loading/hleð
(83) Blaðsíða 73 (83) Blaðsíða 73
73 Hj ónavígslurœíiur. undirstaba almennra fjelagsheilla, skilyríii fyrir gó6- um siibum og rjettu barnauppeldi, uppörvun til iöni og atorku, mefeal til velgengni, frama og farsældar. í'egar vjer nú betur aSgætum tilgang hjónabandsins, þá er hann fólginn bæbi í fjölgun mannkyns- ins og farsæld hjónanna sjálfra. „Aukizt þiíi og margfaldizt og upp fyllib jörbina", sagbi gub vib hin fyrstu hjón. En gub ætlaoist til, ab ásamt meö fjölgun mannkynsins skyldi sannleiki ogdyggb út breibast á jörbunni, og ab innbúar jarbarinnar skyldu vera skynsemigœddar verur, skapabar ígubs mynd, skapaöar til ab rába yfir jörbinni, samkvæmt hans gœzkuríka vilja. Sameining hjónanna átti ekki ab byggjast á snöggum og breytilegum gebshrœr- ingum, heldur á æfilangri tryggb og vináttu; börnin áttu ekki einungis a& fœbast og forsorgast, heldur menntast, uppfrœSast og upp alast í aga og um- vöndun drottins. Barnauppeldib er þannig hjóna- bandsins fyrsti tilgangur; hvernig þab á ab vera lagab, verbur hjer ekki útlistab; einungis vil eg geta þess, ab þab á ekki einungis ab upp ala þau, til ab verba góbir og nytsamir borgarar í mann- legu fjelagi, heldur til ab verba trúir þegnar gubs- ríkis, til ab verba gubsbörn. Ilinn annar tilgangur hjónabandsins er sá, ab efla fullkomnun og farsæld hjónanna sjálfra. „Þab er'ekki gott, ab maburinn sje einsamalF, sagbi gub, þegar hann hafbi skapab manninn; „vjer viljum gjöra honum hjálp, þá sem rneb honum sjeíf. þegar gub í sköpuninni ab greindi
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Blaðsíða 113
(124) Blaðsíða 114
(125) Blaðsíða 115
(126) Blaðsíða 116
(127) Blaðsíða 117
(128) Blaðsíða 118
(129) Blaðsíða 119
(130) Blaðsíða 120
(131) Blaðsíða 121
(132) Blaðsíða 122
(133) Blaðsíða 123
(134) Blaðsíða 124
(135) Blaðsíða 125
(136) Blaðsíða 126
(137) Blaðsíða 127
(138) Blaðsíða 128
(139) Saurblað
(140) Saurblað
(141) Saurblað
(142) Saurblað
(143) Band
(144) Band
(145) Kjölur
(146) Framsnið
(147) Kvarði
(148) Litaspjald


Nokkrar tækifærisræður

Ár
1857
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
144


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nokkrar tækifærisræður
http://baekur.is/bok/272e5e5e-7785-404a-834d-4ab7a4e3a656

Tengja á þessa síðu: (83) Blaðsíða 73
http://baekur.is/bok/272e5e5e-7785-404a-834d-4ab7a4e3a656/0/83

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.