loading/hleð
(101) Blaðsíða 73 (101) Blaðsíða 73
73 þegnar Noregskonungs og hans valdi undirgefnir. Þannig segir hæstarjettardómari, dr. juris Vilhjálmur Finsen, hinn ágætasti lögfræðingur meðal Islendinga á seinni tímum: >>Að vísu er komizt svo að orði, að lögrjetta hafi komið siman (verið skipuð), en eigi verður sjeð, að hún hafi tekið neina ákvörðun eða að atkvæðagreiðsla hafi farið fram, þar á móti má sjá, að handgangan hefur farið þannig fram, að bændur nokkrir úr hverjum fjórðungi unnu eiða. Finnst hvergi í Grágás heimild til slíkrar aðferðar1)«. Og á öðrum stað segir liann: >>Hin stjórnskipulega rjetta aðferð í samræmi við lýðveldis- lögin gömlu hefði verið sú, að handgangan hefði verið samþykkt í lögrjettu, skipaðri goðum landsins og mönnum, er þeir hefðu valið (fyrir hina 3 landsfjórðunga). Þareð þetta var eigi gjört, þá mætti spyrja hvort handgangan geti þá álitizt lögleg. Því verður þó að svara játandi, með því að ætla má að hætt hafi. verið fyrir 1262 að fylgja hinum gömlu reglum um skipun og þingsköp lögrjettu2)«. Auðvitað er sú skoðun V. Finsens rjett, að samningurinn var gildur þótt sam- þykktarformið væri eigi í fullu samræmi við landslögin. Hins vegar verður því eigi, neitað að frá sjónarmiði Islendinga, er — svo sem höfundar »Eíkisrjettinda Islands«, nýjastarits um þetta efni af íslendinga hálfu, — eigi viðurkenna, að neitt sje bindandi fyrir Island, er Islendingar hafa eigi >>á fulllögformlegan hátt lagt samþykki sitt á«,3) hlýtur það að vera dálítið ísjárvert, að samkvæmt framangreindu verður að álíta, að Gamli sáttmáli frá 1262, er að þeirra dórni og eigi síður að dómi sænska rithöfundsins Lundborg’s4) er enn þann dag í dag hinn eini lögmæti grundvöllur sambandsins milli Danmerkur og Islands, sje eigi gjörður á lögformlega rjettanhátt. En það j áta höfundar ofangreinds rits b e r u m o r ð u m, að sáttmálinn hafi eigi orðið til með einföldum a,l- þingislögum eptir reglum þeim, er fylgt var á lýðstjórnartímanum. Er lögð áherzla á það í Ríkisrjettindum Islands, að Islendingar hafi gengizt undir vald konungs á þann hátt, að þeir sóru konungi eiða og >>var önnur aðferð höfð en þegar einföld lög voru gefin áalþingi eptir lögum lýðstjórnartímans«5). Að vísukomahöfundarnir, eðahöfundur þess kafla, erhjerræðir um6), með nýja skýringu á því, hvers vegna sáttmálinn hafi eigi orðið til með venjulegum alþingislögum eins og haldið er fram í >>Bráðabirgða-at- hugasemdum«. Skýringin liggur í því, að þar sem hjer var um sjálfstæði landsins að ræða, þá hafi eigi verið aðundraþóttmeiraþætti við þurfa en þegar einföld lög voru sam- þykkt7). Skýringin ber í sjálfu sjer vott um skarpskyggni en er þó eigi fullnægjandi. Meiningin hlýtur sem sje að vera sú, að sú aðferð hafi af ásettu ráði verið kosin, er betur tryggði frjálsan ákvörðunarrjett landsins og þjóðarinnar en samþykkt á alþingi, þar sem höfðingjarnir einir rjeðu úrslitum. En þá var óneitanlega eigi hægt að velja neina 4) Yilhjálmur Finsen, Om de islandske Love i Fristatstiden, 1873, bls. 138 (238). 2) Sami, Den islandske Retshistorie (óprentuð) bls. 288 o. frh. 3) Sjá Ríkisrjettindi íslands, Reykjavík 1908, formálinn IV, þar sem því er haldið fram, að allt það í sögu Islands, er gjörst hefur eptir 16G2, sje alveg þýðingarlaust »fyrir ríkisrjettindi landsins og rjettarstöðu þess, og enn fremur er, mestallt það, er gjörðist viðvikjandi« Islandi á tímahilinu frá 1262—1662, skoðað sem ógjört og eigi skuldbindandi, með því að það hafi eigi verið gjört »af fullum og frjálsum vilja íslendinga eða með fulllögformlegu samjjykki þeirra. Mundi það óneitan- lega valda nokkrum ruglingi og glundroða á skilningi gildandi rjottar í öllum ríkjum og löndum heimsins, ef sú skoðun yrði viðurkennd utan Islands. 