loading/hleð
(129) Blaðsíða 101 (129) Blaðsíða 101
101 „versur“-liÖir. En þegar um langt tímabil er að ræða eins og hjer, verður eigi álitið, að þetta skipti miklu. Sem tekjur ríkisins úr jarðabókarsjóði eru því bjer taldar þær uppbæðir, er standa í reikningsútdráttum ríkisins undir fyrirsögninui „Jarðabókarsjóður íslands“. Virðist mega ætla, að þar komi frnm aðalniðurstaðan af binum flóknu við- skiptareikningum hvers árs. Vafasamt er þá aðeins hvort allar tekjur frá Islandi eru taldar undir þessari fyrirsögn, er á öllu þessu tímabili fram að 1871 stóð á sjerstöku blaði í höfuðbókunum. Að siglingagjaldinu slepptu var þetta að öllum jafnaði svo. Aðeins í einu atriði, er miklu varðar, má sýna fram á, að annari aðferð bafi stundum verið fylgt sem sje að því er snertir sölu fasteigna (sjá síðar um sölu konungseigna). í þessu sambandi hefur eigi verið rannsakað hvernig stóð á tekjunum úr jarðabókar- sjóði eða hvernig þeim var varið. Eins og áður er nefnt er það aðeins aðalniðurstaða ársreikninganna, er ætla má, að liafi nokkra þýðingu í þessu efni og er því eingöngu lögð áherzla á að finna hana. Um tvær tekjugreinar verður þó að gjöra sjerstakar athugasemdir. Við fasteignasiiluna sýnist nauðsyn á að greina milli biskupajarða og konungsjarða. Af íslendinga hálfu virðist opt gjört ráð fyrir því, er um fjárhagsvið- skipti Dana og íslendinga er að ræða, að tekjur af jarðasölunni hafi runnið beina leið í ríkissjóð, en eigi gengið gegn um jarðabókarsjóð. Þessu var þó eigi svo varið — að minnsta kosti verður það aðeins sagt um konungsjarðir (er seldar voru fyrir um 175 000 rd. alls), og þó ekki nema að nokkru leyti. Tekjur af sölu Hóla- og Skálholtsstiptisjarða eru taldar í frumreikningum jarðabókarsjóðs og koma því til greina í viðskiptareikningi ríkissjóðs og jarðabókarsjóðs livert ár. A árunum 1786—89 standa þó nokkrar smáupphæðir (7 000 rd. kúrant alls) í reikningum skattasjóðs undir fyrir- sögninni: „Sala jarðeigna á IslandV, og má að líkindum ráða af því, að andvirðið liafi aðeins í þessi skipti runnið beint í skattasjóðinn. Um konungsjarðir hefur liins- vegar verið nokkru öðru máli að gegna. — Hinn tekjuliðurinn, sem hjer verður að nefna, er tillag það, sem frá miðri 18 öld stöðugt er greitt úr skattasjóði í jarðabók- arsjóð. Tekjur jarðabókarsjóðs, reglulegar og óreglulegar (af jarðasölunni) hafa auð- sjáanlega eigi hrokkið fyrir útgjöldunum og fyrir því hefur skattasjóður hlaupið undir bagga. Tillög þessi verða því að teljast með tekjum jarðabókarsjóðs en útgjöldum skattasjóðs og eru því talin með útgjöldunum í 4. dálki töflunnar. Um útgjaldaupphæðirnar skal þess fyrst getið, að þeirri meginreglu hefur verið fylgt, sem áður er ávikið, að telja aðeins þau útgjöld, er segja má að hafi leitt af hinu sjerstaka sambandi milli landanna. Fyrir því er eigi talinn hluti Islands að rjettu í ríkisútgjöldunum og eigi lieldur laun kennara í íslenzkri sögu og bókmennt- um (21. gr. fjárlaganna), með því að með nokkrum rjetti mætti segja, að það embætti hefði orðið stofnað og kostað vegna sameiginlegrar norrænnar þjóðmenningar. Eigi eru heldur þau útgjöld talin með, er vafasamt er að hve miklu leyti hafi komið íslandi eða íslendingum að liði. Verður það einkum sagt um útgjaldagrein eina eigi allsmáa, er kemur fyrir að staðaldri eptir miðja 18. öld, sem sje „verðlaun til fiski- veiða við ísland“. Má sýna fram á að allmikill hluti þess fjár hefur runnið til Dana en eigi Islendinga, að minnsta kosti ekki beinlínis. Það liggur í augum uppi, að eigi gat komið til mála að rannsaka lið fyrir lið allar útgjaldagreinar í höfuðbókunum í 150 ár, frá 1700 til nálægt 1850. Hefur