loading/hleð
(13) Blaðsíða 9 (13) Blaðsíða 9
9 stofnast, svo Iiann géti vaxid aptur af rótarskotum sínum. 2) Sé skógurinn yfir 50 ára, mun best ad ræta hann; J>ó med peirri varúd: ad ei séu upprættar J>ær fræberandi hrísl- ur, og ci belldnr svo giörhöggvid; ad » ei standi hér og hvar lirísiur eptir lil skióls, bædi fyri úngvidi og jardveg. þarlná athugist: ad enkum ber ad upp- ræta Jiann fallna og fauskótta skóg, sem alls óparfanu lil lengur óhögginn ad standa. 3) þe'gar sá úngi skógur cr liöggvinn edur stofnadúr, hlýtur pelta med ýtrustu varúd ad ské. Sloíninn skal nefnilega vera lílid eitt ofan jardar og íítfd eilt skáhöggvinn; hanu má med engu moti kliúfast, edur börkuf hanns afrífast, því sídur ról lianns cdur rótarángar skémm- ast. Af ofantöldu, sé pad til samans borid, er Jjá audsært: ad allir fauskar og visnadar Iirísl- ur ega sumpart ad stofuast, sumpart uppræt- ast, alt eplir J»ví sem þær eru meir eda mid- ur líklegar til ad bera fræ og géfa rótar- skot; ad enginn skógur skal í seun giorhöggv- ast , helldur nokkrar hríslur hér og hvar látnar eplirstanda, til skióls fyrir jardveg og


Ritgjörð um birkiskóga viðurhald

Ritgiörd um Birkiskóga Vidurhald, Sáningu og Plöntun á Islandi
Ár
1827
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
28


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ritgjörð um birkiskóga viðurhald
http://baekur.is/bok/2747628c-48e5-4250-94dd-7bb29bfb973f

Tengja á þessa síðu: (13) Blaðsíða 9
http://baekur.is/bok/2747628c-48e5-4250-94dd-7bb29bfb973f/0/13

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.