loading/hleð
(140) Blaðsíða 112 (140) Blaðsíða 112
112 Þaö var eðlilegt að danska stjórnin sneri sjer til danskra kaupmanna, eins og hún gjörði 1564, þegar nauðsvn þótti aö taka íslenzkar hafnir af litlendingum, enda má sjá, að í lok 16. aldarinnar veröaDanir því æ betur vaxnir að taka að sjer þessi hættulegu verzlunarfyrirtæki og þurfti þó til þess allmikið fje. Því verður heldur eigi neitað, að röggsamlegu eptirliti varð betur komið við, er danskir kaupmenn komu í stað útlendinga. Reglunni um að binda verzlunarleyfin við einstakar hafnir var stranglega fvlgt og má bæði sjá það af ofannefndum orðum konungs 1585 og af skrám í ríkisskjala- safninu, er seinna voru gjörðar, hvernig höfnunum var skipt milli þýzkra bæja á síð- asta tug 16. aldar. Það, sem gjörðist 1602 var þá aðeins, að íslenzku höfnunum, er hingað til liafði verið skipt milli þýzku bæjanna Hamborgar, Brima og Lybiku, var nú skipt í einu milli dönsku bæjanna Kaupmannahafnar, Málmeyjar og Helsingja- eyrar fyrir árin 1602—1614, án sjerstaks leyfisbrjefs til 3 eða 10 ára fyrir hverja höfn. Að öðru leyti var verzlunartilhögunin hin sama sem áður í öllum greinum. Jafnvel skatturinn var óbreyttur þar til 1662: 16 eða 20 ríkisdalir af hverju skipi. Hins- vegar var nú liægra en áður að brýna fyrir kaupmönnum skyldur þeirra. Eptir 1619 kom valdboðinn konungstaxti í stað hins árlega íslenzka verðlags. Af því, sem nú hefur verið sagt, má sjá, að sá grundvöllur, sem íslenzku skaðabótakröfurnar áttu að byggjast á, fellur algjörlega burt þegar betur er gætt að sögu málsins. Islenzka verzlunin varð alls ekki einokunarverzlun árið 1602. Hún var í sjálfu sjer einokunarverzlun, hvort sem það var viðurkennt opinberlega eða ekki og allar ráðstafanir, er gjörðar voru, miðuðu einungis til þess að draga úr því tjóni, er landinu var búið af þessu ástandi. Skatturinn var upprunalega eigi annað en leyfis- gjald, sem Noregskonungur lieimtaði af þeim þegnum sínum í Noregi, er hann leyfði að verzla á íslandi; alveg samskonar gjald tók Englandskonungur um tíma af þegnum sínum í Englandi. Síðar voru útlendingar einnig látnir svara þessu gjaldi, af því að það var nauðsynlegt vegna þess eptirlíts, er æskilegt var vegna varnaleysis eyjarinnar og einokunarsniðs verzlunarinnar, og með hliðsjón til þessa samþykkti alþing íslendinga gjaldið hvað eptir annað. Má því að vísu telja það vafasamt hvort gjald þetta hafi nokkurn tíma frá nokkru sjónarmiði getað skoðast sem íslenzkar tekjur, en hinu getur enginn vafi leikið á, að Islendingar sjálfir voru gjaldinu sam- þykkir. Og um verzlunarfyrirkomulagið er það að segja, að það var í öllum atriðum árangurinn af starfi alþingis sjálfs. Þótt nú umræddar kröfur verði eigi byggðar á þeim grundvelli, er kemur fram í álitsskjali alþingis, þá mætti ef til vill krefjast skaðabúta fyrir það, að eptir 1663 ljet Dana- og Norðmannastjórn sjer eigi nægja hið eldra gjald, heldur leitaðist við að auka tekjur sínar með því að hækka gjaldið upp í 4 000 dali á ári, og eptir 1684 með því að selja verzlunina hæstbjóðanda á leigu. Má halda því fram, að Islendingar hafi aldrei gefið samþykki til að leyfisgjaldið væri gjört svo arðberandi. Þar til er þó að svara, að slík krafa getur naumast staðizt frá lagalegu eða hagfræðislegu sjón- armiði. Verður að gæta þess, að eptir 1619 fór verzlun á Islandi fram eptir verð- lagi, er stjórnin ákvað eptir samráði við fulltrúa Islendinga og kaupmenn. Væri þessu verðlagi fylgt og vörurnar jafngóðar sem áður, þá var útilokað, að gjaldhækkunin kæmi niður á íslendingum, og tekjuauki sá, er fjekkst við það að selja verzlunina á leigu, hlaut því að vera hluti af verzlunargróða danska kaupmannsins.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða XI