því þeirri aðferð verið fylgt að yfirfara alla þá aðalreikninga í höfuðbókunum fram að þeim tíma er farið var að prenta ríkisreikningana, þar sem fyrir fram mátti ætla, að útgjöld til íslands væru talin. Auðvitað er ekki útilokað, að sjest hafi yfir einstöku uppliæðir með þessu móti. Er því fremur ástæða til að nefna þetta sem af því hlýtur að leiða, að upphæðirnar í 4. dálki eru fremur of lágar on -of háar. Hvað einstaka útgjaldaliði snertir skal aðeins bent á, að sum útgjöldin eru föst útgjöld, svo sem: „Embættismenn á íslandi11, til heilbrigðismála, lögreglustjórnar,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða XI
(22) Blaðsíða XII
(23) Blaðsíða XIII
(24) Blaðsíða XIV
(25) Blaðsíða XV
(26) Blaðsíða XVI
(27) Blaðsíða XVII
(28) Blaðsíða XVIII
(29) Blaðsíða 3
(30) Blaðsíða 4
(31) Blaðsíða 5
(32) Blaðsíða 6
(33) Blaðsíða 7
(34) Blaðsíða 8
(35) Blaðsíða 9
(36) Blaðsíða 10
(37) Blaðsíða 11
(38) Blaðsíða 12
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 19
(46) Blaðsíða 20
(47) Blaðsíða 21
(48) Blaðsíða 22
(49) Blaðsíða 23
(50) Blaðsíða 24
(51) Blaðsíða 25
(52) Blaðsíða 26
(53) Blaðsíða [1]
(54) Blaðsíða [2]
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Blaðsíða 57
(86) Blaðsíða 58
(87) Blaðsíða 59
(88) Blaðsíða 60
(89) Blaðsíða 61
(90) Blaðsíða 62
(91) Blaðsíða 63
(92) Blaðsíða 64
(93) Blaðsíða 65
(94) Blaðsíða 66
(95) Blaðsíða 67
(96) Blaðsíða 68
(97) Blaðsíða 69
(98) Blaðsíða 70
(99) Blaðsíða 71
(100) Blaðsíða 72
(101) Blaðsíða 73
(102) Blaðsíða 74
(103) Blaðsíða 75
(104) Blaðsíða 76
(105) Blaðsíða 77
(106) Blaðsíða 78
(107) Blaðsíða 79
(108) Blaðsíða 80
(109) Blaðsíða 81
(110) Blaðsíða 82
(111) Blaðsíða 83
(112) Blaðsíða 84
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Blaðsíða 93
(122) Blaðsíða 94
(123) Blaðsíða 95
(124) Blaðsíða 96
(125) Blaðsíða 97
(126) Blaðsíða 98
(127) Blaðsíða 99
(128) Blaðsíða 100
(129) Blaðsíða 101
(130) Blaðsíða 102
(131) Blaðsíða 103
(132) Blaðsíða 104
(133) Blaðsíða 105
(134) Blaðsíða 106
(135) Blaðsíða 107
(136) Blaðsíða 108
(137) Blaðsíða 109
(138) Blaðsíða 110
(139) Blaðsíða 111
(140) Blaðsíða 112
(141) Blaðsíða 113
(142) Blaðsíða 114
(143) Blaðsíða 115
(144) Blaðsíða 116
(145) Blaðsíða 117
(146) Blaðsíða 118
(147) Blaðsíða 119
(148) Blaðsíða 120
(149) Blaðsíða 121
(150) Blaðsíða 122
(151) Blaðsíða 123
(152) Blaðsíða 124
(153) Blaðsíða 125
(154) Blaðsíða 126
(155) Blaðsíða 127
(156) Blaðsíða 128
(157) Blaðsíða 129
(158) Blaðsíða 130
(159) Blaðsíða 131
(160) Blaðsíða 132
(161) Blaðsíða 133
(162) Blaðsíða 134
(163) Blaðsíða 135
(164) Blaðsíða 136
(165) Blaðsíða 137
(166) Blaðsíða 138
(167) Blaðsíða 139
(168) Blaðsíða 140
(169) Blaðsíða 141
(170) Blaðsíða 142
(171) Blaðsíða 143
(172) Blaðsíða 144
(173) Blaðsíða 145
(174) Blaðsíða 146
(175) Blaðsíða 147
(176) Blaðsíða 148
(177) Blaðsíða 149
(178) Blaðsíða 150
(179) Blaðsíða 151
(180) Blaðsíða 152
(181) Blaðsíða 153
(182) Blaðsíða 154
(183) Blaðsíða 155
(184) Blaðsíða 156
(185) Blaðsíða 157
(186) Blaðsíða 158
(187) Blaðsíða 159
(188) Blaðsíða 160
(189) Blaðsíða 161
(190) Blaðsíða 162
(191) Blaðsíða 163
(192) Blaðsíða 164
(193) Blaðsíða 165
(194) Blaðsíða 166
(195) Kápa
(196) Kápa
(197) Saurblað
(198) Saurblað
(199) Saurblað
(200) Saurblað
(201) Band
(202) Band
(203) Kjölur
(204) Framsnið
(205) Kvarði
(206) Litaspjald


Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.

Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
202


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971

Tengja á þessa síðu: (129) Blaðsíða 101
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971/0/129

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.