loading/hleð
(126) Blaðsíða 98 (126) Blaðsíða 98
um greinum sje ókleift að gjöra þenna reikning upp fyrir sjerstakan liluta af ríkis- lieildinni. Hvernig á t. d. að reikna lit útgjöld Islands að [>ess lduta til konungs og stjórnar á ýmsum tímum, eða útgjöld til hermála, sem auðvitað eru ákveðin með þarfir ríkisheildarinnar fyrir augum — er þar enn fremur þess að gæta, að persónuleg her- þjónusta hvílir eingöngu á Dönum og að þeir hafa einnig á hendi herþjónustu á strand- gæzluskipunum við Island —, eða að síðustu kostnaðinn við að koma lagi á peninga- mál ríkisins. í þeim útgjöldum tók Island engan þátt, því að bankaveðrjetturinn náði aðeins til fasteigna í Danmörku, Noregi og hertogadæmunum. Ollu þessu hefur auð- vitað orðið að sleppa í yfirliti því, er hjer fer á eptir yfir útgjöld þau, er Island liefur bakað Danmörku. Er yfirlitið eingöngu byggt á reikningsheimildum, er enn eru fyrir hcndi, og sýna annars vegar hvað runnið hefur í ríkissjóð frá lslandi ár frá ári og hins vegar hvað ríkissjóður hefur greitt beinlínis til íslenzkra þarfa. Eannsókn þessi nær aðeins aptur að árinu 1700, því að frá eldri tímuin vantar heimildir, er samstæð hagfræðisrannsókn verði hyggð á. Af notuðum heimildum má einkum nefna frumrit tekju- og útgjalda-aðalhókanna á árunum 1700—1852/53 og síðan ríkisreikningana prentuðu. Hvað viðvíkur tekju- og útgjaldabókunum, skal þess getið, að einkum hefur verið hyggt á þeim upphæðum, er gengu gegnum skattasjóðinn („Zahlklassen"), því að ..rentukammerið'1 var það stjórnarráð, er jafnan hafði íslenzk mál til meðferðar*), og þareð skattasjóðurinn lá einnig undir það, var eðlilegt, að úthorganir milli Danmerkur og Islands gengi í gegn um liann. Af öðrum heimildum, er stundum hefur orðið að nota til að greiða úr einstökum atriðum, með því að sumstaðar vantar texta og at- hugasemdir til skýringar tekju- og útgjaldabókunum, má einkum nefna: dagbækurnar, „fodjournalerne“, „civilreglementerne", útdrætti úr reikningum yfir tekjur og gjöld skattasjóðsins, dagbækur eignaskrifstofunnar („aktivkontoret11) og — viðvíkjandi „koll- ektu“-peningunum — ríkisskuldabækurnar og reikninga dómsmálagjaldkerans („justits- kasserer). Ennfremur hefur við og við verið athugað, hvort jarðabókarreikningunum íslenzku hæri saman við dálkinn „jarðabókarsjóður Islands11 í tekjubókunum. Var sá samanburður að vísu erfiður, því að bæði falla reikningsár jarðabókarsjóðsins og tekju- bókanna ekki saman, og þar að auki eru íslenzku reikningarnir optast aðeins árs- fjórðungs yfirlit. í þessu sambandi skal þess enn getið, að þeirri meginreglu hefur verið fylgt við samning þessa yfirlits og hagnýting heimildanna að telja aðeins þær upphæðir, er sjeð varð nieð vissu af tekju- og útgjalda-aðalbókunum, að greiddar voru eða tekið á móti, en eigi hinar, er það varð eigi sjeð. Með konungsúrskurði 3. febr. 180!) voru þannig veittar 47,000 rd. alls til nauðsynjavörukaupa handa Islandi. Upphæð þessa, er var ávísað í 3 hlutum (þar af einum á Þrándheims amtsgjaldkerastofu) hefur eigi verið unnt að finna í reikningum skattasjóðsins og er hún því eigi talin með í yfirliti því yfir fjárhagsviðskipti Danmerkur og íslands, er hjer fer á eptir. *) Edv. Holm: »Danmarks og Norges Historie*, III. 2., bls. 274 o. frh.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða XI
