönsku og sœnslui cfter, þjóðv. after- (í samsetn- ingum), á fornensku after, á ensku afler; á gotn. aftra, TcaXiv; opt, á dönsku ofte á sœnslui ofta, á þjóðv. oft, á fornensku oft, á ensku oflen; á gotn. ufta; lopt á dönsku, sœnsku og þjóðv. luft, á fornesku lyft, á gotn. luftus; sbr. á ensku loft, lofty; kraptr, á dönsku, sœnslui og þjóðv. hraft, á fornesku craft. j>að er auðsætt, að þessi stafsetning með pt er til búin af lærðum mönnum, og löguð eptir stafstetningu í latínu og grísku. það er kunnigt, að menn rita eigi venjulega b eða /' na;sl fyrir l'raman t í latínu (því að subter er undantekning), beldr p, og að eins k næsl fyrir framan t í grísku, t. d. scriptus (skrifaðr) af scribu (eg skrifa), Ypa7CToOC (sá er skrifast skal), af ypáipw (eg skrifa). Eptir þessu stafsetningarlögmáli, er eigi hœfir íslenzk- unni, hafa íslenzkir frœðimenn ritað pt fyrir ft, þvert á móti því er ritað er í öðrum náskyldum málum. þessa ijötra latíuunnar eigum vér af oss að brjóta, og rita aldri pt, nema þar sem vér vitumvíst, að p áaðvera í orðinu, t. d. íorðinu slcaptr, aí' skapa.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða XVII
(22) Blaðsíða XVIII
(23) Blaðsíða XIX
(24) Blaðsíða XX
(25) Blaðsíða XXI
(26) Blaðsíða XXII
(27) Blaðsíða XXIII
(28) Blaðsíða XXIV
(29) Blaðsíða 1
(30) Blaðsíða 2
(31) Blaðsíða 3
(32) Blaðsíða 4
(33) Blaðsíða 5
(34) Blaðsíða 6
(35) Blaðsíða 7
(36) Blaðsíða 8
(37) Blaðsíða 9
(38) Blaðsíða 10
(39) Blaðsíða 11
(40) Blaðsíða 12
(41) Blaðsíða 13
(42) Blaðsíða 14
(43) Blaðsíða 15
(44) Blaðsíða 16
(45) Blaðsíða 17
(46) Blaðsíða 18
(47) Blaðsíða 19
(48) Blaðsíða 20
(49) Blaðsíða 21
(50) Blaðsíða 22
(51) Blaðsíða 23
(52) Blaðsíða 24
(53) Blaðsíða 25
(54) Blaðsíða 26
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Nokkur blöð úr Hauksbók og brot úr Guðmundarsögu

Ár
1865
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nokkur blöð úr Hauksbók og brot úr Guðmundarsögu
http://baekur.is/bok/22ea6915-b1b2-48f9-a990-95341bd42b86

Tengja á þessa síðu: (27) Blaðsíða XXIII
http://baekur.is/bok/22ea6915-b1b2-48f9-a990-95341bd42b86/0/27

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.