loading/hleð
(9) Blaðsíða V (9) Blaðsíða V
Formáli. V bók slerulr: »Börkr Grímsson vnr fnöir Rngnbildnr, er Flosi Bjnrnason álti; þeirra börn Einarr ok Rjarni ok Valgerðr, móðir herra Erlends, föðnr Hauks«. Börkr Grímsson (-j- 24. jan. 1222; ísl. Ann. og Ártíðaskrá I Script.ores rerum Danicarum, VIII. T.) álti heima á Baugsstöðum (í Stokkseyrarhreppi í Árnessýslu); önnur dótlir Barkar Grímssonar varllerdís, móðir Nikoláss Odds- sonar (Sturl. 7, 3: III 8). þessi Flosi prestr var Bjarnason (Landn.b. 5, 7, 295. bls.) og andaðist 9. októbcr 1235 (ísl.Ann. og Ártíðaskrá í Scriptores rerum Danicarum, Vllh T.). J>nð er sami maðrinn, sem í Slurl. 5, 50: II 188 er nefndr Flosi munkr Bjarnason, og er þar andlát bans beimfœrt til ársins 1235 (tveim vetrum fyrir andlát Magnúsar biskups Gizurarsonar og f>órðar Sturlusonar), eins og í íslenzkum Annálum. Olafr lollr var, sem áðr er sagt, mcð Gizuri í Örlygsstaðabardaga. Segir Sturlunga saga svo frá á fyrrnefndum stað, þá er Sturla Sighvatsson var yflrkominn af sárum og bafði upp geflzt: »Iljalti (biskupsson) tók annarri bendi aptr á bak sér ok studdi liann (Sturlu) svá. Sturla kastaði sér niðr, erbannkom skamt or gcrðinu; mál hans var þá úskírt, ok þótti Hjalta sem bann beiddi presls fundar. Hjalti gekk þá í brott, en yfir honum stóð jiá Ólafr tottr (tötli), mágr Flosa prests; liann skaut skildi yflr Sturlu, en Ját- geirr Tcitsson, mágr Gizurar, kastaði búklara yfir bann«. Mágr getr eptir fornmálinu verið bæði tengdabróðir, tengdafaðir og tengdason, svo að Ólafr tottr gat t. d. annaðhvort átt syslur eða dóttur Flosa prests, eða Flosi prestr ált dóttur Ólafs tolts. Mér þykir sjálfsagt, að þessi Flosi prestr sé sami maðr sem Flosi prestr Bjarnason. Nú vitum vér, að Börkr Grímsson var tengda- faðir Flosa presls Bjarnasonar, og vitum eigi til, að Flosi bafl verið meir en einkvæntr, og befir því Ólafr tottr varla verið tengdafaðir hans, enda leyfir tíminn það eigi; verið getr, að Ólafr tottr bafi átt systur Flosa prests; þó er það eigi Kklegt, því að þá yrði Ólafr að öllum líkindum of gamall til að vera í herferðum árið 1238. Líklegast og eðlilegast er, aðÓlafr tottr bafl ált dóttur Flosa prests eða verið tengdasonr bans. Nú vit- um vér enn fremr, að Ólafr, faðir Erlends sterka, átli Valgerði, dótlur Flosa prests Bjarnasonar. Hann var því mágr (þ. e. tengda- sonr) Flosa prests; en vér vitum eigi til, að Flosi prestr bati átt tvo tengdasonu mcð því nafni, og cigi verðr betr séð afLandn.b., 5, 9, 302. bls., en að bann bafl að eins átt tvær dœtr fyrir utan Valgerði, nefnilega þordísi og IIöllu. þordísi álti Pbilippus Sæ- mundarson Jónssonar, og IIöllu Vilbjálmr bróðir bans. Af þessu,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða XVII
(22) Blaðsíða XVIII
(23) Blaðsíða XIX
(24) Blaðsíða XX
(25) Blaðsíða XXI
(26) Blaðsíða XXII
(27) Blaðsíða XXIII
(28) Blaðsíða XXIV
(29) Blaðsíða 1
(30) Blaðsíða 2
(31) Blaðsíða 3
(32) Blaðsíða 4
(33) Blaðsíða 5
(34) Blaðsíða 6
(35) Blaðsíða 7
(36) Blaðsíða 8
(37) Blaðsíða 9
(38) Blaðsíða 10
(39) Blaðsíða 11
(40) Blaðsíða 12
(41) Blaðsíða 13
(42) Blaðsíða 14
(43) Blaðsíða 15
(44) Blaðsíða 16
(45) Blaðsíða 17
(46) Blaðsíða 18
(47) Blaðsíða 19
(48) Blaðsíða 20
(49) Blaðsíða 21
(50) Blaðsíða 22
(51) Blaðsíða 23
(52) Blaðsíða 24
(53) Blaðsíða 25
(54) Blaðsíða 26
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Nokkur blöð úr Hauksbók og brot úr Guðmundarsögu

Ár
1865
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nokkur blöð úr Hauksbók og brot úr Guðmundarsögu
http://baekur.is/bok/22ea6915-b1b2-48f9-a990-95341bd42b86

Tengja á þessa síðu: (9) Blaðsíða V
http://baekur.is/bok/22ea6915-b1b2-48f9-a990-95341bd42b86/0/9

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.