4) Með lofsverðri samkvæmni segir liann bls. 51: Die einzige juristisch gultige Akte, welche eine Norm fúr íslands Verbindung mit Danemark gibt, ist die alte Unionsakte«. 6) Ríkisrjettindi íslands, bls. 161. 6) Bókina um »ríkisrjettindi íslands* liafa þeir samið Jón Þorkelsson skjalavörður og Einar Arnórsson, kand. jur. Sá kaflinn, er lijer ræðir um og að minnsta kosti ber vitni um lögfræðislega menntun, er eptir hinn síðarnefnda. 7) Ríkisrjettindi Islands, bls. 162. 12
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða XI
(22) Blaðsíða XII
(23) Blaðsíða XIII
(24) Blaðsíða XIV
(25) Blaðsíða XV
(26) Blaðsíða XVI
(27) Blaðsíða XVII
(28) Blaðsíða XVIII
(29) Blaðsíða 3
(30) Blaðsíða 4
(31) Blaðsíða 5
(32) Blaðsíða 6
(33) Blaðsíða 7
(34) Blaðsíða 8
(35) Blaðsíða 9
(36) Blaðsíða 10
(37) Blaðsíða 11
(38) Blaðsíða 12
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 19
(46) Blaðsíða 20
(47) Blaðsíða 21
(48) Blaðsíða 22
(49) Blaðsíða 23
(50) Blaðsíða 24
(51) Blaðsíða 25
(52) Blaðsíða 26
(53) Blaðsíða [1]
(54) Blaðsíða [2]
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Blaðsíða 57
(86) Blaðsíða 58
(87) Blaðsíða 59
(88) Blaðsíða 60
(89) Blaðsíða 61
(90) Blaðsíða 62
(91) Blaðsíða 63
(92) Blaðsíða 64
(93) Blaðsíða 65
(94) Blaðsíða 66
(95) Blaðsíða 67
(96) Blaðsíða 68
(97) Blaðsíða 69
(98) Blaðsíða 70
(99) Blaðsíða 71
(100) Blaðsíða 72
(101) Blaðsíða 73
(102) Blaðsíða 74
(103) Blaðsíða 75
(104) Blaðsíða 76
(105) Blaðsíða 77
(106) Blaðsíða 78
(107) Blaðsíða 79
(108) Blaðsíða 80
(109) Blaðsíða 81
(110) Blaðsíða 82
(111) Blaðsíða 83
(112) Blaðsíða 84
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Blaðsíða 93
(122) Blaðsíða 94
(123) Blaðsíða 95
(124) Blaðsíða 96
(125) Blaðsíða 97
(126) Blaðsíða 98
(127) Blaðsíða 99
(128) Blaðsíða 100
(129) Blaðsíða 101
(130) Blaðsíða 102
(131) Blaðsíða 103
(132) Blaðsíða 104
(133) Blaðsíða 105
(134) Blaðsíða 106
(135) Blaðsíða 107
(136) Blaðsíða 108
(137) Blaðsíða 109
(138) Blaðsíða 110
(139) Blaðsíða 111
(140) Blaðsíða 112
(141) Blaðsíða 113
(142) Blaðsíða 114
(143) Blaðsíða 115
(144) Blaðsíða 116
(145) Blaðsíða 117
(146) Blaðsíða 118
(147) Blaðsíða 119
(148) Blaðsíða 120
(149) Blaðsíða 121
(150) Blaðsíða 122
(151) Blaðsíða 123
(152) Blaðsíða 124
(153) Blaðsíða 125
(154) Blaðsíða 126
(155) Blaðsíða 127
(156) Blaðsíða 128
(157) Blaðsíða 129
(158) Blaðsíða 130
(159) Blaðsíða 131
(160) Blaðsíða 132
(161) Blaðsíða 133
(162) Blaðsíða 134
(163) Blaðsíða 135
(164) Blaðsíða 136
(165) Blaðsíða 137
(166) Blaðsíða 138
(167) Blaðsíða 139
(168) Blaðsíða 140
(169) Blaðsíða 141
(170) Blaðsíða 142
(171) Blaðsíða 143
(172) Blaðsíða 144
(173) Blaðsíða 145
(174) Blaðsíða 146
(175) Blaðsíða 147
(176) Blaðsíða 148
(177) Blaðsíða 149
(178) Blaðsíða 150
(179) Blaðsíða 151
(180) Blaðsíða 152
(181) Blaðsíða 153
(182) Blaðsíða 154
(183) Blaðsíða 155
(184) Blaðsíða 156
(185) Blaðsíða 157
(186) Blaðsíða 158
(187) Blaðsíða 159
(188) Blaðsíða 160
(189) Blaðsíða 161
(190) Blaðsíða 162
(191) Blaðsíða 163
(192) Blaðsíða 164
(193) Blaðsíða 165
(194) Blaðsíða 166
(195) Kápa
(196) Kápa
(197) Saurblað
(198) Saurblað
(199) Saurblað
(200) Saurblað
(201) Band
(202) Band
(203) Kjölur
(204) Framsnið
(205) Kvarði
(206) Litaspjald


Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.

Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
202


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971

Tengja á þessa síðu: (101) Blaðsíða 73
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971/0/101

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.