loading/hleð
(107) Blaðsíða 79 (107) Blaðsíða 79
79 1354 til >>allra manna í Hóla biskupsdæmi o1) Heitið >>Islands konungur« eða »konungur yfir Islandi« eða >>konungsríki ð lsland« eins og stendur í »Ríkisrjettindum Islands« hefur liins vegar aldrei verið notað í þau full 600 ár, er ísland hefur legið undir annað stærra ríki, og eigi er heldur kunnugt um að nokkurn tíma hafi verið gjörð krafa til þess heitis af Islendinga hálfu fyr en 1851. Auðsjáanlega hefur Islendingum sjálfum verið það fyllilega ljóst og þeir ekkert fundið athugavert við það, að konungur þeirra var ekki sjerstaklega íslenzkur konungur heldur einmitt N o r e g s konungur, því að svo nefna þeir hann jafnan sjálfir. Má enda finnaþess mörg, dæmi í »Ríkisrjettindum Islands«. Af slíkuin dæmum skal jeg — auk »endurnýjunar Gamla sáttmála« 1302, sem áður er getið, — láta mjer nægja að nefna hið svonefnda hyllingarbrjef til Eiríks af Pommern 1419, þar sem Islendingar einmitt skírskota til Gamla sáttmála, er heitið hafi »rjettum Noregskonungum«2) skatti og þegnlegri hlýðni, — og hið alkunna brjef Jóns biskups Arasonar til alþingis 1541, þar sem hann lýsir yfir því, að hann sje fús á að hylla Kristján III. »fyrir vorn rjettan herra og Noregskonung«3 *), — og að endingu brjef Ara lögmanns Jónssonar til alþingis sama ár, þar sem hann einnig tjáir sig fúsan á að hylla Kristján III. »fyri rjettan Norigs kong«l). Heitið »Noregs konungur« er þannig stöðugt viðhaft eptir 1262 og er þar með hróflað við grundvelli persónusambands-kenningar Jóns Sigurðssonar. Gildir það eigi aðeins þegar orðið persónusamband er skilið í fullu samræmi við hina rjettu þýð- ingu þess, þannig, að það tákni hreint konungssamband, sem svo er til komið, að sami maður er rjettborinn konungur í tveim löndum eptir ríkiserfðalögum hvors um sig5). Því að auk þess sem konungssambandið, er stofnað var 1262, átti að standa um aldur og æfi, þar sem konungi var heitið »æfinlegum skatti«, og var því meira en konungs- samband, sem undir tilviljun er komið, þá sýnir nafnið »Noregs konungur«, sem stöðugt er notað, að gjört var ráð fyrir að konungur annars lands, sem sje Noregs, skyldi sem slílrar jafnan vera drottnandi landsins, og var með því útilokað, eigi aðeins persónu- samband, heldur einnig »real «-samband milli landanna, semtveggjasjálfstæðraríkja. Hið sama má sjá af öðru atrið í sáttmálanum. I niðurlagsorðum hans er nefnilega komizt þannig að orði: >>Sáttmála þenna skulum vjer og vorir arfar halda við yður með fullum trúnaði meðan þjer og yðrirarfar haldið liann við oss o. s. frv.«. En þareð sátt- málinn inniheldur engar reglur um konungserfðir, en þær voru þá þegar ákveðnar í Noregi !) Lovsamlirig for Island I., bls. 33: »Magnús, með guðs náð Noregs, Svía og Skane konúngr*. 2) Eíkisrjettindi íslands, bls. 18. 3) S. st., bls. 57. <) S. st., bls. 58. 5) Sjá um mismuninn á persónu- og »real«-sambandi, Jellinek: »Das Recht des modernen Staates«, zweite Aufllage 1905, bls. 732 o. frli. Því verður hins vegar eigi neitað, að orðið persónusamband er opt ranglega haft um »real«-samband, er stofnað er með samningi og er í því fólgið, að konungur einn skuli vera sameiginlegur fyrir bæði löndin. Sjá t. d. Einar Arnórsson í Bíkisrjettindum íslands, bls. 164. Með sömu ónákvæmni notar P. A. Munch auðsjáanlega þetta orð í Det norske Polks Historie, Del IV Bind I, bls. 376, er hann segir, að ísland hafi gengið í persónusamband við Noreg 1262, og liafi eigi fyr en síðar — þó aðeins 20 árum seinna, 1281 — »þá er ísland liafði gengizt undir norsk lög og rjett, og var orðið einn hluti af Noregs riki, þó að vísu sem sjerstakt skattland«, gengið í »real«-samband við Noreg. Orð