loading/hleð
(115) Blaðsíða 87 (115) Blaðsíða 87
87 þekktu. Er það svo enn í dag, að stjórnin hefur að jafnaði frjálsari henclur gagnvart fjarlægum nýlendum heldur en aðallandinu, sbr. t. d. Grænland og eyjarnar í Vestur- indíum. Er það því engin sönnun fyrir viðurkenningu á stjórnlegu sjálfstæði hjálend- unnar þótt hið almenna löggjafarvald ríkisins láti mál hennar lítið til sín taka og leyfi stjórninni að ráða þar eptir eigin geðþótta. En þótt ríkisráðið ljeti opt undir höfuð leggjast að hlutast til um íslenzk mál, eru þó nægar sannanir fyrir því, að það þóttist jafnan hafa rjett til slíkrar hluttöku, og að bæði konungur og Islendingar sjálfir viður- kenndu, að ríkisráðið væri löglegur milliliður milli konungs og stjórnarinnar heima á Islandi. Hjer skulu greind nokkur dæmi frá ýmsum tímum því til sönnunar, að norska og seinna meir danska ríkisráðið átti þátt í löggjöfinni handa íslandi, en eins og A s c h e- h o u g hefur tekið fram í öðru sambandi er það eigi full sönnun fyrir því, að ríkisráðið hafi eigi verið spurt til ráða, þótt þess sje eigi getið við útgáfu laganna1). I rjettarbót Magn- úsar konungs Eiríkssonar til Islendinga »um vaðmálagerð« 4. júlí 1329 segir svo í inn- ganginum: »Oss ográðivoru hefur iðulega tjáð verið o. s. frv.«, og tilskipunin endar svo: »Og til sanns vitnisburðar aðráðvorthefursvosamþykkt, setti drótt- seti vor, herra Erlingur Viðkunnarson innsigli sitt ásamt voru innsigli fyrir brjef þetta, sem gefið var í Björgvin o. s. frv.«2). I rjettarbót sama konungs til íslendinga 7. janúar 1330 »um skuldir við austræna kaupmenn« segir svo í innganginum: »Oss og ráði v o r u hefur tjáð verið af kaupmönnum«. Ihinni svonefnduLöngurjettarbótKristjánsI. handa íslendingum 1450 segir svo: »Fyrir því höfum vjer með ráði og samþykki vors elskulega Noregsráðs, erhjervarhjáoss, veittyður oggefiðþaueinkarjettindi, fríheit og rjettarbætur, er hjer fara á eptir o. s. frv. «3). I tilskipun Kristjáns III. 1540 um, »að kirkjurnar skuli halda tekjum sínum«, segir svo: »Gjörum öllum og sjerhverjum vitanlegt, að vjer höfum fengið að vita hjá voru elskulega ríkis ráði og öðrum um það mikla ósamþykki og þungbæru þrætur, er eiga sjer stað úti á voru landi, Islandi o. s. frv.«, og enn fremur: »Þá hefur oss og voru elskulega r á ð i komið saman urn það, o. s. frv. «4). Og loks er svo að orði komizt í tilskipun þeirri, er forráðastjórnKristjánsIV. gaf út í nafni konungs um reka á íslandi 20. maí 1595: »Höfum vjer með voru elskulega Dan- merkur ríkisráði, sem nú hefur verið til staðar hjá oss, þar um svo fyrir- skipað o. s. frv. «5). Eigi þarf að færa sönnur á það, að norska og seinna meir danska ríkisráðið átti þátt í að fella hæstarjettardóma í íslenzkum málum, að líkindum þegar frá byrjun og jafnvel áður en landið komst undir konung, ef utanstefnurnar á dögum Hákonar Hákon- arsonar eru taldar með, en að minnsta kosti frá því er Jónsbók var lögtekin. Þetta er jafnvel játað í »Ríkisrjettindum Islands«, þótt höfundurinn leitist reyndar við að skýra það svo, að konungur hafi sjálfur tekið sjer það vald6). Skal hjer því aðeins vísað þ Aacliehoug, bls. 244 og 250. s) íslenskt fornbrjefasafn II, bls. 645 o. frb. 3) M'agnús Ketilsson: »Forordninger og aabne Breve til Island 1776« I bls. 24. 4) Sami, I, bls. 227. 5) Sami, II, bls. 204. <•) Itíkisrjettindi íslands, bls. 184: »Það er víst, að konungur liefur dæmt með ríkisráðinu, fyrst því norska — en það var lagt niður 1537 — og síðan með því danska, og það lílca íslenzk mál«. Þar sem þess er getið í »Bráðabirgða-atbugasemdum«, að konungur hafi einungis haft æðsta úrskurðar- vald samkvæmt Jónsbók, þá er lögrjettumenn urðu eigi á eitt sáttir, þá er það að vísu rjett, en það raskar engu í því, að æðsta dómsvaldið í hinum þjðingarmestu málum var hjá konungi og ráði lians þegar frá því, er Jónsbók var tekin í lög. Smám saman komst sú venja á, og var orðin almenn á 15. og 16. öld, að öllum málum mætti skjóta til konungs, sjá Bíkisrjettindi Islands bls. 183 o. frb.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða XI
