loading/hleð
(114) Blaðsíða 86 (114) Blaðsíða 86
. 86 g a t ekki einu sinni haldizt við lýði, því að hún byggðist á valdi goðanna 39 á alþingi og heima í hjeraði. En nú höfðu goðarnir fengið konungi goðorð sín í hendur og fyrir því varð lýðveldis-höfðingjastjórninni gömlu eigi lengur haldið uppi, heldur hlaut hún að gjörbreytast frá rótum. Sú breyting gjörðist þegar 1271 er Járnsíða var lög- tekin. Var alþing nú sniðið eptir lögþingunum í Noregi, og í stað lögsögumannsins og goðanna, er sjálfkjörnir voru, komu lögmenn og konunglegir sýslumenn. Nærri má geta að íslendingum var það eigi ljúft að fá konungi í hendur löggjafarvald sitt, og dómsvald, enda börðust þeir öldum saman sem hetjur fyrir því að varðveita yfirráðin yfir sínum eigin málum, en í þeirri baráttu var þeim meiri styrkur að þrautseigju þeirri og þolgæði, er þeim var meðfætt, en hinum tvíræðu ákvæðum Gamla sáttmála. Ef spurt er um hvernig rjettarstöðu íslands gagnvart Noregi og norskum stjórnar- völdumhafi verið farið eptir að samningurinn var gjörður, þáerþar tilaðsegja, að Island varðveitti að vísu enn nokkuð af sjálfstæði sínu öldum saman eníreyndinnivar þaðþóundirgefiðæðstustjórnarvöldum Noregsframað 1537 og Danmerkur eptir þann tíma. Þessu hafa íslendingar að vísu neitað, en eingöngu með því að ganga þegjandi fram hjá sögulegum heimildum, er þetta sanna. J ón Sigurðsson hjelt því þannig fram án þess að leiða að því nokkur rök, að Islendingar hefðu beinlínis verið undirgefnir Noregs- og síðar Danakonungum, en eigi átt neitt við norsk eða dönsk stjórnarvöld saman að sælda, þar til er einveldið var lög- leitt. Átti með þessu að sýna >>að Island var álitið sem land út af fyrir sig, en hvorki sem partur úr Noregi nje úr DanmörkuÁ). Og þótt jeg hafi sýnt fram á að þetta er rangt, þá er þó svo að orði komizt í >:Bráðabirgða-athugasemdum« um tímabilið eptir 1262: >>En þrátt fyrir stjórnarbreytinguna varð Island að engu leyti Noregi undirgefið. Það hafði löggjafar- og dómsvald út af fyrir sig, og hirðstjórinn, er stóð beinlínis undir konungi, hafði landsstjórnina á hendi«. Þótt jeg hafi sýnt fram á að ríkisráðið norska tók einatt þátt í stjórn Islands, meðal annars i skipun hirðstjórans, þá er þess eigi getið og ríkisráðið alls eigi nefnt á nafn. Og þar sem minnst er á tilskipun 6. desember 1593 um vfirrjettinn á Islandi og gildi hennar viðurkennt, er þess aðeins getið, að frá yfir- rjettinum hafi mátt skjótamálum >>til konungs« en í tilskipuninni er það sagt afdráttar- laust, eins og jeg hef tekið fram, að málunum beri að skjóta til >>vor og vors elskulega Danmerkurríkis ráðs. Jeg neyðist því til að gjöra grein fyrir aðalatriðunum einu sinni enn. Með orðunum >>hinir beztu menn« í niðurlagsákvörðun Gamla sáttmála er, að minnsta kosti meðfram, átt við liið n o r s k a ráð konungs, enda er það einnig viður- kennt af Islendinga hálfu, og þegar er Jónsbók var lögð fyrir alþingi 1281, vísaði sendi- maður konungs Islendingum til að snúa sjer til >>konungs og ráðs hans«, þ. e. norska ráðsins, með bónarbrjef sín um þær breytingar á lögbókinni, er þeir kynnu að telja nauðsynlegar* 2). Það kom Islendingum því eigi á óvænt, að konungurinn, er dvaldi í Noregi, yrði að ráðfæra sig við hina venjulegu, norsku ráðgjafa sína um íslenzk mál, enda þótt hann gæti auðvitað einnig ráðfært sig við íslenzka menn, er af tilviljun voru staddir hjá honum, og gerði það líka. Þetta gat heldur ekki verið öðru vísi, því að Island, svo fátækt sem það var, gat hvorki 1262 nje síðar látið sjer til hugar koma að halda stöðuga ráðgjafa í Noregi, þar sem Noregur og Svíþjóð, er ríkari voru og í minni fjarlægð, gátu eigi haldið stöðuga ráðgjafa hjá Danakonungi fullum 100 árum seinna á sambandstímanum. Hins vegar var það eðlilegt eins og málavöxtum var háttað, að meðlimir norska ríkisráðsins ljetu sjer mest annt um sín eigin mál, mál Noregs sjálfs, og ljetu því konung löngum allsjálfráðan í skattlöndunum, er lágu í fjarlægð og fæstir Jón Sigurðsson, bls. 50. 