P. A. Munchs á þespum stað eru óheppileg, en sú skoðun hans, að ísland hafi að minnsta kosti stuttu eptir að sáttmálinn var gjörður, eða jafnskjótt sem konungur hafði ákveðið rjettarstöðu þess nánara, orðið hluti af Noregsríki og eigi sjálfstætt ríki, heldur aðeins sjerstakt »skattland«, er hafin yfir allan efa. Litlu síðar, á bls. 632, segir hann enn fremur, að ep'tir að Jónsbók var lögtekin liafi ísland svo að segja orðið »norskt hjerað«. Er því eigi hægt að vitna til P. A. Munchs til stuðnings persónusambandskenningu Jóns Sigurðs- sonar, eins og gjört er í »Bráðabirgða-athugasemdum«,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða XI
(22) Blaðsíða XII
(23) Blaðsíða XIII
(24) Blaðsíða XIV
(25) Blaðsíða XV
(26) Blaðsíða XVI
(27) Blaðsíða XVII
(28) Blaðsíða XVIII
(29) Blaðsíða 3
(30) Blaðsíða 4
(31) Blaðsíða 5
(32) Blaðsíða 6
(33) Blaðsíða 7
(34) Blaðsíða 8
(35) Blaðsíða 9
(36) Blaðsíða 10
(37) Blaðsíða 11
(38) Blaðsíða 12
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 19
(46) Blaðsíða 20
(47) Blaðsíða 21
(48) Blaðsíða 22
(49) Blaðsíða 23
(50) Blaðsíða 24
(51) Blaðsíða 25
(52) Blaðsíða 26
(53) Blaðsíða [1]
(54) Blaðsíða [2]
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Blaðsíða 57
(86) Blaðsíða 58
(87) Blaðsíða 59
(88) Blaðsíða 60
(89) Blaðsíða 61
(90) Blaðsíða 62
(91) Blaðsíða 63
(92) Blaðsíða 64
(93) Blaðsíða 65
(94) Blaðsíða 66
(95) Blaðsíða 67
(96) Blaðsíða 68
(97) Blaðsíða 69
(98) Blaðsíða 70
(99) Blaðsíða 71
(100) Blaðsíða 72
(101) Blaðsíða 73
(102) Blaðsíða 74
(103) Blaðsíða 75
(104) Blaðsíða 76
(105) Blaðsíða 77
(106) Blaðsíða 78
(107) Blaðsíða 79
(108) Blaðsíða 80
(109) Blaðsíða 81
(110) Blaðsíða 82
(111) Blaðsíða 83
(112) Blaðsíða 84
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Blaðsíða 93
(122) Blaðsíða 94
(123) Blaðsíða 95
(124) Blaðsíða 96
(125) Blaðsíða 97
(126) Blaðsíða 98
(127) Blaðsíða 99
(128) Blaðsíða 100
(129) Blaðsíða 101
(130) Blaðsíða 102
(131) Blaðsíða 103
(132) Blaðsíða 104
(133) Blaðsíða 105
(134) Blaðsíða 106
(135) Blaðsíða 107
(136) Blaðsíða 108
(137) Blaðsíða 109
(138) Blaðsíða 110
(139) Blaðsíða 111
(140) Blaðsíða 112
(141) Blaðsíða 113
(142) Blaðsíða 114
(143) Blaðsíða 115
(144) Blaðsíða 116
(145) Blaðsíða 117
(146) Blaðsíða 118
(147) Blaðsíða 119
(148) Blaðsíða 120
(149) Blaðsíða 121
(150) Blaðsíða 122
(151) Blaðsíða 123
(152) Blaðsíða 124
(153) Blaðsíða 125
(154) Blaðsíða 126
(155) Blaðsíða 127
(156) Blaðsíða 128
(157) Blaðsíða 129
(158) Blaðsíða 130
(159) Blaðsíða 131
(160) Blaðsíða 132
(161) Blaðsíða 133
(162) Blaðsíða 134
(163) Blaðsíða 135
(164) Blaðsíða 136
(165) Blaðsíða 137
(166) Blaðsíða 138
(167) Blaðsíða 139
(168) Blaðsíða 140
(169) Blaðsíða 141
(170) Blaðsíða 142
(171) Blaðsíða 143
(172) Blaðsíða 144
(173) Blaðsíða 145
(174) Blaðsíða 146
(175) Blaðsíða 147
(176) Blaðsíða 148
(177) Blaðsíða 149
(178) Blaðsíða 150
(179) Blaðsíða 151
(180) Blaðsíða 152
(181) Blaðsíða 153
(182) Blaðsíða 154
(183) Blaðsíða 155
(184) Blaðsíða 156
(185) Blaðsíða 157
(186) Blaðsíða 158
(187) Blaðsíða 159
(188) Blaðsíða 160
(189) Blaðsíða 161
(190) Blaðsíða 162
(191) Blaðsíða 163
(192) Blaðsíða 164
(193) Blaðsíða 165
(194) Blaðsíða 166
(195) Kápa
(196) Kápa
(197) Saurblað
(198) Saurblað
(199) Saurblað
(200) Saurblað
(201) Band
(202) Band
(203) Kjölur
(204) Framsnið
(205) Kvarði
(206) Litaspjald


Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.

Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
202


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971

Tengja á þessa síðu: (107) Blaðsíða 79
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971/0/107

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.