(22) Blaðsíða XII
(23) Blaðsíða XIII
(24) Blaðsíða XIV
(25) Blaðsíða XV
(26) Blaðsíða XVI
(27) Blaðsíða XVII
(28) Blaðsíða XVIII
(29) Blaðsíða 3
(30) Blaðsíða 4
(31) Blaðsíða 5
(32) Blaðsíða 6
(33) Blaðsíða 7
(34) Blaðsíða 8
(35) Blaðsíða 9
(36) Blaðsíða 10
(37) Blaðsíða 11
(38) Blaðsíða 12
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 19
(46) Blaðsíða 20
(47) Blaðsíða 21
(48) Blaðsíða 22
(49) Blaðsíða 23
(50) Blaðsíða 24
(51) Blaðsíða 25
(52) Blaðsíða 26
(53) Blaðsíða [1]
(54) Blaðsíða [2]
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Blaðsíða 57
(86) Blaðsíða 58
(87) Blaðsíða 59
(88) Blaðsíða 60
(89) Blaðsíða 61
(90) Blaðsíða 62
(91) Blaðsíða 63
(92) Blaðsíða 64
(93) Blaðsíða 65
(94) Blaðsíða 66
(95) Blaðsíða 67
(96) Blaðsíða 68
(97) Blaðsíða 69
(98) Blaðsíða 70
(99) Blaðsíða 71
(100) Blaðsíða 72
(101) Blaðsíða 73
(102) Blaðsíða 74
(103) Blaðsíða 75
(104) Blaðsíða 76
(105) Blaðsíða 77
(106) Blaðsíða 78
(107) Blaðsíða 79
(108) Blaðsíða 80
(109) Blaðsíða 81
(110) Blaðsíða 82
(111) Blaðsíða 83
(112) Blaðsíða 84
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Blaðsíða 93
(122) Blaðsíða 94
(123) Blaðsíða 95
(124) Blaðsíða 96
(125) Blaðsíða 97
(126) Blaðsíða 98
(127) Blaðsíða 99
(128) Blaðsíða 100
(129) Blaðsíða 101
(130) Blaðsíða 102
(131) Blaðsíða 103
(132) Blaðsíða 104
(133) Blaðsíða 105
(134) Blaðsíða 106
(135) Blaðsíða 107
(136) Blaðsíða 108
(137) Blaðsíða 109
(138) Blaðsíða 110
(139) Blaðsíða 111
(140) Blaðsíða 112
(141) Blaðsíða 113
(142) Blaðsíða 114
(143) Blaðsíða 115
(144) Blaðsíða 116
(145) Blaðsíða 117
(146) Blaðsíða 118
(147) Blaðsíða 119
(148) Blaðsíða 120
(149) Blaðsíða 121
(150) Blaðsíða 122
(151) Blaðsíða 123
(152) Blaðsíða 124
(153) Blaðsíða 125
(154) Blaðsíða 126
(155) Blaðsíða 127
(156) Blaðsíða 128
(157) Blaðsíða 129
(158) Blaðsíða 130
(159) Blaðsíða 131
(160) Blaðsíða 132
(161) Blaðsíða 133
(162) Blaðsíða 134
(163) Blaðsíða 135
(164) Blaðsíða 136
(165) Blaðsíða 137
(166) Blaðsíða 138
(167) Blaðsíða 139
(168) Blaðsíða 140
(169) Blaðsíða 141
(170) Blaðsíða 142
(171) Blaðsíða 143
(172) Blaðsíða 144
(173) Blaðsíða 145
(174) Blaðsíða 146
(175) Blaðsíða 147
(176) Blaðsíða 148
(177) Blaðsíða 149
(178) Blaðsíða 150
(179) Blaðsíða 151
(180) Blaðsíða 152
(181) Blaðsíða 153
(182) Blaðsíða 154
(183) Blaðsíða 155
(184) Blaðsíða 156
(185) Blaðsíða 157
(186) Blaðsíða 158
(187) Blaðsíða 159
(188) Blaðsíða 160
(189) Blaðsíða 161
(190) Blaðsíða 162
(191) Blaðsíða 163
(192) Blaðsíða 164
(193) Blaðsíða 165
(194) Blaðsíða 166
(195) Kápa
(196) Kápa
(197) Saurblað
(198) Saurblað
(199) Saurblað
(200) Saurblað
(201) Band
(202) Band
(203) Kjölur
(204) Framsnið
(205) Kvarði
(206) Litaspjald


Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.

Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
202


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971

Tengja á þessa síðu: (115) Blaðsíða 87
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971/0/115

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.