loading/hleð
(105) Blaðsíða 77 (105) Blaðsíða 77
77 að hafa innleitt »konstitutionelle Monarchie1) á Islandi. Auðvitað er það ekkert vafamál, að hugmyndir manna um ríkisrjett voru eigi svo Ijósar og ákveðnar fyr á tímum sem nú, og fljótt á að líta getur því virzt svo sem Jón Sigurðsson hafi haft rjett fyrir sjer er hann reynir að gjöra nafnið »Noregskonungur« þýðingarlaust í hinum gömlu skjölum, með þeirri athugasemd, að »enginn muni láta sjer til hugar koma að álíta það sem vott um að Islendingar hafi gefið sig undir Noreg, þó að konungarnir væru nefndir Noregs konungar sem þeir að rjettu lagi hjetu«2). Eigi að síður getur þó engum dulizt það, ef orð Gamla sáttmála eru borin saman við orð annars gamals sáttmála, er stofnaði konungssamband milli tveggja algjörlega sjálfstæðra ríkja, að menn lögðu einmitt mjög mikla áherzlu á heiti konunga og ríkja á þeim tímum, og þessvegna er það sjerstaklega þýðingarmikið, að hvorki í Gamla sáttmála nje heldur síðar er talað um drottnanda eða konung Islands, heldur er þvert á móti jafnan talað um Noregs konung, á meðan Noregur var sjálfstætt ríki og enda lengur. Árið 1319 eða 20 rituðu Islendingar ríkisráðinu norska merkilegt brjef sem enn er til. Neita þeir þar að hylla Magnús konung (Smek), er enn var ómyndugur, fyr en þeir hafi fengið brjeflegt loforð ríkisráðsins um, að Gamli sáttmáli verði betur ha'ldinn en áður, einkum að því er snerti vöruflutninga til landsins, en að öðru leyti skírskota Islendingar í brjefi þessu til Gamla sáttmála og halda fast við hann3). En um sama leyti, árið 1319, var gjörður samningur miíli Svíþjóðar og Noregs, er stofn- aði samband milli þessara tveggja ríkja þannig, að þau voru sem áður sjálfstæð ríki hvort við annars hlið. Er samningur þessi fróðlegur að mörgu leyti. Samningurinn gefur til kynna, að hann sje gjörður í Osló inilli Karls biskups í Linköping og riddara úr Svíaríki annars vegar, og manna úr ríkisráði Noregskonungs hins vegar. Biskupinn í Linköping og nefndir riddarar úr Svíaríki lýsa yfir því og vinna eið að því »fyrir vora hönd og allra S víaríkis manna, lærðra sem leikra«, — með öðrum orðum í nafni alls Svíaríkis — að þeir taki jungherra Magnús (er seinna nefndist Smek) til konungs yfir »alltSvía-og gautaveldi«, og skuli Magnús konungur síðan koma til Túnsbergs í Noregi »með mönnum þeim og vopnuðu liði, er Noregs menn senda til móts við hann, og taka þar við völdum þeim, er hann er borinn til; skal kon- ungur þar heita því fyrir sitt leyti að gjöra svo við hina beztu menn og alþýðu alla í Noregi og slíks hins sama af þeim að krefjast sem ákveðið er í lögum Ölafs konungs hins helga og löglegra Noregskonunga, er eptir hann komu, um skyldur Noregs konunga og þegna ríkisins hvorra gagnvart öðrum«. Því næst er ákveðið, að konungur skuli dvelja vissan tíma í Noregi, »en ef hans trvggu þjónustumenn Svíarnir krefjast þess síðar af mönnumNoregs konungs að áðurnefndur Magnús, konungur yfir báðum r í k j u n u m (konungr bæggia riknanna) komi til Svíaríkis, þá skulu menn Noregs konungs láta hann þangað fara, og dvelji hann þar jafnlengi sem hann dvaldi í Noregi, fari síðan þangað aptur og svo koll af kolli svo opt og svo lengi sem krafizt er, að hann dvelji í hvoru ríkinu fyrir sig (at han se í huaro ríkinu)«. Eigi skulu menn hvors rík- isins um sig fvlgja konungi lengra á veg enn að landamærum. Enn er það ákveðið, að Magnús konungur skuli, á meðan hann sje ómyndugur, fá fje til hirðarhalds og nokkurt fje að auki er hann þurfi þess við, af tekjum Noregs ríkis alls (Rikissens inngjolld oll af Noregi), eptir ráði og samþykki móður sinnar, frúlngibjargar, og »ríkisráðsins í Noregi«. Því næst skyldu Svíar veita Magnúsi konungi og »Noregs mönnum« þá hina sömu hjálp !) Lundborg, bls. 24. 2) Jón Sigurðsson, >0m Islands statsretlige Forhold« 1855, bls. 12. 3) Er prentað í Ríkisrjettindum íslands bls. 14, og víðar.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða XI