(22) Blaðsíða XII
(23) Blaðsíða XIII
(24) Blaðsíða XIV
(25) Blaðsíða XV
(26) Blaðsíða XVI
(27) Blaðsíða XVII
(28) Blaðsíða XVIII
(29) Blaðsíða 3
(30) Blaðsíða 4
(31) Blaðsíða 5
(32) Blaðsíða 6
(33) Blaðsíða 7
(34) Blaðsíða 8
(35) Blaðsíða 9
(36) Blaðsíða 10
(37) Blaðsíða 11
(38) Blaðsíða 12
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 19
(46) Blaðsíða 20
(47) Blaðsíða 21
(48) Blaðsíða 22
(49) Blaðsíða 23
(50) Blaðsíða 24
(51) Blaðsíða 25
(52) Blaðsíða 26
(53) Blaðsíða [1]
(54) Blaðsíða [2]
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Blaðsíða 57
(86) Blaðsíða 58
(87) Blaðsíða 59
(88) Blaðsíða 60
(89) Blaðsíða 61
(90) Blaðsíða 62
(91) Blaðsíða 63
(92) Blaðsíða 64
(93) Blaðsíða 65
(94) Blaðsíða 66
(95) Blaðsíða 67
(96) Blaðsíða 68
(97) Blaðsíða 69
(98) Blaðsíða 70
(99) Blaðsíða 71
(100) Blaðsíða 72
(101) Blaðsíða 73
(102) Blaðsíða 74
(103) Blaðsíða 75
(104) Blaðsíða 76
(105) Blaðsíða 77
(106) Blaðsíða 78
(107) Blaðsíða 79
(108) Blaðsíða 80
(109) Blaðsíða 81
(110) Blaðsíða 82
(111) Blaðsíða 83
(112) Blaðsíða 84
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Blaðsíða 93
(122) Blaðsíða 94
(123) Blaðsíða 95
(124) Blaðsíða 96
(125) Blaðsíða 97
(126) Blaðsíða 98
(127) Blaðsíða 99
(128) Blaðsíða 100
(129) Blaðsíða 101
(130) Blaðsíða 102
(131) Blaðsíða 103
(132) Blaðsíða 104
(133) Blaðsíða 105
(134) Blaðsíða 106
(135) Blaðsíða 107
(136) Blaðsíða 108
(137) Blaðsíða 109
(138) Blaðsíða 110
(139) Blaðsíða 111
(140) Blaðsíða 112
(141) Blaðsíða 113
(142) Blaðsíða 114
(143) Blaðsíða 115
(144) Blaðsíða 116
(145) Blaðsíða 117
(146) Blaðsíða 118
(147) Blaðsíða 119
(148) Blaðsíða 120
(149) Blaðsíða 121
(150) Blaðsíða 122
(151) Blaðsíða 123
(152) Blaðsíða 124
(153) Blaðsíða 125
(154) Blaðsíða 126
(155) Blaðsíða 127
(156) Blaðsíða 128
(157) Blaðsíða 129
(158) Blaðsíða 130
(159) Blaðsíða 131
(160) Blaðsíða 132
(161) Blaðsíða 133
(162) Blaðsíða 134
(163) Blaðsíða 135
(164) Blaðsíða 136
(165) Blaðsíða 137
(166) Blaðsíða 138
(167) Blaðsíða 139
(168) Blaðsíða 140
(169) Blaðsíða 141
(170) Blaðsíða 142
(171) Blaðsíða 143
(172) Blaðsíða 144
(173) Blaðsíða 145
(174) Blaðsíða 146
(175) Blaðsíða 147
(176) Blaðsíða 148
(177) Blaðsíða 149
(178) Blaðsíða 150
(179) Blaðsíða 151
(180) Blaðsíða 152
(181) Blaðsíða 153
(182) Blaðsíða 154
(183) Blaðsíða 155
(184) Blaðsíða 156
(185) Blaðsíða 157
(186) Blaðsíða 158
(187) Blaðsíða 159
(188) Blaðsíða 160
(189) Blaðsíða 161
(190) Blaðsíða 162
(191) Blaðsíða 163
(192) Blaðsíða 164
(193) Blaðsíða 165
(194) Blaðsíða 166
(195) Kápa
(196) Kápa
(197) Saurblað
(198) Saurblað
(199) Saurblað
(200) Saurblað
(201) Band
(202) Band
(203) Kjölur
(204) Framsnið
(205) Kvarði
(206) Litaspjald


Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.

Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
202


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971

Tengja á þessa síðu: (140) Blaðsíða 112
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971/0/140

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.