loading/hleð
(138) Blaðsíða 110 (138) Blaðsíða 110
110 og Danakonungar reyndu að halda við í sameiningu, iieppnaðist þó enganveginn að stöðva yfirgang kaupmanna. Sí og æ komu kærur frá Islendingum til Danastjórnar og þaðan til stjórnarinnar í Englandi. Hún lofaði að refsa yfirgangsmönnunum ef hún fengi upplýsingar um nöfn þeirra og heimkynni, en þær upplýsingar gat danska stjórnin sjaldnast gefið. Má af þessu sjá, að leyfisbrjefafyrirkomulagið reyndist eigi svo vel sem skyldi. 1509 voru ensku bannlögin afnumin, með því að breyting var orðin á afstöðu ensku stjórnarinnar gagnvart Danmörku, og var Danastjórn nú ein um að halda á reglu. Að öðru leyti er þess að geta, að þá er Hansakaupmenn sáu, að markaðinum í Björgvin varð eigi haldið við, tóku þeir einnig að leita beina leið til Islands. A 3. og 4. tug 15. aldar er talað um kaupmenn frá Danzig og Lybiku, er verzluðu þar, og eptir 1475 byrjuðu siglingar Hamborgarkaupmanna til íslands. Eptir komu Hansakaupmanna til Islands urðu rósturnar enn meiri en áður sem von var. Eng- lendingar og Hansakaupmenn áttu í sífelldum ófriði sín á milli og ofbeldi þeirra gagnvart landsmönnum, í því skyni að bræða þá frá viðskiptum við keppinautana, jókst stórum. Hansakaupmenn, er sóttu til Islands, áttu einnig að bafa leyfisbrjef. Um leyfisbrjefin er það að öðru leyti að segja, að umboðsmanni stjórnarinnar á Islandi var brátt falið að lieimta gjaldið af kaupmönnum jafnskjótt og þeir komu við land. Var það hvorttveggja, að þess varð eigi krafizt til lengdar, að um leyfið væri sótt til stjórnarinnar í Danmörku, enda viðurkenndi alþingi fullkomlega og studdi kröfur stjórnarinnar í þessu efni. 1463 ítrekaði Kristján I., að íslendingar mættu eigi verzla við útlenda kaupmenn fyr en þeir hefðu greitt sekkjagjaldið. 1490 er það' í alþingisdómi (,,Píningsdóminum“) gjört að skilyrði fyrir verzlun þýzkra kaupmanna, að þeir geti borið „kóngsins brjef fyrir sig“, og 1516 ítrekar Kristján II. að nýju sekkjagjaldsgreiðsluna. í alþingisdómi árið 1500 var ákveðið, að leyfisgjaldið skyldi sem áður vera 6 fiskar af hverjum 120, en með því að nú var orðið meira um mótaða peninga en áður, þótti æskilegra að fá landauragjaldi þessu breytt í peningagjald og 1523 er þess í fyrsta skipti getið, að leyfisgjaldið sje nú 20 gyllini. Að öðru leyti rjeði alþing mestu sjálft um hið nýja fyrirkomulag á verzlun við útlendinga. Hlaut þá einkum tvennt að koma til greina. Eyrst það, að eins og högum var háttað, var verzlunin á íslandi í sjálfu sjer einokunar- verzlun. Hver sá kaupmaður er fyrstur kom vöruskipi sínu í íslenzka höfn, þar sem ef til vill hafði lengi verið matvælaskortur, var um leið („eo ipso“) einráður yfir verzluninni í þeirri höfn. Enginn gat vitað hvort fioiri skip kæmu síðar um sumarið og að minnsta kosti varð að fullnægja bráðustu þörfunum. Um frjálst verðlag, er kæmi fram við hlutfallið milli framboðs og eptirspurnar margra lystliaf- enda, gat alls eigi verið að ræða. Ef tvö skip leituðu til sömu liafnar, lenti kaupmönn- um optast saman í bardaga, þar til annað skipið varð að hrökklast burtu. Af þessu leiddi. að nauðsynlegt var að hafa föst ákvæði um verðlagið, ef íslenzkir kaupendur áttu eigi algjörlega að vera á valdi erlendra kaupmanna. Það hafði þegar verið venja á lýðveldistímanum, er útlend skip bar að landi, að höfðingjar fóru til skips og settu verð á vörur kaupmanna. Pessi venja, að ákveða verðið fyrirfram, hjelst við, enda varð þess hrýn nauðsyn, eigi sízt frá byrjun 15. aldar, er ferðir útlendinga til landsins urðu tíðari en áður. Þó varð nú að semja við kaupmenn áður en verðið væri ákveðið og gjörðu það