loading/hleð
(139) Blaðsíða 111 (139) Blaðsíða 111
111 föstum taxta og í alþingisdómi 1533 er ákveðið, að nýr taxti skuli ganga í gildi 1. maí ár hvert. Alþingi leitaðist eigi að eins við að verja landsmenn gegn afleiðingum af einokunarsniði verzlunarinnar að því er verðlagið snerti, heldur hlutaðist það einnig til um mæli og vog og um vetursetu kaupmanna í landinu. Var hún lengi bönnuð fyrir þá sök, að á vetrum var hægra að koma einokuninni við en nokkurn tíma endra- nær. Seinna var kaupmönnum heimiluð vetrardvöl undir vissum kringumstæðum, en þó með því skilyrði, að þeir seldu eigi dýrara á vetrum en sumrum (píningsdómur 1490 — ok seli þó engan pening dýrra vetr en sumar); alþingisdómar 1526, 1533, 1542. 011 þessi nýbreytni á verzluninni, er nauðsynleg var vegna beinna siglinga erlendra kaupmanna til landsins, var samþykkt og staðfest með alþingisdómi 1545. Dæmir alþingi þar konungi 20 gyllini í gangsilfri af hverju þýzku kaupfari, en 10 „nóblur“ („nobles") ef skipið var enskt. Sje gjaldið greitt í landaurum skal greiða 6 fiska af hverjum 120, þ. e. sekkjagjaldið gamla. Pví næst samþykkir dómurinn þau ákvæði taxtans, að umboðsmaður konungs skipi í hverjum verzlunarstað 3 Islendinga og 3 útlenda menn, er setji rjett verð á allan varning. — Nú sem fyr mega kaup- menn aðeins undir vissum kringumstæðum hafa vetrardvöl í landinu og greiði þá 20 gyllini aukreitis, selji vörur eptir rjettu verðlagi og eigi dýrara en á sumrum. Að síðustu er svo fyrir mælt, að hvert kaupskip megi aðeins reka verzlun á einni höfn, og hafi það skip rjett til hafnarinnar, er fyrst komi þangað. Til þess að koma í veg fyrir, að einn kaupmaður reki annan úr höfn er ákveðið, að gjaldið skuli tvö- faldað, er svo stendur á. Með þessu síðasta ákvæði mun bæði liafa átt að koma í veg fyrir hinar sífelldu skærur milli kaupmanna bæði úti fyrir og inni á höfnum, og þar af leiðandi óþægindi fyrir landsmenn, einkum nauðungarsölu, — og ennfremur mun hafa átt að tryggja siglingar til allra liafna á landinu. Var það mjög mikilvægt atriði er koma skyldi á reglubundnum aðflutningum, og mátti vænta þess, að kaupmaður, er kom út að áliðnu sumri, þá er búast mátti við, að efnuðustu og mest sóttu hafnirnar væru fullsetnar, kynni að leita til fátækari, afskekktra hafna, er verið gat, að enginn hefði enn komið til. Þegar á dögum Noregskonunga hafði verið reynt að koma á þess- konar reglu. Þá er sáttmálinn frá 1262 var endurnýjaður 1319 var það skýrt tekið fram, að tvö af konungsskipunum 6 skyldu sigla til Norðurlandsins, tvö til Suður- landsins, eitt til Austfjarða og eitt til Vestfjarða. Nú, er komið var fram á 16. öld, lilaut það að virðast æskilegt og eigi óframkvæmanlegt, að kaupskip gengu til því sem næst allra stærri liafna á landinu. Á næstu árum kom dansk-norska stjórnin aðalatriðum alþingisdómsins 1545 í framkvæmd og náði því marki, er hann hafði stefnt að. Eptir 1562 var eigi fram- ar gefið leyfi til að verzla hvar sem var á Islandi, en hverjum, sem sótti um leyfi, var fengin ákveðin höfn, og fengist leyfi til að verzla á fleiri höfnum en einni, var lagt ríkt á við hlutaðeigandi kaupmann að senda skip á hverja liöfn. Danakonungur leggur áherzlu á það 1585, að Hamborgarkaupmönnum sje leyfð verzlun á 15 höfnum, en hafi þó aðeins 14 skip í förum til íslands. Hins vegar megi Lybiku- og Brimakaupmenn aðeins reka verzlun á 8 höfnum og sendi þeir þangað 8 skip. Auðvitað gjörði þessi tilhögun eptirlitið langtum ljettara fyrir stjórnina, umboðsmann hennar á Islandi og alþing. Pæri nokkur höfn varhluta af siglingunum, mátti svipta lilutaðeigandi kaupmann leyfinu; ennfremur var auðvelt að hegna svikum kaupmanna við landsmenn. Þegar árið 1564 var Hofsós tekinn af Hamborgarkaupmönnum og fenginn Hans Nielsen borgara í Kaupmannaliöfn, sökum þess að Hamborgarmenn höfðu haft rangan mæli og vog og svikið alþýðu. Kom slíkt víðar fyrir á næstu árum.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða XI