(22) Blaðsíða XII
(23) Blaðsíða XIII
(24) Blaðsíða XIV
(25) Blaðsíða XV
(26) Blaðsíða XVI
(27) Blaðsíða XVII
(28) Blaðsíða XVIII
(29) Blaðsíða 3
(30) Blaðsíða 4
(31) Blaðsíða 5
(32) Blaðsíða 6
(33) Blaðsíða 7
(34) Blaðsíða 8
(35) Blaðsíða 9
(36) Blaðsíða 10
(37) Blaðsíða 11
(38) Blaðsíða 12
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 19
(46) Blaðsíða 20
(47) Blaðsíða 21
(48) Blaðsíða 22
(49) Blaðsíða 23
(50) Blaðsíða 24
(51) Blaðsíða 25
(52) Blaðsíða 26
(53) Blaðsíða [1]
(54) Blaðsíða [2]
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Blaðsíða 57
(86) Blaðsíða 58
(87) Blaðsíða 59
(88) Blaðsíða 60
(89) Blaðsíða 61
(90) Blaðsíða 62
(91) Blaðsíða 63
(92) Blaðsíða 64
(93) Blaðsíða 65
(94) Blaðsíða 66
(95) Blaðsíða 67
(96) Blaðsíða 68
(97) Blaðsíða 69
(98) Blaðsíða 70
(99) Blaðsíða 71
(100) Blaðsíða 72
(101) Blaðsíða 73
(102) Blaðsíða 74
(103) Blaðsíða 75
(104) Blaðsíða 76
(105) Blaðsíða 77
(106) Blaðsíða 78
(107) Blaðsíða 79
(108) Blaðsíða 80
(109) Blaðsíða 81
(110) Blaðsíða 82
(111) Blaðsíða 83
(112) Blaðsíða 84
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Blaðsíða 93
(122) Blaðsíða 94
(123) Blaðsíða 95
(124) Blaðsíða 96
(125) Blaðsíða 97
(126) Blaðsíða 98
(127) Blaðsíða 99
(128) Blaðsíða 100
(129) Blaðsíða 101
(130) Blaðsíða 102
(131) Blaðsíða 103
(132) Blaðsíða 104
(133) Blaðsíða 105
(134) Blaðsíða 106
(135) Blaðsíða 107
(136) Blaðsíða 108
(137) Blaðsíða 109
(138) Blaðsíða 110
(139) Blaðsíða 111
(140) Blaðsíða 112
(141) Blaðsíða 113
(142) Blaðsíða 114
(143) Blaðsíða 115
(144) Blaðsíða 116
(145) Blaðsíða 117
(146) Blaðsíða 118
(147) Blaðsíða 119
(148) Blaðsíða 120
(149) Blaðsíða 121
(150) Blaðsíða 122
(151) Blaðsíða 123
(152) Blaðsíða 124
(153) Blaðsíða 125
(154) Blaðsíða 126
(155) Blaðsíða 127
(156) Blaðsíða 128
(157) Blaðsíða 129
(158) Blaðsíða 130
(159) Blaðsíða 131
(160) Blaðsíða 132
(161) Blaðsíða 133
(162) Blaðsíða 134
(163) Blaðsíða 135
(164) Blaðsíða 136
(165) Blaðsíða 137
(166) Blaðsíða 138
(167) Blaðsíða 139
(168) Blaðsíða 140
(169) Blaðsíða 141
(170) Blaðsíða 142
(171) Blaðsíða 143
(172) Blaðsíða 144
(173) Blaðsíða 145
(174) Blaðsíða 146
(175) Blaðsíða 147
(176) Blaðsíða 148
(177) Blaðsíða 149
(178) Blaðsíða 150
(179) Blaðsíða 151
(180) Blaðsíða 152
(181) Blaðsíða 153
(182) Blaðsíða 154
(183) Blaðsíða 155
(184) Blaðsíða 156
(185) Blaðsíða 157
(186) Blaðsíða 158
(187) Blaðsíða 159
(188) Blaðsíða 160
(189) Blaðsíða 161
(190) Blaðsíða 162
(191) Blaðsíða 163
(192) Blaðsíða 164
(193) Blaðsíða 165
(194) Blaðsíða 166
(195) Kápa
(196) Kápa
(197) Saurblað
(198) Saurblað
(199) Saurblað
(200) Saurblað
(201) Band
(202) Band
(203) Kjölur
(204) Framsnið
(205) Kvarði
(206) Litaspjald


Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.

Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
202


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971

Tengja á þessa síðu: (105) Blaðsíða 77
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971/0/105

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.