loading/hleð
(157) Blaðsíða 129 (157) Blaðsíða 129
XI. ru dönsk-íslenzku nefndarinnar 1907. Út af bráðabirgða-atliugasemdum íslenzku nefndarmannanna við upplýsingar hagfræðisskrifstofunnar um fjárhagsviðskipti Danmerkur og fslands skal jeg leyfa mjer að geta þess, er hjer segir. Svo sem skýrt er tekið fram á fyrstu síðu ritgjörðarinnar, var skrifstofunni falið það hlutverk að gjöra grein fyrir >>fjárhagsviðskiptum danska ríkisins og íslands að því leyti sem sagt verður, að viðskipti þessi leiði af liinu sjerstaklega sambandi milli landanna<<, — gagnvart þeim gegndarlausu fjárkröfum, er komu fram í bók Einars Hjör- leifssonar: >>Frjálst sambandsland, ágrip af stjórnmáladeilu Islendinga og Dana«. Skrif- stofan átti með öðrum orðum að gjöra grein fyrir tekjum ríkissjóðs af íslandi og út- gjöldum hans til íslenzkra þarfa, og þar sem það er meðal annars tekið fram í athugasemd- unum (bls. 124), að fsland hafi átt meira til góða, er fjárskiptin urðu, en það sleuldi nú samkvæmt yfirliti hagfræðisskrifstofunnar, þá eru það íslenzku nefndarmannanna eigin orð, að skrifstofan hafi látið nokkuð í-ljósi um það, að ísland >>skuldaði« Danmörku. Um það hefur skrifstofan ekkert sagt, því að samkvæmt starfi því, er henni var falið, var engin ástæða til að fara út í rjettarleg eða >>pólitísk« atriði þessa máls. Skrifstofan hefur leitazt við að útvega upplýsingar um tekjur og gjöld ríJcisins fslandi viðvíkjandi, nefndarmönnunum til leiðbeiningar, svo langt aptur í tímann, sem skýrslur um tekjur og gjöld ríkisins ná, og þori jeg að fullyrða, að sú aðferð, sem fylgt hefur verið í því skyni, er bæði rjett og áreiðanleg. Þareð athugasemdir íslenzku nefndarmannanna snerta aðallega hina >>póli- tísku« hlið málsins og gjöra meðal annars greinarmun á fjárhagsmálinu fyrir og eptir 1871, þá verður eigi farið frekar út í þetta efni hjer. Aðeins skal það tekið fram, að töflur þær m. m., er skrifstofan hefur samið, veita einnig að þessu leyti ýmsar upplýs- ingar, er nefndarmennirnir geta byggt á sjálfstæðar ályktanir. Hins vegar skal jeg leyfa mjer að gjöra nokkrar athugasemdir viðvíkjandi aðfinnslum þeim, er komið hafa fram út af meðferð skrifstofunnar á gögnum þeim, er notuð hafa verið. Svo sem tekið er fram í ritgjörð skrifstofunnar, eru útgjöld þau úr ríkissjóði til Islands, sem talin eru í yfirlitinu, hið minnsta sem komið getur til mála, að ríkis- sjóður hafi goldið, því að bæði er ýmsum útgjöldum alveg sleppt, og þá er nokkur vafi var á um einhver útgjöld, var það eitt talið, er full vissa var fyrir. Þessvegna var út- gjöldum til fiskiveiðaverðlauna á Islandi sleppt og er það greinilega tekið fram í rit- gjörð skrifstofunnar, bls. 101. Er því undarlegt að þau útgjöld skuli enn vera gjörð að umtalsefni. Það segir sig sjálft, að útgjöld til trúboðs á Grænlandi eru eigi fremur 19
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða XI
(22) Blaðsíða XII
(23) Blaðsíða XIII
(24) Blaðsíða XIV
