loading/hleð
(135) Blaðsíða 107 (135) Blaðsíða 107
107 að auki, verði eigi reiknaður, nje sá skaði, sem íslenclingar hafa liaft af einokuninni“, en alþingi lýsir þó yfir því, að það vilji „fara sem vægilegast í“, að því er skaðabótar- kröfurnar snertir, og eigi gjiira reikning fyrir meiru en sjálfu verzlunarafgjaldinu „frá því að einokunin hófst lf>02, og til þess verzlunin var úr þeim fjötrum leyst 1786“. Til þess að rannsaka þann rjettargrundvöll, er nefndar kröfur byggjast á, er nauðsynlegt að þekkja sögu og fyrirkomulag íslenzku verzlunarinnar. Saga íslenzku þjóðarinnar verður naumast rjett skilin nema þess sje gætt, að lnin er saga tiltölulega hámenntaðrar greinar af liinum norræna þjóðstofni, er hefur tekið sjer bólfestu í landi, sem að öllu leyti er óendanlega miklu fátækara og erfiðara en það land, sem hún kom frá, og þar verður hún nú smátt og smátt, eptir liarða mötstöðu, að laga sig eptir þeim lífsskilyrðum, er hið nýja heimkynni hefur að bjóða. Jarðvegurinn á lslandi var miklu ver fallinn til akuryrkju en norsku dalirnir, sem höfðingjaættirnar komu frá. Hve lítil viðbót sem var við fólksfjöldann, livort sem hún kom af innflutningum eða af því að fleiri fæddust en dóu, gjörði kornmetisskortinn ennþá tilfinnanlegri, og úr því varð ekki bætt þótt hægt væri að sjá fyrir nógu kjöti og ull til fatnaðar með aukinni kvikfjárrækt, og þótt hafið væri krökt af fiski. En einkum var þó mein að skógleysinu, því að það útilokaði skipagerð í landinu sjálfu; var því enginn vegur fyrir landsmenn að halda uppi samgöngum við umheiminn, en á þeim var þó brýn nauðsyn til aðflutninga á kornvöru, trjávið og öðrum nauðsynjavörum. Því má eigi gleyma, að liina norrænu innflytjendur skorti í byrjun hvorki fje nje atorku. Hinir norsku höfðingjar fluttu með sjer ærna fjársjóðu, einkum þó skraut eða aðra dýrgripi, er þeir liöfðu safnað eða fengið að ai’fi. Þeir kunnu vel til akur- yrkju, en einkum voru þeir sjómenn góðir og vanir víkingu og kaupskap. Þeir lióf- ust handa með dugnaði og yrktu jörðina, þar sem þess var kostur, en einkum urðu þeir þó að leita á haf út og afla þess, sem landið var snautt af. Nokkrar íslenzkar vörur svo sem skinnvöru, lýsi og fisk mátti selja háú verði. Með þessar vörur fóru Islendingar utan og gjörðu ýmist að verzia með friði og spekt eða leggjast í víking. Þó er enginn vafi á, að verzlunarjöfnuðurinn var Islandi óhagstæður á lýðveldistím- anum að öllu samtöldu; fje það, er lslendingar áttu í byrjun eða öfluðu síðar, gekk til þurðar og, ]»að sem mestu skipti, víkinga- og verzlunarflotinn gekk saman, og það hrökk eigi til þótt þeir við og við tækju skip herfangi, eða þótt höfðingjar og skáld þægju skip að gjöf af norrænum konungum; á hinn bóginn þurfti of fjár til vörukaupa í Noregi. En liver sú ætt, er eigi gat haft skip í förum, þokaðist óhjákvæmilega niður á við í íslenzka þjóðfjelaginu. Þessi sífellda apturför, sívaxandi erfiðleikar á að fara utan sem höfðingjum sæindi, árangurslaus barátta fyrir að varðveita auðæfi, er fengin voru að arfi og, ef svo má segja, nauðsynin á að draga undir sig annara fje til að halda sjálfum sjer uppi, allt þetta var sú fjárhagslega orsök til hinna bitru ættar- deila, er hafa reist sjer svo fagurt minningarmark í sögunum, en enduðu með falli höfðingjaættanna flestra og með því, að íslenzki víkinga- og verzlunarflotinn hvarf úr sögunni. En þá er Islendingar gátu eigi lengur haldið sjálfir uppi sambandi við um- heiminn og sótt þær vörur, er þjóðin gat eigi lifað án, þá urðu þeir að leita til ann- ara, er ríkari voru og voldugari. Því var það ein helzta kvöðin, er Noregskonungur gekkst undir í samningnum við Islendinga 1262, að senda á ári hverju 6 skip til Islands.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða XI
