loading/hleð
(20) Blaðsíða 16 (20) Blaðsíða 16
16 kona, eptir langvarandi sjúkdómskröm, andaftist veturinn 1844, og hann nú í’yrir liðugum mánufti siðan hjer vift skildi; bjó hann að henni and- aðri og til dauðadags með yngstu dóttur sinni. Hjónaband vors framliðna blessaði guð 11 af- kvæmum, hvar af 7 eru lífs, og öll gipt, nema f>essi eina dóttir hans, sem aldrei skildi við hann, fyr en hann nú með dauðanum frá henni flutti til átthaga betri. Jietta er þá hið helzta, sem mjer er kunn- ugt af æfi vors framliðna; er þar af auðsjeð, að líf hans, eins og allra annara, var blandað gleði og sorg; j)á gleði fjekk hann að reyna, að guð gaf honum góða foreldra, góða konu, efnileg börn, góða heilsu, nægilega atvinnu; j)á sorg liafði hann f>ar á inót, að hann varð lengi að horfa upp á þungt heilsuleysi sinnar elskuðu konu, að hann varð að sjá á bak 4 afkvæma sinna, og loksins henni, sem með honum hafði borið dagsins hita og j)unga, auk margvíslegs annars andstreymis, sem lífi sjerhvers manns er óaðskiljanlega samfara. En þegar lífið er liðið, er það minnst vert, hver kjör þess hafa verið; hitt er ineira vert, hvernig hver einn hefur stað- ið í sínum sporum, hvernig lífinu hefur verið varið; og þori eg þá að vitna til allra þeirra, sem hann rjett þekktu, að þeir munu færri, sem liafa varið lífinu betur en hann. jþví, að eg fyrst minnist á það, hver er sá, er ekki viti,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Ræður fluttar við útför Pjeturs Guðmundssonar bónda á Engey

Höfundur
Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður fluttar við útför Pjeturs Guðmundssonar bónda á Engey
http://baekur.is/bok/24e7d20b-5d7d-498f-a2ea-b057a4f0d46f

Tengja á þessa síðu: (20) Blaðsíða 16
http://baekur.is/bok/24e7d20b-5d7d-498f-a2ea-b057a4f0d46f/0/20

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.