2) Arna biskups saga, Kap. 19.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða XI
(22) Blaðsíða XII
(23) Blaðsíða XIII
(24) Blaðsíða XIV
(25) Blaðsíða XV
(26) Blaðsíða XVI
(27) Blaðsíða XVII
(28) Blaðsíða XVIII
(29) Blaðsíða 3
(30) Blaðsíða 4
(31) Blaðsíða 5
(32) Blaðsíða 6
(33) Blaðsíða 7
(34) Blaðsíða 8
(35) Blaðsíða 9
(36) Blaðsíða 10
(37) Blaðsíða 11
(38) Blaðsíða 12
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 19
(46) Blaðsíða 20
(47) Blaðsíða 21
(48) Blaðsíða 22
(49) Blaðsíða 23
(50) Blaðsíða 24
(51) Blaðsíða 25
(52) Blaðsíða 26
(53) Blaðsíða [1]
(54) Blaðsíða [2]
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Blaðsíða 57
(86) Blaðsíða 58
(87) Blaðsíða 59
(88) Blaðsíða 60
(89) Blaðsíða 61
(90) Blaðsíða 62
(91) Blaðsíða 63
(92) Blaðsíða 64
(93) Blaðsíða 65
(94) Blaðsíða 66
(95) Blaðsíða 67
(96) Blaðsíða 68
(97) Blaðsíða 69
(98) Blaðsíða 70
(99) Blaðsíða 71
(100) Blaðsíða 72
(101) Blaðsíða 73
(102) Blaðsíða 74
(103) Blaðsíða 75
(104) Blaðsíða 76
(105) Blaðsíða 77
(106) Blaðsíða 78
(107) Blaðsíða 79
(108) Blaðsíða 80
(109) Blaðsíða 81
(110) Blaðsíða 82
(111) Blaðsíða 83
(112) Blaðsíða 84
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Blaðsíða 93
(122) Blaðsíða 94
(123) Blaðsíða 95
(124) Blaðsíða 96
(125) Blaðsíða 97
(126) Blaðsíða 98
(127) Blaðsíða 99
(128) Blaðsíða 100
(129) Blaðsíða 101
(130) Blaðsíða 102
(131) Blaðsíða 103
(132) Blaðsíða 104
(133) Blaðsíða 105
(134) Blaðsíða 106
(135) Blaðsíða 107
(136) Blaðsíða 108
(137) Blaðsíða 109
(138) Blaðsíða 110
(139) Blaðsíða 111
(140) Blaðsíða 112
(141) Blaðsíða 113
(142) Blaðsíða 114
(143) Blaðsíða 115
(144) Blaðsíða 116
(145) Blaðsíða 117
(146) Blaðsíða 118
(147) Blaðsíða 119
(148) Blaðsíða 120
(149) Blaðsíða 121
(150) Blaðsíða 122
(151) Blaðsíða 123
(152) Blaðsíða 124
(153) Blaðsíða 125
(154) Blaðsíða 126
(155) Blaðsíða 127
(156) Blaðsíða 128
(157) Blaðsíða 129
(158) Blaðsíða 130
(159) Blaðsíða 131
(160) Blaðsíða 132
(161) Blaðsíða 133
(162) Blaðsíða 134
(163) Blaðsíða 135
(164) Blaðsíða 136
(165) Blaðsíða 137
(166) Blaðsíða 138
(167) Blaðsíða 139
(168) Blaðsíða 140
(169) Blaðsíða 141
(170) Blaðsíða 142
(171) Blaðsíða 143
(172) Blaðsíða 144
(173) Blaðsíða 145
(174) Blaðsíða 146
(175) Blaðsíða 147
(176) Blaðsíða 148
(177) Blaðsíða 149
(178) Blaðsíða 150
(179) Blaðsíða 151
(180) Blaðsíða 152
(181) Blaðsíða 153
(182) Blaðsíða 154
(183) Blaðsíða 155
(184) Blaðsíða 156
(185) Blaðsíða 157
(186) Blaðsíða 158
(187) Blaðsíða 159
(188) Blaðsíða 160
(189) Blaðsíða 161
(190) Blaðsíða 162
(191) Blaðsíða 163
(192) Blaðsíða 164
(193) Blaðsíða 165
(194) Blaðsíða 166
(195) Kápa
(196) Kápa
(197) Saurblað
(198) Saurblað
(199) Saurblað
(200) Saurblað
(201) Band
(202) Band
(203) Kjölur
(204) Framsnið
(205) Kvarði
(206) Litaspjald


Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.

Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
202


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971

Tengja á þessa síðu: (114) Blaðsíða 86
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971/0/114

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.