loading/hleð
(42) Blaðsíða 38 (42) Blaðsíða 38
38 Nú kann einliver hugsa, aft dýrin muni og verða fyrir reynslu, einkum þegar illa er farið með þau; en f>ó það sje manninum mikil synd, að þjá skepnuna um skör fram, þá er samt öll reynsla bundin við meðvitund þá, sem ljóslega getur hugleitt sitt ásigkomulag, og líkt því saman við annað betra; því sá, sem ei veit af neinu betra, sá getur ei reynzt. Jiannig vottar reynslan um yfirburði mannlegs eðlis. Að kvarta yfir reynslunni, væri því sama, sem að kvarta yfir því, að vera orðinn maður. Eins og hvað annað, sem skaparinn hefur gjört, svo rjettlætir líka reynslan sig sjálf; hún ereinmitt og sjáanlega vottur þess mest áríðandi sann- leika i Iífiim, að maðurinn er bæði frjáls, og að hann líka á að taka framförum. Reynslan væri til einkis, ef maðurinn gæti ei tekið henni með yfirvegun, og óbundnum vilja, til að sigra hana eður stjórna henni, eins og bezt þætti henta; og hún væri honum til ógæfu einnar, ef hún ei æfbi svo krapta hans, að hann við þá æfingu og baráttu gæti orðið fullkomnari. Lífið stað- festir þann sannleika, að öll framför komi af æfingu kraptanna; en öli æfing kraptanna' er reynsla. [þannig er ómögulegt, að maðurinn geti lifað samkvæmt ákvörðun sinni, ef hann ei reynist. Almenningsdómur segir hið sama; því hver er sá, að honum finnist mikið til þeirra manna koma, sem hann heldur að lítið eður
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Ræður fluttar við útför Pjeturs Guðmundssonar bónda á Engey

Höfundur
Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður fluttar við útför Pjeturs Guðmundssonar bónda á Engey
http://baekur.is/bok/24e7d20b-5d7d-498f-a2ea-b057a4f0d46f

Tengja á þessa síðu: (42) Blaðsíða 38
http://baekur.is/bok/24e7d20b-5d7d-498f-a2ea-b057a4f0d46f/0/42

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.