loading/hleð
(37) Blaðsíða 33 (37) Blaðsíða 33
33 niátti lífta, einkum frainan af, en tók aldrei síðan á heilli sjer; en eins er og kunnugt, hversu hún bar þetta alit með óskertri stillingu og rósemi, og mátti þetta þó fá því meir á hana, sem hún fyrri part æfinnar hafði verið hraust; og því rneiri og staklegri sem dugn- aður liennar hafði verið, þess þyngri mátti sá kross vera, að geta ei stigið á fætur í heil 12 ár, en þykja þá sinn kostur beztur, er hún gat nokkurn veginn af sjer borið. En nú hefur hún kvatt þessi hús, hvar hún hafði svo mikið og svo lengi liðið, og hún hafði þá greind og guðrækni, að þakka drottni fyrir reynsluna, því hún vissi, að reynslan verkar þolinmæði, að þó sá útvortis maður hrörni, endurnýjast samt dag frá degi sá innri maðurinn, og að í gegn uni neyð og þrengingar ber oss inn aö ganga í guðsríki. Hennar stríð er nú úti, og hún hafði staðið í því eins oghetja; þess vegna hefur nú himna - faðirinn gefið henni heil.su fyrir vanheilsu, og, í staðinn baráttu, hvíld með börnum ríkisins. En hún átti ekki einungis margra sorgar- daga að minnast í þessum húsum; guð hafði einnig veitt henni þar marga gleðistund og mikla velgjörninga, í sambúð við mann sittn og hin efnilegustu börn. Mann hafði guðgefið henni góð- og blíð-lyndan, sem með nákvæmni og góðsemi vildi ljetta lienni hverja byrði, sem 3
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Ræður fluttar við útför Pjeturs Guðmundssonar bónda á Engey

Höfundur
Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður fluttar við útför Pjeturs Guðmundssonar bónda á Engey
http://baekur.is/bok/24e7d20b-5d7d-498f-a2ea-b057a4f0d46f

Tengja á þessa síðu: (37) Blaðsíða 33
http://baekur.is/bok/24e7d20b-5d7d-498f-a2ea-b057a4f0d46f/0/37

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.