loading/hleð
(18) Blaðsíða 14 (18) Blaðsíða 14
14 Ad svo búnu vcrdur ad liugsa fyrir fræi. j>etta gétur nú bædi fengist frá útlönduni, og þcss líka stundum, ef sumar- og baust-vcdnr- átta ei hindrar, ablast bér í landi; innlendt fræ mun útlendu belra fyrir oss, og fæst j>ann- ig: í midjum September, í fyrsta lagi, ef sumar befur verid gott, þokar hér svoköllud- um könglum birkisins, edur fræstreingium til fullkomnunar; J>ó kann j>etta ad dragast til snemma í Octoher, eptir veduráttu og sumar- gjædum. J>á fræid ad líkindum er fullkom- id, skal slíta könglana edur fræstreingina af, med höndunum, breida j>á á Jopt cdur Jín- klædi, á vindsvölum stad, og láta j>á poima ; skédur petta á 10 til 14 dögum. — jVú skulu könglar pessar gnúnir ínilli handa sér, og fell- nr pá fræid nidur á klædid, edur loptid, og geymist til brúkunar. Um Mieliaelsmessu edur þrem vikum fyrir vetur er sá besti sád- tími, og er j>á farid til pess ádur tilbúna akurs; í hann skal med tréhæl rista grunnar rákir edur radir, Jángs edur þvcrs eptir akrinum, livörja rák med álnar millibili. Rákir edur radir pessar skulu allar snúa i átt pá, er lielst'er von storma af, svo slík vedur standi á endilánga rödina. I radir pessar skal hér og hvar, med nockru, pó jöfnu, milli- bili, sá nidur fræinu; ei cr skadi þó nockud


Ritgjörð um birkiskóga viðurhald

Ritgiörd um Birkiskóga Vidurhald, Sáningu og Plöntun á Islandi
Ár
1827
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
28


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ritgjörð um birkiskóga viðurhald
http://baekur.is/bok/2747628c-48e5-4250-94dd-7bb29bfb973f

Tengja á þessa síðu: (18) Blaðsíða 14
http://baekur.is/bok/2747628c-48e5-4250-94dd-7bb29bfb973f/0/18

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.