loading/hleð
(67) Blaðsíða 39 (67) Blaðsíða 39
39 Einveldið leitt i lög á íslandi. Þá er einveldið var koniið á í Danmörku 10. janúar lfidl og í Noregi 7. ágúst s. á. á þann liátt, að fulltrúar allra stjetta í báðum ríkjum unnu hyllingareið og undirskrifuðu hina svonefndu einveldis og ríkiserfða- skrá, er staðfesti erfðarjett konungs og erfingja hans til Danmerkur og Noregs, og veitti konungi „öll jura majestatis, einveldisstjórn og öll regalia", var Hinrik Bjelke aðmíráll, er einnig var umboðsmaður á íslandi, sendur til Islands og Færeyja til þess að taka hyllingareið af íbúum þessara landa. Var hyllingareiðurinn unninn á Islandi 28. júlí 1662, á Færeyjum 14. ágúst s. á., og á báðum stöðunum undirskrifuðu þar til kvaddir monn samtímis eitt eintak af einveldis-ríkiserfðaskránni. Þótt einveldið væri lögleitt á íslandi á líkan hátt sem annarsstaðar í liinu dansk-norska veldi, hefur því þó verið haldið fram af Jslands liálfu, að það liafi aldrei komizt þar á á löglegan hátt, og er það sumjiart byggt á því, að Islendingar slvrifuðu undir einveldisskrána med vissum skilyrðum, sumpart á því, að þeim jafnvel var ógnað með liervaldi til að skrifa undir. Að því er fyrra atriðið snertir slcýrir þó Espólín svo frá — en hann er sú eina heimild, er Jón Sigurðsson her fyrir sig — að skilyrðin, er þess utan lcoma eigi fram í skránni eins og hún var undirskrifuð, liafi eingöngu verið í því fólgin, að „íslendingar báðu konung að halda mætti landslögum sínum fornum, og kváðust vænta þess“. Þessi von brázt þeim heldur ekki í aðalatriðunum, því að um allan einveldistímann var ísland löggjafarsvið út af fyrir sig og lijelt sinni gömlu íslenzku lögbók, þótt smátt og smátt yrði auðvitað að breyta lienni í ýmsu samkvæmt lcröfum tímans. Um síðara atriðið er það að segja, að til lengdar gat það enga þýðingu liaft, þótt liótanir lægju ef till vill á bak við röksemdir þær, er umboðsmaður lionungs notaði til að koma undirskriptunum til leiðar, því að eflaust voru slíkar hótanir um að beita valdi til að koma einveldinu á eigi sparaðar, hvorki í Noregi ogþví síður í Danmörku, þar sem rílrisráðið í Kaup- mannahöfn, sem kunnugt er, var neytt til auðsveipni með því að lolia fyrir því hliðum staðarins. Lúterstrú var einnig leidd í lög á íslandi með hervaldi sem áður er nefnt. En eins og íslendingar þrátt fyrir það urðu brátt jafnlieitir áhangendur Lúterstrúarinnar eins og aðrir íbúar í ríkjum og löndum konungs, þannig urðu þeir vafalaust jafn hollir og tryggir áhang- endur hins einvalda konungdæmis eins og Danir og Norðmenn, enda var það stjórnarfyrirkomulag þá orðið ofan á í flestum löndum. Þetta sjest bezt á því, aðíálitsskjali þjóðfundarins 1851, þar sem hin ný-íslenzka 'stjórn- málastefna kemur fram í fyrsta skipti, er það tekið fram sem höfuð- atriði að konungur „geti ekki á löglegan liátt afsalað sjer ótak- mörkuðu einveldi yfir landinu, er byggt sje á hyllingareiði þeim, er landsmenn unnu Friðrik III. 1662, — nema eptir samkomulagi við þegna sína á íslandi“. Oneitanlega var nú „samkomulag11 þetta til eigi orðið að jafnfrjálsum vilja beggja málsaðila, en ummælin í álitsskjalinu frá 1851, er var undirskrifað af Jóni Sigurðssyni sem formanni og framsögu- manni, sýnir þó greinilega, að einveldið var löngu viðurkennt á Islandi sem lögmæt rjettartilliögun, er enginn ágreiningur var um. 1 fyrstu varð þess lítið vart, að einveldi væri leitt í lögá Islandi, og kom það sumpart til af því, að ljensstjórninni gömlu var enn haldið óbreyttri um langa hríð eins og síðar skal nefnt, en sumpart var ástæðan