(22) Blaðsíða XII
(23) Blaðsíða XIII
(24) Blaðsíða XIV
(25) Blaðsíða XV
(26) Blaðsíða XVI
(27) Blaðsíða XVII
(28) Blaðsíða XVIII
(29) Blaðsíða 3
(30) Blaðsíða 4
(31) Blaðsíða 5
(32) Blaðsíða 6
(33) Blaðsíða 7
(34) Blaðsíða 8
(35) Blaðsíða 9
(36) Blaðsíða 10
(37) Blaðsíða 11
(38) Blaðsíða 12
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 19
(46) Blaðsíða 20
(47) Blaðsíða 21
(48) Blaðsíða 22
(49) Blaðsíða 23
(50) Blaðsíða 24
(51) Blaðsíða 25
(52) Blaðsíða 26
(53) Blaðsíða [1]
(54) Blaðsíða [2]
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Blaðsíða 57
(86) Blaðsíða 58
(87) Blaðsíða 59
(88) Blaðsíða 60
(89) Blaðsíða 61
(90) Blaðsíða 62
(91) Blaðsíða 63
(92) Blaðsíða 64
(93) Blaðsíða 65
(94) Blaðsíða 66
(95) Blaðsíða 67
(96) Blaðsíða 68
(97) Blaðsíða 69
(98) Blaðsíða 70
(99) Blaðsíða 71
(100) Blaðsíða 72
(101) Blaðsíða 73
(102) Blaðsíða 74
(103) Blaðsíða 75
(104) Blaðsíða 76
(105) Blaðsíða 77
(106) Blaðsíða 78
(107) Blaðsíða 79
(108) Blaðsíða 80
(109) Blaðsíða 81
(110) Blaðsíða 82
(111) Blaðsíða 83
(112) Blaðsíða 84
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Blaðsíða 93
(122) Blaðsíða 94
(123) Blaðsíða 95
(124) Blaðsíða 96
(125) Blaðsíða 97
(126) Blaðsíða 98
(127) Blaðsíða 99
(128) Blaðsíða 100
(129) Blaðsíða 101
(130) Blaðsíða 102
(131) Blaðsíða 103
(132) Blaðsíða 104
(133) Blaðsíða 105
(134) Blaðsíða 106
(135) Blaðsíða 107
(136) Blaðsíða 108
(137) Blaðsíða 109
(138) Blaðsíða 110
(139) Blaðsíða 111
(140) Blaðsíða 112
(141) Blaðsíða 113
(142) Blaðsíða 114
(143) Blaðsíða 115
(144) Blaðsíða 116
(145) Blaðsíða 117
(146) Blaðsíða 118
(147) Blaðsíða 119
(148) Blaðsíða 120
(149) Blaðsíða 121
(150) Blaðsíða 122
(151) Blaðsíða 123
(152) Blaðsíða 124
(153) Blaðsíða 125
(154) Blaðsíða 126
(155) Blaðsíða 127
(156) Blaðsíða 128
(157) Blaðsíða 129
(158) Blaðsíða 130
(159) Blaðsíða 131
(160) Blaðsíða 132
(161) Blaðsíða 133
(162) Blaðsíða 134
(163) Blaðsíða 135
(164) Blaðsíða 136
(165) Blaðsíða 137
(166) Blaðsíða 138
(167) Blaðsíða 139
(168) Blaðsíða 140
(169) Blaðsíða 141
(170) Blaðsíða 142
(171) Blaðsíða 143
(172) Blaðsíða 144
(173) Blaðsíða 145
(174) Blaðsíða 146
(175) Blaðsíða 147
(176) Blaðsíða 148
(177) Blaðsíða 149
(178) Blaðsíða 150
(179) Blaðsíða 151
(180) Blaðsíða 152
(181) Blaðsíða 153
(182) Blaðsíða 154
(183) Blaðsíða 155
(184) Blaðsíða 156
(185) Blaðsíða 157
(186) Blaðsíða 158
(187) Blaðsíða 159
(188) Blaðsíða 160
(189) Blaðsíða 161
(190) Blaðsíða 162
(191) Blaðsíða 163
(192) Blaðsíða 164
(193) Blaðsíða 165
(194) Blaðsíða 166
(195) Kápa
(196) Kápa
(197) Saurblað
(198) Saurblað
(199) Saurblað
(200) Saurblað
(201) Band
(202) Band
(203) Kjölur
(204) Framsnið
(205) Kvarði
(206) Litaspjald


Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.

Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
202


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971

Tengja á þessa síðu: (135) Blaðsíða 107
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971/0/135

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.