loading/hleð
(158) Blaðsíða 130 (158) Blaðsíða 130
130 talin með. Hvað því viövíkur, að eigi hafi áður verið kunnugt, að Island hafi bakað ríkissjóði útgjöld fyr en um miðja 18. öld, þá getur skrifstofan auðvitað eigi hrakið það, en eigi að síður bera útgjaldabækur ríkisins það með sjer, að svo hefur verið. I útgjaldabókum rentukammersins má bæði finna regluleg útgjöld, svo sem til >>embættis- manna á Islandi<< og styrk til fátækra presta, — og óregluleg útgjöld t. d. til nefnda, er áttu að rannsaka ástandið á Islandi og má fá vissu sína um þetta í nefndum út- gjaldabókum á tímabilinu 1700—1750. Hvað því viðvíkur, að óvíst sje, hvort skrifstofan hafi. haft upplýsingar um allar tekjur frá Islandi á umræddu tímabili — og er í því skyni bent á hvers kyns heim- ildirnar sjeu ogjafnframt skírskotað til ritgjörðar JónsSigurðssonar íNýjum fjelagsritum 1862 — þá er þar til að segja, að skrifstofan hefur notað tekju- og útgjalda-höfuðbækur ríkisins við rannsóknir sínar og er það trygging fyrir því, að náðst hafi í allar þær tekjur, er greiddar hafa verið. Þess er getið í >>bráðabigða-athugasemdunum«, að Jón Sigurðsson hafi sýnt fram á, að fje nokkurt, er hafi runnið í ríkissjóð fyrir seldar jarðeignir á Islandi, hafi eigi að síður, af þar til greindum ástæðum, verið talið með útgjöldum til Islands í reikningum ríkissjóðsins. Hjer ætti þannig að vera um ranga reikningsfærslu að ræða í þessu atriði. En þau orð Jóns Sigurðssonar, sem vísað er til, heimila eigi þenna skilning. Orð hans á nefndum stað benda aðeins á, að þá er ríkið annist um tilsvarandi útgjöld, þá líti svo út sem þau sjeu beinn kostnaður fyrir ríkis- sjóð, þótt sannleikurinn sje, að hann greiði aðeins það fje, er liann hafi áður tekið á móti sem tekjuiii frá Islandi (fyrir seldar jarðeignir). Þar sem skrifstofunni er fundið það til foráttu, að rannsóknir hennar nái eigi lengra en til aldamótanna 1700, þá kemur það blátt áfram til af því, að áreiðanlegir reikningar eru eigi til frá eldri tímum og vantar því heimildir, er nákvæm skýrsla verði byggð á. Kröfum þeim, er skrifstofan hlaut að gjöra til áreiðanleika rannsóknarinnar, varð eigi fullnægt með því að fara eingöngu eptir gjöldum þeim, sem ákveðin eru í einokunarbrjefunum, án þess kunnugt sje, hvort þau hafa nokkurn tíma greiðst í ríkis- sjóð, — og það því síður sem því fer svo fjærri, að heimildir þær, sem skírskotað er til í þessu efni, hafi eigi verið hraktar, að greinilega er sýnt fram á það í ritgjörð Dr. Arups (bls. 113.), að þar sem Jón Sigurðsson telur verzlunarágóðann á árunum 1759—63 35,000 rd. kúrant, þá var niðurstaðan í raun og veru 38,292 rd. tekjuhalli. — Eigi er heldur unnt að fá neinar áreiðanlegar upplýsingar um útgjöldin, nje reikna þau út eptir ágizk- unum. því næst er fundið að því, að skrifstofan hefur eigi reiknað árlega vexti af and- virði jarðanna allra, en aðeins reiknað það fje, er greiðst hefur í ríkissjóð. I fyrsta lagi vantar skilríki, er sá vaxtareikningur verði byggður á, og því næst verður eigi betur sjeð en aðferð sú, sem fylgt hefur verið, sje fyllilega rjett, þareð fullyrða má (sbr. 100. og 102. bls. ritgjörðarinnar) að mestur hluti þess fjár, er goldið var fyrir jarðirnar, hafi alls eigi runnið í ríkissjóð heldur verið kyr á Islandi og gengið upp í áfallinn kostnað, eða til nýrra útgjalda er stóðu fyrir dyrum. (tetur því eigi komið til mála að reikna vexti af söluverðinu eins og það var upprunalega. Hvað viðvíkur athugasemdunum um það fje, sem gengið hefur til Islands síðan 1871, þá er þeim sumpart svarað hjer að framan og sumpart eru þær >>pólitískar«, og verður því eigi farið frekar út í þær hjer. Aðeins skal þess getið, að útgjöldin til póstsambandsins voru talin með íslenzkum útgjöldum, án tillits til þess, að Færeyjar njóta einnig góðs af sambandinu, fyrir þá sök, að engar skýrslur voru til, er sjeð yrði af, hvernig þeim kostnaði ætti að skipta, enda kemur hann að langmestu leyti Islandi við, og það sem hjer er oftalið Islandi í óhag, er að minnsta kosti smáræði í samanburði við þau útgjöld, sem sleppt er í öðrum greinum, þótt eigi hefðu þau hvílt á ríkissjóði