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða XI
(22) Blaðsíða XII
(23) Blaðsíða XIII
(24) Blaðsíða XIV
(25) Blaðsíða XV
(26) Blaðsíða XVI
(27) Blaðsíða XVII
(28) Blaðsíða XVIII
(29) Blaðsíða 3
(30) Blaðsíða 4
(31) Blaðsíða 5
(32) Blaðsíða 6
(33) Blaðsíða 7
(34) Blaðsíða 8
(35) Blaðsíða 9
(36) Blaðsíða 10
(37) Blaðsíða 11
(38) Blaðsíða 12
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 19
(46) Blaðsíða 20
(47) Blaðsíða 21
(48) Blaðsíða 22
(49) Blaðsíða 23
(50) Blaðsíða 24
(51) Blaðsíða 25
(52) Blaðsíða 26
(53) Blaðsíða [1]
(54) Blaðsíða [2]
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Blaðsíða 57
(86) Blaðsíða 58
(87) Blaðsíða 59
(88) Blaðsíða 60
(89) Blaðsíða 61
(90) Blaðsíða 62
(91) Blaðsíða 63
(92) Blaðsíða 64
(93) Blaðsíða 65
(94) Blaðsíða 66
(95) Blaðsíða 67
(96) Blaðsíða 68
(97) Blaðsíða 69
(98) Blaðsíða 70
(99) Blaðsíða 71
(100) Blaðsíða 72
(101) Blaðsíða 73
(102) Blaðsíða 74
(103) Blaðsíða 75
(104) Blaðsíða 76
(105) Blaðsíða 77
(106) Blaðsíða 78
(107) Blaðsíða 79
(108) Blaðsíða 80
(109) Blaðsíða 81
(110) Blaðsíða 82
(111) Blaðsíða 83
(112) Blaðsíða 84
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Blaðsíða 93
(122) Blaðsíða 94
(123) Blaðsíða 95
(124) Blaðsíða 96
(125) Blaðsíða 97
(126) Blaðsíða 98
(127) Blaðsíða 99
(128) Blaðsíða 100
(129) Blaðsíða 101
(130) Blaðsíða 102
(131) Blaðsíða 103
(132) Blaðsíða 104
(133) Blaðsíða 105
(134) Blaðsíða 106
(135) Blaðsíða 107
(136) Blaðsíða 108
(137) Blaðsíða 109
(138) Blaðsíða 110
(139) Blaðsíða 111
(140) Blaðsíða 112
(141) Blaðsíða 113
(142) Blaðsíða 114
(143) Blaðsíða 115
(144) Blaðsíða 116
(145) Blaðsíða 117
(146) Blaðsíða 118
(147) Blaðsíða 119
(148) Blaðsíða 120
(149) Blaðsíða 121
(150) Blaðsíða 122
(151) Blaðsíða 123
(152) Blaðsíða 124
(153) Blaðsíða 125
(154) Blaðsíða 126
(155) Blaðsíða 127
(156) Blaðsíða 128
(157) Blaðsíða 129
(158) Blaðsíða 130
(159) Blaðsíða 131
(160) Blaðsíða 132
(161) Blaðsíða 133
(162) Blaðsíða 134
(163) Blaðsíða 135
(164) Blaðsíða 136
(165) Blaðsíða 137
(166) Blaðsíða 138
(167) Blaðsíða 139
(168) Blaðsíða 140
(169) Blaðsíða 141
(170) Blaðsíða 142
(171) Blaðsíða 143
(172) Blaðsíða 144
(173) Blaðsíða 145
(174) Blaðsíða 146
(175) Blaðsíða 147
(176) Blaðsíða 148
(177) Blaðsíða 149
(178) Blaðsíða 150
(179) Blaðsíða 151
(180) Blaðsíða 152
(181) Blaðsíða 153
(182) Blaðsíða 154
(183) Blaðsíða 155
(184) Blaðsíða 156
(185) Blaðsíða 157
(186) Blaðsíða 158
(187) Blaðsíða 159
(188) Blaðsíða 160
(189) Blaðsíða 161
(190) Blaðsíða 162
(191) Blaðsíða 163
(192) Blaðsíða 164
(193) Blaðsíða 165
(194) Blaðsíða 166
(195) Kápa
(196) Kápa
(197) Saurblað
(198) Saurblað
(199) Saurblað
(200) Saurblað
(201) Band
(202) Band
(203) Kjölur
(204) Framsnið
(205) Kvarði
(206) Litaspjald


Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.

Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
202


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971

Tengja á þessa síðu: (67) Blaðsíða 39
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971/0/67

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.