loading/hleð
(61) Blaðsíða 33 (61) Blaðsíða 33
33 samþykki“, en þar eb konungur dvaldi í Noregi hlutu þessir „vitrustu menn“, er samþykkja áttu dóma hans, aö sjálfsögðu að vera hinir venju- legu norsku ráðgjafar hans, enda var gjört ráð fyrir því af konungs hálfu þegar er Jónsbók var leidd í lög; konungur og hið norska ráð hans varð því hæstirjettur í íslenzkum eigi síður en í grænlenzkum, færeyskum og ainorskum málum. Og eins og hið norska ráð þannig átti þátt í að fella dóma í íslenzkum málum, þannig sjáum vjer einnig, að hið norska ráð gefur xit með konungi tilskipanir fyrir Island eins og fyrir Færeyjar og önnur norsk lönd; að öllum jafnaði har konungur þó málin áður undir íslenzka menn. Loks er þess að geta að því er snertir kosning og hyllingu nys konungs, að um langa hríð kom eigi til þess í Noregi, að konung þyrfti að velja. Konungdæmið gekk að erfðum í ætt Noregskonunga og þurfti því aöeins að gjöra heyrum kunnugt er konungaskipti urðu og hylla hinn nýja konung. Konungshylling fór og fram á íslandi, en svo var einnig eigi aðeins í skattlöndunum heldur enn fremur á fylkisþingunum í Noregi sjálfum. Mót hyllingu þessari af hálfu þjóðarinnar skyldi samkvæmt norskum og íslenzkum lögum koma gagnloforð konungs umj að halda „hin kristnu lög, er samþykkt voru millum konungs ok þeira er landit byggja“. Það var því í sjálfu sjer fyllilega lögmætt samkvæmt skilningi þeirra tíma að neita um hyllinguna, eins og íslendingar gjörðu 1319, ef konungur vildi eigi inna þetta loforð af hendi. Færi svo að ætt Noregskonunga yi'ði aldauða og nýjan konung þyrfti að velja, munu fyrirmæli hinnar íslenzku lögbókar eigi hafa útilokað íslendinga frá að taka þátt í konungskjöri í Niðarósi, en rjett þenna hafði Island aðeins sem hvert annað norskt skattland eða annað land í ríki Noregskonungs, og þareð hluttakendur í kosningunni áttu að leggja af stað til Niðaróss (Þrándheims) í þeim mánuði, er þeir frjettu lát konungs, þá var auðsætt, að fulltrúar hins fjarlæga Islands mundu nálega aldrei geta komið í tæka tíð til að taka þátt í konungs- kosningu í Noregi, nema þeir dveldu þar af tilviljun svo sem t. d. hinir íslenzku biskupar. Auðvitað varð kosningunni í Noregi eigi frestað fyrir þá sök þótt fieiri eða færri af sjálfkjörnum kjósendum úr skattlöndunum væru eigi komnir og undir vanalegum kringumstæðum gat Island því í raun og veru engin áhrif haft á kosningu Noregslconungs. Hins vegar eru þess dæmi, að íslendingar taka þátt í norskum ríkisfundum; þannig tók til dæmis Arni Islendingabiskup og ýmsir aðrir íslenzkir lierrar þátt í ríkisfundinum í Bergen 1273. Aðeins einn íslendingur, Haukur Erlends- son, átti svo kunnugt sje sæti í ráði konungs hinu norska á þessu tíma- bili, eu liann var þá norskur lögmaður — og því embættismaður í Noregi — og tók þátt í úrskurði alnorskra mála eins og aðrir lierrar í ráði konungs. ísland undir norsk-dönskum konungum fram að undirokun Noregs 1537. 1 hinu alþekkta deiluriti sínu „Om Islands statsretlige Forhold“ (bls. 50) heldur Jón Sigurðsson því fram, að „öll landsstjórn á íslandi hafi“ — allt til þess er einveldið var leitt í lög — „sem jafnan áður verið með öllu sjálfstæð eða út af fyrir sig. Eíkisstjóri íslands (hirðstjóri, seinna nefndur höfuðsmaður), hafði konung einan yfir sjer og hafði 7
