loading/hleð
(193) Blaðsíða 165 (193) Blaðsíða 165
XX Jeg undirskrifaður liefi ekki sjeð mjer fært, að ganga að lagauppkasti því, sem fjögra manna nefndin hefir samþykkt, og hefi því áskilið mjer ágreiningsatkvæði og tilkynnt, að jeg bæri fram breytingartillögur. Astæða mín fyrir þessu er sú, að jeg tel það nauðsynlegt til þess að fullnægja hinni íslensku þjóð og varðveita hið góða samkomulag meðal beggja landanna, að lagauppkastið beri ljóslega með sjer, að ís- land sje fullveðja ríki, ráði að fullu öllum sínum málefnum og njóti í alla staði jafnrjettis við Danmörku, og sje aðeins í sambandi við hana um sameiginlegan konung. En eftir mínum skilningi er fyrir þetta girt, þegar einstök mál (utanríkismálefni og hervarnir á sjó og landi) eru undanskilin uppsögn þeirri, sem 9. gr. heimilar, en falin umsjá danskra stjórnvalda með slíku fyrirkomulagi, að lsland getur því að eins tekið þátt í þeim eða fengið þau sjer í hendur, að löggjafarvald Dana samþykki. En þegar íslendingar vita það með sjálfum sjer, að þeir geta fengið sjer í hendur með tímanum að nokkru eða öllu leyti stjórn málefna þessara, þegar þjóðin æskir og finnur sig færa til, þá mun það, að minni ætlan, áreiðanlega leiða til þess, að þjóðin unir vel hag sínum og vill ekki hrapa að neinu því, sem gæti bakað þessum tveim ríkjum vandræði á nokkurn hátt. Jeg álít, að sú mótbára sje eigi á neinum rökum byggð, að það, að ísland kynni að taka að sjer stjórn utanríkismálanna, ef til vill gæti leitt til erfiðleika gagnvart öðrum löndum, því auðvitað sjá bæði ríkin jafnt liag sinn í því, að gæta liinnar nákvæmustu varkárni í því, sem snertir skifti þeirra við önnur ríki. Að líkindum mundu og ekki heldur verða vandræði úr því, að frið- trygging liins íslenska ríkis yrði viðurkennd að alþjóðalögum. Ákvæðið í 5. gr.: „Danir og íslendingar á íslandi og íslendingar og Danir í Danmörku njóta fulls jafnrjettis“, finnst mjer einnig varhugavert, sjerstaklega af því að uppsagnarákvæði 9. greinar nær ekki til þessa ákvæðis.’— Þessi skipan er ekki lieimiluð í núgildandi lögum, og miðar því að takmörkun á löggjafarvaldi beggja landa því sem nú er, og þegar borin er saman íbúatala íslands og Danmerkur, þá getur þessi takmörkun komið óheppilega niður við einstök tækifæri á ókomnum tímum, sjeð frá íslensku sjónarmiði. Kaupfánann út á við tel jeg alíslenskt málefni, samkvæmt gildandi stjórnar- skrá íslands og sje enga ástæðu til að ráða til breytinga í því efni. Samkvæmt þessum stuttu athugasemdum leyfi jeg mjer að bera fram þessar Breytingartillögur við uppkast að lögum um ríkisrjettarsamband Danmerkur og íslands. 1. Við 1. gr. í stað orðanna: „ísland er frjálst og sjálfstætt land, er eigi verður af liendi látið“ komi: „ísland er frjálst og fullveðja ríki“.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða XI
(22) Blaðsíða XII
(23) Blaðsíða XIII
(24) Blaðsíða XIV
(25) Blaðsíða XV
(26) Blaðsíða XVI
