loading/hleð
(7) Blaðsíða III (7) Blaðsíða III
l>að er sarna að segja um llauk Erlendsson sern svo marga aðra ágætismenn fornaldarinnar, að vér vildim gjarna geta rakið lífsferil þeirra, þekt forfeðr og afkomendr þeirra, athafnir þeirra og hagi; en þetta er opt mjög erfitt eða nær ómögulegt, því að frásagnirnar um þessa menn eru svo ófullkomnar og óljósar; og einkum á þetta sér stað um þá menn, sem lifðu á því tímabili, þar sem söguöld vor hættir eða sögur vorar hætta, og á næslu öldurn þar eptir. f>að vili svo óhappalega til, að Árna biskups saga, er nefnir rnarga heldri menn í Skálholts biskupsdœmi, þar sem Haukr var fœddr og upp alinn, hættir í miðju kafi um 1290, einmitt þegar Haukr er í beztuni blóma, kemr til sögunnar og fer að eiga hlut í málefnum landsins, og Laurentius saga nefnir lrann ekki. f>aö sem vér því vitum um Ilauk Erlendsson, það verðum vér að leita uppi í ritum hans sjálfs, íslenzkum annálum og nori'œnum bréfum, en sú þekking um liann, sem þessi rit láta oss í té, er mjög sundrlaus og ófullkomin. Um það er enginn eíi, að móðurætt Hauks er íslenzk, hún er víða rakin í þeirri Landnámabók, er Haukr hefir sjálfr ritað, og sömuleiðis í þorfinns sögu karlsefnis; en föðurætt hans er hvergi rakin, og Haukr nefnir jafnvel ekki föðurföður sinn í Land- námabók sinni. Af því að Ilaukr rekr hvergi föðurætt sína, hafa meun ællað, að hann hafi verið norrœnn í föðurætt; en eg vona, að eg geti síðar sýnt, að önntir ætlan liggr nærr en þessi. Vér vitum af íslenzkum annálum og Árna biskups sögu, að föðurfaðir Ilauks liét Ólafr, og hafa frœðimenn áðr œtlað, að hann haíi norrœnn verið; eri áðr en liann er kallaðr norrœnn, er betra að leila í þeirn riturn, sem lil eru um hans tíma, livort hans finst ekki getið á Islandi. þessi rit eru Sturluuga saga, Landnáma- bók og hið íslenzka Fornbréfasafn. í Landnámabók og Forn- bréfasafninu finn eg engan Ólaf, sern mér þykir líkindi til vera að geti verið föðurfaðir Hauks; en í Sturlungasögu finn cg þrjá menn með því nafni, og gæti liver þeirra tfmans vegna verið föðurfaðir llauks. þessir menn eru Ólafr Ilauksson þorgilssonar
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða XVII
(22) Blaðsíða XVIII
(23) Blaðsíða XIX
(24) Blaðsíða XX
(25) Blaðsíða XXI
(26) Blaðsíða XXII
(27) Blaðsíða XXIII
(28) Blaðsíða XXIV
(29) Blaðsíða 1
(30) Blaðsíða 2
(31) Blaðsíða 3
(32) Blaðsíða 4
(33) Blaðsíða 5
(34) Blaðsíða 6
(35) Blaðsíða 7
(36) Blaðsíða 8
(37) Blaðsíða 9
(38) Blaðsíða 10
(39) Blaðsíða 11
(40) Blaðsíða 12
(41) Blaðsíða 13
(42) Blaðsíða 14
(43) Blaðsíða 15
(44) Blaðsíða 16
(45) Blaðsíða 17
(46) Blaðsíða 18
(47) Blaðsíða 19
(48) Blaðsíða 20
(49) Blaðsíða 21
(50) Blaðsíða 22
(51) Blaðsíða 23
(52) Blaðsíða 24
(53) Blaðsíða 25
(54) Blaðsíða 26
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Nokkur blöð úr Hauksbók og brot úr Guðmundarsögu

Ár
1865
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nokkur blöð úr Hauksbók og brot úr Guðmundarsögu
http://baekur.is/bok/22ea6915-b1b2-48f9-a990-95341bd42b86

Tengja á þessa síðu: (7) Blaðsíða III
http://baekur.is/bok/22ea6915-b1b2-48f9-a990-95341bd42b86/0/7

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.