loading/hleð
(12) Blaðsíða 8 (12) Blaðsíða 8
s um, cr Jnúlust cru nidurvid og á rólinni sjálíri, spretta optlega ný tré; kallast þau, scm ádur er sagt, rótaskot. Um þetta gétur livör skynsamur madur fullvissad sig, nær liann adgjætir eitt úngt tré, einkum liaíi þacj’ stofnad verid, pví þar finnast margir ángar sprottnir úlúr á nllar sídur stofusins, edur vid jörd- ina. J>ví ýngra tréd er, því fleyri rótarskot gétur þad géfid. Orsök til þessa er medal annars sú: ad Jm' eldra tréd verdur, því J>yck- ari og hardari verdur börkur þess, svo rót- arskotin géta ej gégnum lianu hrotist. Hvad áhrærir aldur hirkisins, þá halda um slíka hluti fródir menn, ad |>ad vaxi til hin$ öOta árs, og lifi’yfer 100 ár; Jió er ci ólíklegt ad landslag og veduráttuíar giöri hérá nockurn mismun, hvad ccki sídst mun ega heima á landi voru, livar vedurátlan er liörd og vindasöm, og hvar hivkid aldrej nær Jieim vexti, sem í ödrum löndum. J>á birkid er 20, 25 til 50 ára, er Jiad sæmi- lega stórt ordid, til gódrar kolgiördar, enn fullvaxid einkuni til rapta. Af ofanlöldu flýtur J>á J>etta Jirennt: l) Allt lil 50 ára gétur birkitréd géfid rótarskot, og er Jiví óhæfa, ad uppræta Jiad. — J>essvegna ætti allur skógur, scm nytiast frá 20 til 50 ára alldurs, ad


Ritgjörð um birkiskóga viðurhald

Ritgiörd um Birkiskóga Vidurhald, Sáningu og Plöntun á Islandi
Ár
1827
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
28


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ritgjörð um birkiskóga viðurhald
http://baekur.is/bok/2747628c-48e5-4250-94dd-7bb29bfb973f

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða 8
http://baekur.is/bok/2747628c-48e5-4250-94dd-7bb29bfb973f/0/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.