(27) Blaðsíða XVII
(28) Blaðsíða XVIII
(29) Blaðsíða 3
(30) Blaðsíða 4
(31) Blaðsíða 5
(32) Blaðsíða 6
(33) Blaðsíða 7
(34) Blaðsíða 8
(35) Blaðsíða 9
(36) Blaðsíða 10
(37) Blaðsíða 11
(38) Blaðsíða 12
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 19
(46) Blaðsíða 20
(47) Blaðsíða 21
(48) Blaðsíða 22
(49) Blaðsíða 23
(50) Blaðsíða 24
(51) Blaðsíða 25
(52) Blaðsíða 26
(53) Blaðsíða [1]
(54) Blaðsíða [2]
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Blaðsíða 57
(86) Blaðsíða 58
(87) Blaðsíða 59
(88) Blaðsíða 60
(89) Blaðsíða 61
(90) Blaðsíða 62
(91) Blaðsíða 63
(92) Blaðsíða 64
(93) Blaðsíða 65
(94) Blaðsíða 66
(95) Blaðsíða 67
(96) Blaðsíða 68
(97) Blaðsíða 69
(98) Blaðsíða 70
(99) Blaðsíða 71
(100) Blaðsíða 72
(101) Blaðsíða 73
(102) Blaðsíða 74
(103) Blaðsíða 75
(104) Blaðsíða 76
(105) Blaðsíða 77
(106) Blaðsíða 78
(107) Blaðsíða 79
(108) Blaðsíða 80
(109) Blaðsíða 81
(110) Blaðsíða 82
(111) Blaðsíða 83
(112) Blaðsíða 84
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Blaðsíða 93
(122) Blaðsíða 94
(123) Blaðsíða 95
(124) Blaðsíða 96
(125) Blaðsíða 97
(126) Blaðsíða 98
(127) Blaðsíða 99
(128) Blaðsíða 100
(129) Blaðsíða 101
(130) Blaðsíða 102
(131) Blaðsíða 103
(132) Blaðsíða 104
(133) Blaðsíða 105
(134) Blaðsíða 106
(135) Blaðsíða 107
(136) Blaðsíða 108
(137) Blaðsíða 109
(138) Blaðsíða 110
(139) Blaðsíða 111
(140) Blaðsíða 112
(141) Blaðsíða 113
(142) Blaðsíða 114
(143) Blaðsíða 115
(144) Blaðsíða 116
(145) Blaðsíða 117
(146) Blaðsíða 118
(147) Blaðsíða 119
(148) Blaðsíða 120
(149) Blaðsíða 121
(150) Blaðsíða 122
(151) Blaðsíða 123
(152) Blaðsíða 124
(153) Blaðsíða 125
(154) Blaðsíða 126
(155) Blaðsíða 127
(156) Blaðsíða 128
(157) Blaðsíða 129
(158) Blaðsíða 130
(159) Blaðsíða 131
(160) Blaðsíða 132
(161) Blaðsíða 133
(162) Blaðsíða 134
(163) Blaðsíða 135
(164) Blaðsíða 136
(165) Blaðsíða 137
(166) Blaðsíða 138
(167) Blaðsíða 139
(168) Blaðsíða 140
(169) Blaðsíða 141
(170) Blaðsíða 142
(171) Blaðsíða 143
(172) Blaðsíða 144
(173) Blaðsíða 145
(174) Blaðsíða 146
(175) Blaðsíða 147
(176) Blaðsíða 148
(177) Blaðsíða 149
(178) Blaðsíða 150
(179) Blaðsíða 151
(180) Blaðsíða 152
(181) Blaðsíða 153
(182) Blaðsíða 154
(183) Blaðsíða 155
(184) Blaðsíða 156
(185) Blaðsíða 157
(186) Blaðsíða 158
(187) Blaðsíða 159
(188) Blaðsíða 160
(189) Blaðsíða 161
(190) Blaðsíða 162
(191) Blaðsíða 163
(192) Blaðsíða 164
(193) Blaðsíða 165
(194) Blaðsíða 166
(195) Kápa
(196) Kápa
(197) Saurblað
(198) Saurblað
(199) Saurblað
(200) Saurblað
(201) Band
(202) Band
(203) Kjölur
(204) Framsnið
(205) Kvarði
(206) Litaspjald


Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.

Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
202


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971

Tengja á þessa síðu: (193) Blaðsíða 165
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971/0/193

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.