(25) Blaðsíða XV
(26) Blaðsíða XVI
(27) Blaðsíða XVII
(28) Blaðsíða XVIII
(29) Blaðsíða 3
(30) Blaðsíða 4
(31) Blaðsíða 5
(32) Blaðsíða 6
(33) Blaðsíða 7
(34) Blaðsíða 8
(35) Blaðsíða 9
(36) Blaðsíða 10
(37) Blaðsíða 11
(38) Blaðsíða 12
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 19
(46) Blaðsíða 20
(47) Blaðsíða 21
(48) Blaðsíða 22
(49) Blaðsíða 23
(50) Blaðsíða 24
(51) Blaðsíða 25
(52) Blaðsíða 26
(53) Blaðsíða [1]
(54) Blaðsíða [2]
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Blaðsíða 57
(86) Blaðsíða 58
(87) Blaðsíða 59
(88) Blaðsíða 60
(89) Blaðsíða 61
(90) Blaðsíða 62
(91) Blaðsíða 63
(92) Blaðsíða 64
(93) Blaðsíða 65
(94) Blaðsíða 66
(95) Blaðsíða 67
(96) Blaðsíða 68
(97) Blaðsíða 69
(98) Blaðsíða 70
(99) Blaðsíða 71
(100) Blaðsíða 72
(101) Blaðsíða 73
(102) Blaðsíða 74
(103) Blaðsíða 75
(104) Blaðsíða 76
(105) Blaðsíða 77
(106) Blaðsíða 78
(107) Blaðsíða 79
(108) Blaðsíða 80
(109) Blaðsíða 81
(110) Blaðsíða 82
(111) Blaðsíða 83
(112) Blaðsíða 84
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Blaðsíða 93
(122) Blaðsíða 94
(123) Blaðsíða 95
(124) Blaðsíða 96
(125) Blaðsíða 97
(126) Blaðsíða 98
(127) Blaðsíða 99
(128) Blaðsíða 100
(129) Blaðsíða 101
(130) Blaðsíða 102
(131) Blaðsíða 103
(132) Blaðsíða 104
(133) Blaðsíða 105
(134) Blaðsíða 106
(135) Blaðsíða 107
(136) Blaðsíða 108
(137) Blaðsíða 109
(138) Blaðsíða 110
(139) Blaðsíða 111
(140) Blaðsíða 112
(141) Blaðsíða 113
(142) Blaðsíða 114
(143) Blaðsíða 115
(144) Blaðsíða 116
(145) Blaðsíða 117
(146) Blaðsíða 118
(147) Blaðsíða 119
(148) Blaðsíða 120
(149) Blaðsíða 121
(150) Blaðsíða 122
(151) Blaðsíða 123
(152) Blaðsíða 124
(153) Blaðsíða 125
(154) Blaðsíða 126
(155) Blaðsíða 127
(156) Blaðsíða 128
(157) Blaðsíða 129
(158) Blaðsíða 130
(159) Blaðsíða 131
(160) Blaðsíða 132
(161) Blaðsíða 133
(162) Blaðsíða 134
(163) Blaðsíða 135
(164) Blaðsíða 136
(165) Blaðsíða 137
(166) Blaðsíða 138
(167) Blaðsíða 139
(168) Blaðsíða 140
(169) Blaðsíða 141
(170) Blaðsíða 142
(171) Blaðsíða 143
(172) Blaðsíða 144
(173) Blaðsíða 145
(174) Blaðsíða 146
(175) Blaðsíða 147
(176) Blaðsíða 148
(177) Blaðsíða 149
(178) Blaðsíða 150
(179) Blaðsíða 151
(180) Blaðsíða 152
(181) Blaðsíða 153
(182) Blaðsíða 154
(183) Blaðsíða 155
(184) Blaðsíða 156
(185) Blaðsíða 157
(186) Blaðsíða 158
(187) Blaðsíða 159
(188) Blaðsíða 160
(189) Blaðsíða 161
(190) Blaðsíða 162
(191) Blaðsíða 163
(192) Blaðsíða 164
(193) Blaðsíða 165
(194) Blaðsíða 166
(195) Kápa
(196) Kápa
(197) Saurblað
(198) Saurblað
(199) Saurblað
(200) Saurblað
(201) Band
(202) Band
(203) Kjölur
(204) Framsnið
(205) Kvarði
(206) Litaspjald


Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.

Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
202


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971

Tengja á þessa síðu: (157) Blaðsíða 129
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971/0/157

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.