(22) Blaðsíða XII
(23) Blaðsíða XIII
(24) Blaðsíða XIV
(25) Blaðsíða XV
(26) Blaðsíða XVI
(27) Blaðsíða XVII
(28) Blaðsíða XVIII
(29) Blaðsíða 3
(30) Blaðsíða 4
(31) Blaðsíða 5
(32) Blaðsíða 6
(33) Blaðsíða 7
(34) Blaðsíða 8
(35) Blaðsíða 9
(36) Blaðsíða 10
(37) Blaðsíða 11
(38) Blaðsíða 12
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 19
(46) Blaðsíða 20
(47) Blaðsíða 21
(48) Blaðsíða 22
(49) Blaðsíða 23
(50) Blaðsíða 24
(51) Blaðsíða 25
(52) Blaðsíða 26
(53) Blaðsíða [1]
(54) Blaðsíða [2]
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Blaðsíða 57
(86) Blaðsíða 58
(87) Blaðsíða 59
(88) Blaðsíða 60
(89) Blaðsíða 61
(90) Blaðsíða 62
(91) Blaðsíða 63
(92) Blaðsíða 64
(93) Blaðsíða 65
(94) Blaðsíða 66
(95) Blaðsíða 67
(96) Blaðsíða 68
(97) Blaðsíða 69
(98) Blaðsíða 70
(99) Blaðsíða 71
(100) Blaðsíða 72
(101) Blaðsíða 73
(102) Blaðsíða 74
(103) Blaðsíða 75
(104) Blaðsíða 76
(105) Blaðsíða 77
(106) Blaðsíða 78
(107) Blaðsíða 79
(108) Blaðsíða 80
(109) Blaðsíða 81
(110) Blaðsíða 82
(111) Blaðsíða 83
(112) Blaðsíða 84
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Blaðsíða 93
(122) Blaðsíða 94
(123) Blaðsíða 95
(124) Blaðsíða 96
(125) Blaðsíða 97
(126) Blaðsíða 98
(127) Blaðsíða 99
(128) Blaðsíða 100
(129) Blaðsíða 101
(130) Blaðsíða 102
(131) Blaðsíða 103
(132) Blaðsíða 104
(133) Blaðsíða 105
(134) Blaðsíða 106
(135) Blaðsíða 107
(136) Blaðsíða 108
(137) Blaðsíða 109
(138) Blaðsíða 110
(139) Blaðsíða 111
(140) Blaðsíða 112
(141) Blaðsíða 113
(142) Blaðsíða 114
(143) Blaðsíða 115
(144) Blaðsíða 116
(145) Blaðsíða 117
(146) Blaðsíða 118
(147) Blaðsíða 119
(148) Blaðsíða 120
(149) Blaðsíða 121
(150) Blaðsíða 122
(151) Blaðsíða 123
(152) Blaðsíða 124
(153) Blaðsíða 125
(154) Blaðsíða 126
(155) Blaðsíða 127
(156) Blaðsíða 128
(157) Blaðsíða 129
(158) Blaðsíða 130
(159) Blaðsíða 131
(160) Blaðsíða 132
(161) Blaðsíða 133
(162) Blaðsíða 134
(163) Blaðsíða 135
(164) Blaðsíða 136
(165) Blaðsíða 137
(166) Blaðsíða 138
(167) Blaðsíða 139
(168) Blaðsíða 140
(169) Blaðsíða 141
(170) Blaðsíða 142
(171) Blaðsíða 143
(172) Blaðsíða 144
(173) Blaðsíða 145
(174) Blaðsíða 146
(175) Blaðsíða 147
(176) Blaðsíða 148
(177) Blaðsíða 149
(178) Blaðsíða 150
(179) Blaðsíða 151
(180) Blaðsíða 152
(181) Blaðsíða 153
(182) Blaðsíða 154
(183) Blaðsíða 155
(184) Blaðsíða 156
(185) Blaðsíða 157
(186) Blaðsíða 158
(187) Blaðsíða 159
(188) Blaðsíða 160
(189) Blaðsíða 161
(190) Blaðsíða 162
(191) Blaðsíða 163
(192) Blaðsíða 164
(193) Blaðsíða 165
(194) Blaðsíða 166
(195) Kápa
(196) Kápa
(197) Saurblað
(198) Saurblað
(199) Saurblað
(200) Saurblað
(201) Band
(202) Band
(203) Kjölur
(204) Framsnið
(205) Kvarði
(206) Litaspjald


Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.

Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
202


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971

Tengja á þessa síðu: (126) Blaðsíða 98
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971/0/126

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.