loading/hleð
(50) Blaðsíða 46 (50) Blaðsíða 46
46 hún er sæl, J>vi hún hafði staöizt reynsluna. Sá, sem sagði: ,,Komiö til mín, allir pjer, sem erviðið or/ punr/a eruð pjáðir“, hefurheyrt hennar andvarpanir, og tekið hana til sín. Hún fann ei lengur svölun af þessu lífi; nú er hún leidd að bökkum mikilla vatna, og frá miklum liðunum er hún inn genginn til óendanlegs fagnaðar. Að lyktum biðjum vjer f>ig, almáttugi lífs- ins og dauðans herra, að þinn friður megi vera yfir öllum þeim, sein hjeðan flytjast úr vorri sambúT), samt að þú gefirþeim, sein bjer dvelja, þinn anda, svo þeir hyggi að sínum vitjunar- tíma. Ó, vor guð, lífið er stutt, eilífðin án tak- marka, lnt ei skammvinnan fagnað spilla fyrir oss eilífri dýrðarinnar þyngd; látþá djúpuraust, sem til vor kernur frá gröfum hinna framliðnu, minna oss á tímans alvöru, á timans enda. Feður og mæður, vinir og frændur yfirgefa oss, en sjertu með oss, faðir, eigum vjer allt. Æ, gef hinum dánu frið, og huggun þeim, sem harma; gef þolinmóða biðlund þeim, sem þreyja, en veit öllum oss að hugleiða það vjer hljótum að deyja. Amen.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Ræður fluttar við útför Pjeturs Guðmundssonar bónda á Engey

Höfundur
Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður fluttar við útför Pjeturs Guðmundssonar bónda á Engey
http://baekur.is/bok/24e7d20b-5d7d-498f-a2ea-b057a4f0d46f

Tengja á þessa síðu: (50) Blaðsíða 46
http://baekur.is/bok/24e7d20b-5d7d-498f-a2ea-b057a4f0d46f/0/50

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.