loading/hleð
(137) Blaðsíða 109 (137) Blaðsíða 109
109 vissa væri fyrir, að heðið yrði um leyfið. Var skatturinn — í samræmi við landaura- reikning þeirra tíma — fi tiskar af hverjum 120 og sem Jiví svaraði af öðrum vörum, svo sem brennisteini, lýsi og vaðniíili. Var skattur þessi að vísu ekki hár, en mun ]ió hafa orðið konungsskipum að nokkru liði í samkeppninni við önnur skip. 1382 var skatturinn í fyrsta ski]>ti nefndur „sekkjagjald“. I>etta fyrirkomulag, er efiaust reyndist mjög vel alla 14. öld, komst á ringul- reið fyrri liluta 15 aldar, er enskir sjómenn og kaupmenn tóku að venja komur sínar til íslands. 1412 er í fyrsta skipti talað um leyíi handa ensku skipi til að verzla á Islandi. Kn verzlun Englendinga liafði stóra hættu í för með sjer. Pað lá í augum upjii, íið Englendingar gátu boðið landsmönnum betri kjör en íslenzkir kaupmenn, er urðu að hafa einhvern hagnað af að selja vörurnar ílansakaupmönnuin í Björgvin, en þrátt fyrir þetta varð þó auðvitað eigi kömið í veg fyrir kaupskaj) við Englend- inga. Hlaut þá svo að fara að verzluninni við Björgvin hnignaði, en á henni höfðu reglulegir aðflutningar til íslands hingað til byggst. Þegar árið 1419 kvarta Islend- ingar yhr því, að aðflutningar frá Noregi sjeu orðnir ófullnægjandi og allar tilraunir stjórnarinnar (1423—25) og Hansakaupmanna (þegar 141fi) til þess að halda íslenzku vörubyrgðastöðinni í Björgvin við með valdi, lilutu að misheppnast. Verzlun Islend- inga við Björgvin hlaut að verða óstöðugri en áður. Var þá hin mesta hætta á því, að íslendingar yrðu látnir eiga sig sjálfir þegar illa ljeti í ári. Það var eigi lengur hlutverk dönsk-norsku stjórnarinnar að sjá fyrir stöðugum siglingum til Islands. Hún varð að láta sjer nægja að sjá íslendinguin fyrir hjálp í hvert skipti, sem neyð bar að höndum, og reyna að öðru leyti að koma verzluninni í það horf, er bezt átti við eins og nix var ástatt. I þessu skyni var komið á samvinnu milli stjórnarinnar og alþingis Islendinga og var hin nýja tilhögun ávöxtur þeirrar samvinnu. Tilhögun þessi var einkum miðuð við tvennt. I fyrsta lagi sættu íslend- ingar miklum yfirgangi af erlendum kaupmönnum. Erá [>ví er þeir komu fyrst til eyjarinnar, bárust ár eptir ár skýrslur og kvartanir yfir illverkum þeirra við íslenzku þjóðina, er nxi var orðin friðsöm og afvön vopnaburði. Þetta varð dansk-norska stjórnin að koma í veg fyrir eptir mætti, eða sjá að minnsta kosti um, að sökudólg- unum yrði refsað. Hún varð því að hafa eptirlit með hvaða útlendingar ráku þessa verzlun og krefjast hins sama at' þeim, sem hún áður liafði krafizt af sínum eigin þegnum, er ráku verzlun á íslandi, að þeir leystu leyfisbrjef. Með því einu móti gat stjórnin kært sökudólgana og krafizt af ensku stjórninni að þeim yrði hegnt, þar sem þeir voru þegnar hennar. Því að þar sem alls enginn herskipafioti var til á þeim tímum, þá var enginn kostur á að setja skip til varnar við ísland. Dansk-norska stjórnin gat aðeins við og við reynt að herða að ensku stjórninni með því að grípa til íjandsamlegra úrræða, svo sem þá er Kristófer III. handsamaði enskan flota í Eyrarsundi 1447 til uppbótar fyrir illræði Englendinga á íslandi, eða þá er Kristján I. hóf ófrið við Englendinga er þeir höfðu gjörst svo djarfir að ráða konungsfógeta á íslandi bana. Vegna liins nána sambands milli Danmerkur, Noregs og Englands á dögum Eiríks af Pommern heppnaðist 1415 að ta Englakonung til að banna þegnum sínum alla verzlun á Islandi, nema þeir hefðu fengið leyfishrjef lijá Danakonungi. Bann þetta varð að lögum 1429, síðar var það opt endurtekið og einnig var það tekið upp í samninga milli landanna. Eptir 