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða XI
(22) Blaðsíða XII
(23) Blaðsíða XIII
(24) Blaðsíða XIV
(25) Blaðsíða XV
(26) Blaðsíða XVI
(27) Blaðsíða XVII
(28) Blaðsíða XVIII
(29) Blaðsíða 3
(30) Blaðsíða 4
(31) Blaðsíða 5
(32) Blaðsíða 6
(33) Blaðsíða 7
(34) Blaðsíða 8
(35) Blaðsíða 9
(36) Blaðsíða 10
(37) Blaðsíða 11
(38) Blaðsíða 12
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 19
(46) Blaðsíða 20
(47) Blaðsíða 21
(48) Blaðsíða 22
(49) Blaðsíða 23
(50) Blaðsíða 24
(51) Blaðsíða 25
(52) Blaðsíða 26
(53) Blaðsíða [1]
(54) Blaðsíða [2]
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Blaðsíða 57
(86) Blaðsíða 58
(87) Blaðsíða 59
(88) Blaðsíða 60
(89) Blaðsíða 61
(90) Blaðsíða 62
(91) Blaðsíða 63
(92) Blaðsíða 64
(93) Blaðsíða 65
(94) Blaðsíða 66
(95) Blaðsíða 67
(96) Blaðsíða 68
(97) Blaðsíða 69
(98) Blaðsíða 70
(99) Blaðsíða 71
(100) Blaðsíða 72
(101) Blaðsíða 73
(102) Blaðsíða 74
(103) Blaðsíða 75
(104) Blaðsíða 76
(105) Blaðsíða 77
(106) Blaðsíða 78
(107) Blaðsíða 79
(108) Blaðsíða 80
(109) Blaðsíða 81
(110) Blaðsíða 82
(111) Blaðsíða 83
(112) Blaðsíða 84
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Blaðsíða 93
(122) Blaðsíða 94
(123) Blaðsíða 95
(124) Blaðsíða 96
(125) Blaðsíða 97
(126) Blaðsíða 98
(127) Blaðsíða 99
(128) Blaðsíða 100
(129) Blaðsíða 101
(130) Blaðsíða 102
(131) Blaðsíða 103
(132) Blaðsíða 104
(133) Blaðsíða 105
(134) Blaðsíða 106
(135) Blaðsíða 107
(136) Blaðsíða 108
(137) Blaðsíða 109
(138) Blaðsíða 110
(139) Blaðsíða 111
(140) Blaðsíða 112
(141) Blaðsíða 113
(142) Blaðsíða 114
(143) Blaðsíða 115
(144) Blaðsíða 116
(145) Blaðsíða 117
(146) Blaðsíða 118
(147) Blaðsíða 119
(148) Blaðsíða 120
(149) Blaðsíða 121
(150) Blaðsíða 122
(151) Blaðsíða 123
(152) Blaðsíða 124
(153) Blaðsíða 125
(154) Blaðsíða 126
(155) Blaðsíða 127
(156) Blaðsíða 128
(157) Blaðsíða 129
(158) Blaðsíða 130
(159) Blaðsíða 131
(160) Blaðsíða 132
(161) Blaðsíða 133
(162) Blaðsíða 134
(163) Blaðsíða 135
(164) Blaðsíða 136
(165) Blaðsíða 137
(166) Blaðsíða 138
(167) Blaðsíða 139
(168) Blaðsíða 140
(169) Blaðsíða 141
(170) Blaðsíða 142
(171) Blaðsíða 143
(172) Blaðsíða 144
(173) Blaðsíða 145
(174) Blaðsíða 146
(175) Blaðsíða 147
(176) Blaðsíða 148
(177) Blaðsíða 149
(178) Blaðsíða 150
(179) Blaðsíða 151
(180) Blaðsíða 152
(181) Blaðsíða 153
(182) Blaðsíða 154
(183) Blaðsíða 155
(184) Blaðsíða 156
(185) Blaðsíða 157
(186) Blaðsíða 158
(187) Blaðsíða 159
(188) Blaðsíða 160
(189) Blaðsíða 161
(190) Blaðsíða 162
(191) Blaðsíða 163
(192) Blaðsíða 164
(193) Blaðsíða 165
(194) Blaðsíða 166
(195) Kápa
(196) Kápa
(197) Saurblað
(198) Saurblað
(199) Saurblað
(200) Saurblað
(201) Band
(202) Band
(203) Kjölur
(204) Framsnið
(205) Kvarði
(206) Litaspjald


Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.

Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
202


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971

Tengja á þessa síðu: (158) Blaðsíða 130
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971/0/158

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.