fulltrúar hjeraðsmanna með tilstyrk umboðsmanns kon- ungs, í stað goðans forðum. Yerðlagið mun hafa verið ákveðið í einu lagi fyrir land allt og skyldi gilda allt sumarið. Er enn til einn af þessum gömlu töxtum frá því um 1420. Árið 1480 er fundið að því í rjettarbót Kristjáns I., er alþing samþykkti, „að útlendir menn vilja eigi hlíta þeim kaupum, er fyrrum hafa verið sett og sam- þykkt, en verðleggja vörur sínar svo djarft sem þeim sýnist, í bága við einkaleyfi og fríheit, er þegnar vorir í landinu hafa“. Píningsdómur 1490 gjörir einnig ráð fyrir
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða XI
(22) Blaðsíða XII
(23) Blaðsíða XIII
(24) Blaðsíða XIV
(25) Blaðsíða XV
(26) Blaðsíða XVI
(27) Blaðsíða XVII
(28) Blaðsíða XVIII
(29) Blaðsíða 3
(30) Blaðsíða 4
(31) Blaðsíða 5
(32) Blaðsíða 6
(33) Blaðsíða 7
(34) Blaðsíða 8
(35) Blaðsíða 9
(36) Blaðsíða 10
(37) Blaðsíða 11
(38) Blaðsíða 12
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 19
(46) Blaðsíða 20
(47) Blaðsíða 21
(48) Blaðsíða 22
(49) Blaðsíða 23
(50) Blaðsíða 24
(51) Blaðsíða 25
(52) Blaðsíða 26
(53) Blaðsíða [1]
(54) Blaðsíða [2]
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Blaðsíða 57
(86) Blaðsíða 58
(87) Blaðsíða 59
(88) Blaðsíða 60
(89) Blaðsíða 61
(90) Blaðsíða 62
(91) Blaðsíða 63
(92) Blaðsíða 64
(93) Blaðsíða 65
(94) Blaðsíða 66
(95) Blaðsíða 67
(96) Blaðsíða 68
(97) Blaðsíða 69
(98) Blaðsíða 70
(99) Blaðsíða 71
(100) Blaðsíða 72
(101) Blaðsíða 73
(102) Blaðsíða 74
(103) Blaðsíða 75
(104) Blaðsíða 76
(105) Blaðsíða 77
(106) Blaðsíða 78
(107) Blaðsíða 79
(108) Blaðsíða 80
(109) Blaðsíða 81
(110) Blaðsíða 82
(111) Blaðsíða 83
(112) Blaðsíða 84
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Blaðsíða 93
(122) Blaðsíða 94
(123) Blaðsíða 95
(124) Blaðsíða 96
(125) Blaðsíða 97
(126) Blaðsíða 98
(127) Blaðsíða 99
(128) Blaðsíða 100
(129) Blaðsíða 101
(130) Blaðsíða 102
(131) Blaðsíða 103
(132) Blaðsíða 104
(133) Blaðsíða 105
(134) Blaðsíða 106
(135) Blaðsíða 107
(136) Blaðsíða 108
(137) Blaðsíða 109
(138) Blaðsíða 110
(139) Blaðsíða 111
(140) Blaðsíða 112
(141) Blaðsíða 113
(142) Blaðsíða 114
(143) Blaðsíða 115
(144) Blaðsíða 116
(145) Blaðsíða 117
(146) Blaðsíða 118
(147) Blaðsíða 119
(148) Blaðsíða 120
(149) Blaðsíða 121
(150) Blaðsíða 122
(151) Blaðsíða 123
(152) Blaðsíða 124
(153) Blaðsíða 125
(154) Blaðsíða 126
(155) Blaðsíða 127
(156) Blaðsíða 128
(157) Blaðsíða 129
(158) Blaðsíða 130
(159) Blaðsíða 131
(160) Blaðsíða 132
(161) Blaðsíða 133
(162) Blaðsíða 134
(163) Blaðsíða 135
(164) Blaðsíða 136
(165) Blaðsíða 137
(166) Blaðsíða 138
(167) Blaðsíða 139
(168) Blaðsíða 140
(169) Blaðsíða 141
(170) Blaðsíða 142
(171) Blaðsíða 143
(172) Blaðsíða 144
(173) Blaðsíða 145
(174) Blaðsíða 146
(175) Blaðsíða 147
(176) Blaðsíða 148
(177) Blaðsíða 149
(178) Blaðsíða 150
(179) Blaðsíða 151
(180) Blaðsíða 152
(181) Blaðsíða 153
(182) Blaðsíða 154
(183) Blaðsíða 155
(184) Blaðsíða 156
(185) Blaðsíða 157
(186) Blaðsíða 158
(187) Blaðsíða 159
(188) Blaðsíða 160
(189) Blaðsíða 161
(190) Blaðsíða 162
(191) Blaðsíða 163
(192) Blaðsíða 164
(193) Blaðsíða 165
(194) Blaðsíða 166
(195) Kápa
(196) Kápa
(197) Saurblað
(198) Saurblað
(199) Saurblað
(200) Saurblað
(201) Band
(202) Band
(203) Kjölur
(204) Framsnið
(205) Kvarði
(206) Litaspjald


Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.

Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
202


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971

Tengja á þessa síðu: (138) Blaðsíða 110
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971/0/138

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.