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða XI
(22) Blaðsíða XII
(23) Blaðsíða XIII
(24) Blaðsíða XIV
(25) Blaðsíða XV
(26) Blaðsíða XVI
(27) Blaðsíða XVII
(28) Blaðsíða XVIII
(29) Blaðsíða 3
(30) Blaðsíða 4
(31) Blaðsíða 5
(32) Blaðsíða 6
(33) Blaðsíða 7
(34) Blaðsíða 8
(35) Blaðsíða 9
(36) Blaðsíða 10
(37) Blaðsíða 11
(38) Blaðsíða 12
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 19
(46) Blaðsíða 20
(47) Blaðsíða 21
(48) Blaðsíða 22
(49) Blaðsíða 23
(50) Blaðsíða 24
(51) Blaðsíða 25
(52) Blaðsíða 26
(53) Blaðsíða [1]
(54) Blaðsíða [2]
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Blaðsíða 57
(86) Blaðsíða 58
(87) Blaðsíða 59
(88) Blaðsíða 60
(89) Blaðsíða 61
(90) Blaðsíða 62
(91) Blaðsíða 63
(92) Blaðsíða 64
(93) Blaðsíða 65
(94) Blaðsíða 66
(95) Blaðsíða 67
(96) Blaðsíða 68
(97) Blaðsíða 69
(98) Blaðsíða 70
(99) Blaðsíða 71
(100) Blaðsíða 72
(101) Blaðsíða 73
(102) Blaðsíða 74
(103) Blaðsíða 75
(104) Blaðsíða 76
(105) Blaðsíða 77
(106) Blaðsíða 78
(107) Blaðsíða 79
(108) Blaðsíða 80
(109) Blaðsíða 81
(110) Blaðsíða 82
(111) Blaðsíða 83
(112) Blaðsíða 84
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Blaðsíða 93
(122) Blaðsíða 94
(123) Blaðsíða 95
(124) Blaðsíða 96
(125) Blaðsíða 97
(126) Blaðsíða 98
(127) Blaðsíða 99
(128) Blaðsíða 100
(129) Blaðsíða 101
(130) Blaðsíða 102
(131) Blaðsíða 103
(132) Blaðsíða 104
(133) Blaðsíða 105
(134) Blaðsíða 106
(135) Blaðsíða 107
(136) Blaðsíða 108
(137) Blaðsíða 109
(138) Blaðsíða 110
(139) Blaðsíða 111
(140) Blaðsíða 112
(141) Blaðsíða 113
(142) Blaðsíða 114
(143) Blaðsíða 115
(144) Blaðsíða 116
(145) Blaðsíða 117
(146) Blaðsíða 118
(147) Blaðsíða 119
(148) Blaðsíða 120
(149) Blaðsíða 121
(150) Blaðsíða 122
(151) Blaðsíða 123
(152) Blaðsíða 124
(153) Blaðsíða 125
(154) Blaðsíða 126
(155) Blaðsíða 127
(156) Blaðsíða 128
(157) Blaðsíða 129
(158) Blaðsíða 130
(159) Blaðsíða 131
(160) Blaðsíða 132
(161) Blaðsíða 133
(162) Blaðsíða 134
(163) Blaðsíða 135
(164) Blaðsíða 136
(165) Blaðsíða 137
(166) Blaðsíða 138
(167) Blaðsíða 139
(168) Blaðsíða 140
(169) Blaðsíða 141
(170) Blaðsíða 142
(171) Blaðsíða 143
(172) Blaðsíða 144
(173) Blaðsíða 145
(174) Blaðsíða 146
(175) Blaðsíða 147
(176) Blaðsíða 148
(177) Blaðsíða 149
(178) Blaðsíða 150
(179) Blaðsíða 151
(180) Blaðsíða 152
(181) Blaðsíða 153
(182) Blaðsíða 154
(183) Blaðsíða 155
(184) Blaðsíða 156
(185) Blaðsíða 157
(186) Blaðsíða 158
(187) Blaðsíða 159
(188) Blaðsíða 160
(189) Blaðsíða 161
(190) Blaðsíða 162
(191) Blaðsíða 163
(192) Blaðsíða 164
(193) Blaðsíða 165
(194) Blaðsíða 166
(195) Kápa
(196) Kápa
(197) Saurblað
(198) Saurblað
(199) Saurblað
(200) Saurblað
(201) Band
(202) Band
(203) Kjölur
(204) Framsnið
(205) Kvarði
(206) Litaspjald


Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.

Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
202


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971

Tengja á þessa síðu: (61) Blaðsíða 33
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971/0/61

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.