loading/hleð
(134) Blaðsíða 106 (134) Blaðsíða 106
Stutt yfirlit yfir Afskipti Dana af verzlunartilhögun á íslandi. Eptir I)r. phil. Erik Arup. í Nýjum fjelagsritum árið 1262 mun Jón Sigurðsson í fyrsta skipti liafa komið fram með og gjört grein fyrir skaðabótakröfum þeim, er liann áleit, ab Islendingar gætu sem sjálfstætt þjóðfjelag gjört á hendur Dönum fyrir það tjón, er laudið hefði beðið við afskipti Danastjórnar af verzluninni á liðnnm iildum. Síðar endurtók liann þessar kröfur í ýmsum álitsskjölum. Þær komu eigi ávallt fram í sömu mynd, var stundum farið lengra, stundum skemmra aptur i tímann, en einkum voru kröfurnar mismunandi að því leyti, að stundum var farið fram á bætur fyrir allt það tjón, er eiustakir menn liefðu beðið við hina óheppilegu verzlunartilhögun, stundum ljetu menn sjer nægja að krefjast endurgreiðslu á því fje, er kaupmenn liöfðu greitt í ríkis- sjóð fyrir einkaleyfi, er stjórnin hafði veitt þeim til að reka verzlun á Islandi. í álits- skjali alþingis 11. septbr. L869 um frumvarp til laga um stjórnarlega stöðu íslands í ríkinu eru kröfur þessar orðaðar svo: „1 byrjun 17. aldar hófst hin danska einokun á verzluninni, sem hjelzt við til 1786, að verzlunin var leyst við alla danska þegna. Einokun þessi var gjörð eingöngu Danmörku til hags, sbr. einokunarlögin 20. apríl 1602, og tollar þeir eða skattar, er livíldu á verzluninni, runnu í ríkissjóðinn, án þess þö að lslendingar hefðu játazt undir nokkra skatta til hans, hvorki af verzlun nje öðru, og án þess að konungalögin 14. nóvbr. 1665, er þau náðu hjer gildi, geti álitizt að hafa lieimilað tolla þessa eða skatta af Islands hálfu, þareð íslendingum, er þeir sóru hinum einvalda konungi holl- ustueið, var heitiö að njóta „íslenzkra laga, skila og rjettinda41; hafa tollar þeir. er þannig guldust af hinni íslenzku verzlun frá 1602 til 1786 beinlínis inn í liinn danska ríkissjóð, numið 2,143,172 rd. talið dal fyrir dal“. Að vísu er í álitsskjalinu drepið á að stærri kröfur mætti gjöra, bæði frá fyrri tímum — uppbót fyrir sekkjagjaldið 1516, toll frá Englendingum og Brimurum, afgjaldið, er Kaupmannahafnar borgarráð skyldi gjalda 1547 fyrir leyfi til ab verzla á Islandi, og enn fremur tekjur konungs af lirennisteinsnámum landsins — og einnig er þess getið, að „sá hagur, sem danskir menn hafi liaft af liinni íslcnzku verzlun hjer
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða XI
(22) Blaðsíða XII
(23) Blaðsíða XIII
(24) Blaðsíða XIV
(25) Blaðsíða XV
(26) Blaðsíða XVI
(27) Blaðsíða XVII
(28) Blaðsíða XVIII
(29) Blaðsíða 3
(30) Blaðsíða 4
(31) Blaðsíða 5
(32) Blaðsíða 6
(33) Blaðsíða 7
(34) Blaðsíða 8
(35) Blaðsíða 9
(36) Blaðsíða 10
(37) Blaðsíða 11
(38) Blaðsíða 12
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 19
(46) Blaðsíða 20
(47) Blaðsíða 21
(48) Blaðsíða 22
(49) Blaðsíða 23
(50) Blaðsíða 24
(51) Blaðsíða 25
(52) Blaðsíða 26
(53) Blaðsíða [1]
(54) Blaðsíða [2]
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Blaðsíða 57
(86) Blaðsíða 58
(87) Blaðsíða 59
(88) Blaðsíða 60
(89) Blaðsíða 61
(90) Blaðsíða 62
(91) Blaðsíða 63
(92) Blaðsíða 64
(93) Blaðsíða 65
(94) Blaðsíða 66
(95) Blaðsíða 67
(96) Blaðsíða 68
(97) Blaðsíða 69
(98) Blaðsíða 70
(99) Blaðsíða 71
(100) Blaðsíða 72
(101) Blaðsíða 73
(102) Blaðsíða 74
(103) Blaðsíða 75
(104) Blaðsíða 76
(105) Blaðsíða 77
(106) Blaðsíða 78
(107) Blaðsíða 79
(108) Blaðsíða 80
(109) Blaðsíða 81
(110) Blaðsíða 82
(111) Blaðsíða 83
(112) Blaðsíða 84
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Blaðsíða 93
(122) Blaðsíða 94
(123) Blaðsíða 95
(124) Blaðsíða 96
(125) Blaðsíða 97
(126) Blaðsíða 98
(127) Blaðsíða 99
(128) Blaðsíða 100
(129) Blaðsíða 101
(130) Blaðsíða 102
(131) Blaðsíða 103
(132) Blaðsíða 104
(133) Blaðsíða 105
(134) Blaðsíða 106
(135) Blaðsíða 107
(136) Blaðsíða 108
(137) Blaðsíða 109
(138) Blaðsíða 110
(139) Blaðsíða 111
(140) Blaðsíða 112
(141) Blaðsíða 113
(142) Blaðsíða 114
(143) Blaðsíða 115
(144) Blaðsíða 116
(145) Blaðsíða 117
(146) Blaðsíða 118
(147) Blaðsíða 119
(148) Blaðsíða 120
(149) Blaðsíða 121
(150) Blaðsíða 122
(151) Blaðsíða 123
(152) Blaðsíða 124
(153) Blaðsíða 125
(154) Blaðsíða 126
(155) Blaðsíða 127
(156) Blaðsíða 128
(157) Blaðsíða 129
(158) Blaðsíða 130
(159) Blaðsíða 131
(160) Blaðsíða 132
(161) Blaðsíða 133
(162) Blaðsíða 134
(163) Blaðsíða 135
(164) Blaðsíða 136
(165) Blaðsíða 137
(166) Blaðsíða 138
(167) Blaðsíða 139
(168) Blaðsíða 140
(169) Blaðsíða 141
(170) Blaðsíða 142
(171) Blaðsíða 143
(172) Blaðsíða 144
(173) Blaðsíða 145
(174) Blaðsíða 146
(175) Blaðsíða 147
(176) Blaðsíða 148
(177) Blaðsíða 149
(178) Blaðsíða 150
(179) Blaðsíða 151
(180) Blaðsíða 152
(181) Blaðsíða 153
(182) Blaðsíða 154
(183) Blaðsíða 155
(184) Blaðsíða 156
(185) Blaðsíða 157
(186) Blaðsíða 158
(187) Blaðsíða 159
(188) Blaðsíða 160
(189) Blaðsíða 161
(190) Blaðsíða 162
(191) Blaðsíða 163
(192) Blaðsíða 164
(193) Blaðsíða 165
(194) Blaðsíða 166
(195) Kápa
(196) Kápa
(197) Saurblað
(198) Saurblað
(199) Saurblað
(200) Saurblað
(201) Band
(202) Band
(203) Kjölur
(204) Framsnið
(205) Kvarði
(206) Litaspjald


Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.

Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
202


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971

Tengja á þessa síðu: (134) Blaðsíða 106
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971/0/134

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.