1465 að minnsta kosti gekk enska stjórnin enn þá lengra og ljet nú sjálf leysa leyfisbrjef. Upp frá því þurftu enskir kaupmenn, er verzla vildu á Islandi, að leysa tvö leyfisbrjef, anuað lijá Englakonungi og hitt hjá Danakonungi. Eru dæmi til að það var gjört. Eptir 1490 var Englendingum gjört ljettara fyrir að reka verzlun á Islandi að því leyti, að þeir þurftu nú eigi að leysa leyfis- brjef í Danmörku í hvert sinn, en gátu látið sjer nægja að fá verzlunarleyfi 7. hvert ár og greiða þess utan leyfisgjald fyrir hvert skip. Þrátt fyrir þetta eptirlit, er Engla-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða XI
(22) Blaðsíða XII
(23) Blaðsíða XIII
(24) Blaðsíða XIV
(25) Blaðsíða XV
(26) Blaðsíða XVI
(27) Blaðsíða XVII
(28) Blaðsíða XVIII
(29) Blaðsíða 3
(30) Blaðsíða 4
(31) Blaðsíða 5
(32) Blaðsíða 6
(33) Blaðsíða 7
(34) Blaðsíða 8
(35) Blaðsíða 9
(36) Blaðsíða 10
(37) Blaðsíða 11
(38) Blaðsíða 12
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 19
(46) Blaðsíða 20
(47) Blaðsíða 21
(48) Blaðsíða 22
(49) Blaðsíða 23
(50) Blaðsíða 24
(51) Blaðsíða 25
(52) Blaðsíða 26
(53) Blaðsíða [1]
(54) Blaðsíða [2]
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Blaðsíða 57
(86) Blaðsíða 58
(87) Blaðsíða 59
(88) Blaðsíða 60
(89) Blaðsíða 61
(90) Blaðsíða 62
(91) Blaðsíða 63
(92) Blaðsíða 64
(93) Blaðsíða 65
(94) Blaðsíða 66
(95) Blaðsíða 67
(96) Blaðsíða 68
(97) Blaðsíða 69
(98) Blaðsíða 70
(99) Blaðsíða 71
(100) Blaðsíða 72
(101) Blaðsíða 73
(102) Blaðsíða 74
(103) Blaðsíða 75
(104) Blaðsíða 76
(105) Blaðsíða 77
(106) Blaðsíða 78
(107) Blaðsíða 79
(108) Blaðsíða 80
(109) Blaðsíða 81
(110) Blaðsíða 82
(111) Blaðsíða 83
(112) Blaðsíða 84
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Blaðsíða 93
(122) Blaðsíða 94
(123) Blaðsíða 95
(124) Blaðsíða 96
(125) Blaðsíða 97
(126) Blaðsíða 98
(127) Blaðsíða 99
(128) Blaðsíða 100
(129) Blaðsíða 101
(130) Blaðsíða 102
(131) Blaðsíða 103
(132) Blaðsíða 104
(133) Blaðsíða 105
(134) Blaðsíða 106
(135) Blaðsíða 107
(136) Blaðsíða 108
(137) Blaðsíða 109
(138) Blaðsíða 110
(139) Blaðsíða 111
(140) Blaðsíða 112
(141) Blaðsíða 113
(142) Blaðsíða 114
(143) Blaðsíða 115
(144) Blaðsíða 116
(145) Blaðsíða 117
(146) Blaðsíða 118
(147) Blaðsíða 119
(148) Blaðsíða 120
(149) Blaðsíða 121
(150) Blaðsíða 122
(151) Blaðsíða 123
(152) Blaðsíða 124
(153) Blaðsíða 125
(154) Blaðsíða 126
(155) Blaðsíða 127
(156) Blaðsíða 128
(157) Blaðsíða 129
(158) Blaðsíða 130
(159) Blaðsíða 131
(160) Blaðsíða 132
(161) Blaðsíða 133
(162) Blaðsíða 134
(163) Blaðsíða 135
(164) Blaðsíða 136
(165) Blaðsíða 137
(166) Blaðsíða 138
(167) Blaðsíða 139
(168) Blaðsíða 140
(169) Blaðsíða 141
(170) Blaðsíða 142
(171) Blaðsíða 143
(172) Blaðsíða 144
(173) Blaðsíða 145
(174) Blaðsíða 146
(175) Blaðsíða 147
(176) Blaðsíða 148
(177) Blaðsíða 149
(178) Blaðsíða 150
(179) Blaðsíða 151
(180) Blaðsíða 152
(181) Blaðsíða 153
(182) Blaðsíða 154
(183) Blaðsíða 155
(184) Blaðsíða 156
(185) Blaðsíða 157
(186) Blaðsíða 158
(187) Blaðsíða 159
(188) Blaðsíða 160
(189) Blaðsíða 161
(190) Blaðsíða 162
(191) Blaðsíða 163
(192) Blaðsíða 164
(193) Blaðsíða 165
(194) Blaðsíða 166
(195) Kápa
(196) Kápa
(197) Saurblað
(198) Saurblað
(199) Saurblað
(200) Saurblað
(201) Band
(202) Band
(203) Kjölur
(204) Framsnið
(205) Kvarði
(206) Litaspjald


Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.

Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
202


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971

Tengja á þessa síðu: (137) Blaðsíða 109
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971/0/137

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.