(22) Blaðsíða XII
(23) Blaðsíða XIII
(24) Blaðsíða XIV
(25) Blaðsíða XV
(26) Blaðsíða XVI
(27) Blaðsíða XVII
(28) Blaðsíða XVIII
(29) Blaðsíða 3
(30) Blaðsíða 4
(31) Blaðsíða 5
(32) Blaðsíða 6
(33) Blaðsíða 7
(34) Blaðsíða 8
(35) Blaðsíða 9
(36) Blaðsíða 10
(37) Blaðsíða 11
(38) Blaðsíða 12
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 19
(46) Blaðsíða 20
(47) Blaðsíða 21
(48) Blaðsíða 22
(49) Blaðsíða 23
(50) Blaðsíða 24
(51) Blaðsíða 25
(52) Blaðsíða 26
(53) Blaðsíða [1]
(54) Blaðsíða [2]
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Blaðsíða 57
(86) Blaðsíða 58
(87) Blaðsíða 59
(88) Blaðsíða 60
(89) Blaðsíða 61
(90) Blaðsíða 62
(91) Blaðsíða 63
(92) Blaðsíða 64
(93) Blaðsíða 65
(94) Blaðsíða 66
(95) Blaðsíða 67
(96) Blaðsíða 68
(97) Blaðsíða 69
(98) Blaðsíða 70
(99) Blaðsíða 71
(100) Blaðsíða 72
(101) Blaðsíða 73
(102) Blaðsíða 74
(103) Blaðsíða 75
(104) Blaðsíða 76
(105) Blaðsíða 77
(106) Blaðsíða 78
(107) Blaðsíða 79
(108) Blaðsíða 80
(109) Blaðsíða 81
(110) Blaðsíða 82
(111) Blaðsíða 83
(112) Blaðsíða 84
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Blaðsíða 93
(122) Blaðsíða 94
(123) Blaðsíða 95
(124) Blaðsíða 96
(125) Blaðsíða 97
(126) Blaðsíða 98
(127) Blaðsíða 99
(128) Blaðsíða 100
(129) Blaðsíða 101
(130) Blaðsíða 102
(131) Blaðsíða 103
(132) Blaðsíða 104
(133) Blaðsíða 105
(134) Blaðsíða 106
(135) Blaðsíða 107
(136) Blaðsíða 108
(137) Blaðsíða 109
(138) Blaðsíða 110
(139) Blaðsíða 111
(140) Blaðsíða 112
(141) Blaðsíða 113
(142) Blaðsíða 114
(143) Blaðsíða 115
(144) Blaðsíða 116
(145) Blaðsíða 117
(146) Blaðsíða 118
(147) Blaðsíða 119
(148) Blaðsíða 120
(149) Blaðsíða 121
(150) Blaðsíða 122
(151) Blaðsíða 123
(152) Blaðsíða 124
(153) Blaðsíða 125
(154) Blaðsíða 126
(155) Blaðsíða 127
(156) Blaðsíða 128
(157) Blaðsíða 129
(158) Blaðsíða 130
(159) Blaðsíða 131
(160) Blaðsíða 132
(161) Blaðsíða 133
(162) Blaðsíða 134
(163) Blaðsíða 135
(164) Blaðsíða 136
(165) Blaðsíða 137
(166) Blaðsíða 138
(167) Blaðsíða 139
(168) Blaðsíða 140
(169) Blaðsíða 141
(170) Blaðsíða 142
(171) Blaðsíða 143
(172) Blaðsíða 144
(173) Blaðsíða 145
(174) Blaðsíða 146
(175) Blaðsíða 147
(176) Blaðsíða 148
(177) Blaðsíða 149
(178) Blaðsíða 150
(179) Blaðsíða 151
(180) Blaðsíða 152
(181) Blaðsíða 153
(182) Blaðsíða 154
(183) Blaðsíða 155
(184) Blaðsíða 156
(185) Blaðsíða 157
(186) Blaðsíða 158
(187) Blaðsíða 159
(188) Blaðsíða 160
(189) Blaðsíða 161
(190) Blaðsíða 162
(191) Blaðsíða 163
(192) Blaðsíða 164
(193) Blaðsíða 165
(194) Blaðsíða 166
(195) Kápa
(196) Kápa
(197) Saurblað
(198) Saurblað
(199) Saurblað
(200) Saurblað
(201) Band
(202) Band
(203) Kjölur
(204) Framsnið
(205) Kvarði
(206) Litaspjald


Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.

Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
202


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971

Tengja á þessa síðu: (139) Blaðsíða 111
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971/0/139

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.