loading/hleð
(16) Blaðsíða 12 (16) Blaðsíða 12
12 fyrstu sýndust fyrir lisgja. Heljið því í sorginni augun til hirnins, og ykkar tár sjeu ei síður þakklætis- en sorgar-tár, og þakkið guði, að hann hefur gegn um sorgarinnar ský látið skina yfir ykkur sól sinnar náðar og miskunar, svo að þið sæjuð og þekktuð hann, seni ykkur hefur þannig grætt, ekki einungis sem voldugur drott- inn, heldur líka sem miskunsamur faðir. Jað er leyndardómur trúar vorrar, að guðs náð er ei minni, en hans máttur. O, svo huggizt, góðu börn, og gleymið aldrei þvi, að eins og faðirinn er liknsamur, svo er drottinn miskunsamur öllum þeim, sem hann óttast,. Trúið ætíð á hann, treystið honum, elskið hann, þá mun hann miskuna yður. Guð blessi yður öll, lífs og liðin. Gangið svo nær, þjer, sem þar til eruð kvaddir, eg hef ei meir að segja, og flytjið burtu þessa kistu, þetta hið síðasta legurúm dáins og heiðraðs ástvinar. Vjer fylgjum með helgum og atvarlegum söknuði. Guð blessi hús og heimili, þá, sem eptir eru og eptirlifa; hann blessi vora göngu til kirkju og grafar; hann blessi um fram allt þann franiliðna, sem vjer nú allir með heitri hjartans bæn felum hans eilifu föðuriniskun á hendur, fyrir drottin vorn Jesúm Krist, hinn eilífa meðalgangarann milli guðs ogmanna, sem af öllum oss sje æfin- lega lofaður af hjarta og munni. Amen.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Ræður fluttar við útför Pjeturs Guðmundssonar bónda á Engey

Höfundur
Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður fluttar við útför Pjeturs Guðmundssonar bónda á Engey
http://baekur.is/bok/24e7d20b-5d7d-498f-a2ea-b057a4f0d46f

Tengja á þessa síðu: (16) Blaðsíða 12
http://baekur.is/bok/24e7d20b-5d7d-498f-a2ea-b057a4f0d46f/0/16

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.