loading/hleð
(8) Blaðsíða 4 (8) Blaðsíða 4
4 klofnir, fauskar ej upprættir, licilar eytlur gjördar í skóginn, áu þess ad nockrar fræbcr- andi hríslur hafi eptirstadid, þad afhöggna lim látid cptirliggia híugad og Jángad yfir þeim stofnudu rótum, og'saudfé einkum hald- id á skóga, hvar þessir eru, cnn þólt þad ?f- nagi og mjög svo skémrni þad únga og upp- vaxandi tré. En órád slikt ætti ej Ieingur ad standa, því ef svo er framhaldid, sem lengi hefur1 vidgengist, gétur þaraf flotid giöreydsla allra landsius skóga, hvörrar ej heldur mun lángt ad bída, sé ei vidspornad í líma. A vanqvædi þessi hafa vorir gódu Lands- fedur, Dana Konúngar og þeirra Stiórnar- rád, optliga litid, og í því skyni áminnt um og skipad, ad lilífa skyldi skógarleifum þeim, er enn nú fínnast hér og hvar á landinu, svo eigi eydilegdust þær ad öllu; cnn — þess- sum advörununt hefir, því midur, ei sú lilíd« ni sýnd vered, sem vera átti, hvarum skóg- anna núverandi ástand og útlit bera hid liós- asta vitni. Hid Konúnglega Rentukammer hcfir þess- vegna á ný endurnýad þcssar advaranir, og med bréfi til Amtmanna, af 30ta Septbr. 1825, samqvæmt Koniingligum úrskurdi , af 6ta Au- gusti s. a., skipad : ad láta alvarliga og opin- bera advöruti og bodord útgájiga, móti skad-


Ritgjörð um birkiskóga viðurhald

Ritgiörd um Birkiskóga Vidurhald, Sáningu og Plöntun á Islandi
Ár
1827
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
28


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ritgjörð um birkiskóga viðurhald
http://baekur.is/bok/2747628c-48e5-4250-94dd-7bb29bfb973f

Tengja á þessa síðu: (8) Blaðsíða 4
http://baekur.is/bok/2747628c-48e5-4250-94dd-7bb29bfb973f/0/8

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.