loading/hleð
(68) Blaðsíða 40 (68) Blaðsíða 40
40 sií, að konungur var þegar áður orðinn all-einvaldur yfir landinu sem áður er getið. Rjettartilhögun sú, er nú varð gildandi og nánar var ákveðin í konungalögunum 1665, er auglýst voru 1709, livíldi þó á nýjum grundvelli nú, er einveldið var komið á, því að nú sýndi einveldi konungs sig eigi áðeins í verkinu, en var einnig viðurkennt að lögum. Af þessu má þó eigi ráða, að nú hafi öll hin gömlu rjettindi Islendinga skyndilega verið afnumin, því að eptir orðalagi einveldis-skrárinnar höfðu Islendingar eigi afsalað sjer öðru með henni en öllu því í „fyrri sjerrjettindum, landslög- um, recessum og ordínanzíu11, er álíta mátti að kæmi í hága við konungs- ins „jura majestatis eða umrædd erfðarjettindi, alveldi og einvalda stjórn“. Af þessu leiddi þó að vísu, að neitunarvald alþingis í löggjafarmálum, er í langa hríð hafði eigi verið beitt, fjell nú burt að lögum. Akvæði Gamla sáttmála um rjett Islendinga til að segja konungi upp þegnlegri liollustu ef liann hjeldi eigi sáttmálann, hlutu nú einnig að vera fallin úr gildi, því að þau gátu eigi samrýmst alveldi konungs, er útilokaði, að nokkur þegna lians gæti komið áhyrgð fram á hendur honum. Hins vegar var það engan veginn sjálfsagt, að önnur gömul rjettindi Islendinga gætu eigi haldizt í gildi þrátt fyrir einveldið, því að þetta stjórnarfyrirkomulag úti- lokaði alls ekki sjerstök einkarjettindi einstökum stjettum og löndum til handa, enda hyrjaði Friðrik III. hið nýja tímabil með því að staðfesta einkarjettindi aðalsins og Kaupmannahafnarbæjar; einnig fjekk Borgundar- hólmur að halda skattaívilnunum þeim, er hann áður hafði fengið, og voru þær enda berum orðum staðfestar og nánar ákveðnar löngu seinna, eða 1770. Hitt var öðru máli að gegna, að hinn einvaldi konungur gat aptur- kallað veitt einkarjettindi, eða afnumið hin eldri, er honum bauð svo við að liorfa. Skal síðar leitast við að sýna fram á, að hve miklu leyti hann notaði þetta vald að því er ísland snertir. Tímabilið frá byrjun einveldisins fram að afsali Noregs. Friðrik III. vat-t bráðan hug að því að endurbæta stjórnarfarið í Danmörku og Noregi með því að koma á betri yfirstjórn, er skipt var milli ýmsra stjórnardeilda, og skipa fastlaunaða amtmenn og amtsforráða- menn er strangt eptirlit var haft með, í stað hinna einráðu ljenshöfðingja. Hins vegar ljet hann og eptirmaður hans í konungstigninni Island og Færeyjar halda ljensstjórninni enn um langa liríð, ísland til 1(183, Fær- eyjar jafnvel til 1709. Jón Sigurðson hefur viljað skýra þetta svo að því er ísland snertir, að Friðrik III hafi fengið að vita um skilyrði þau, er Islendingar settu, og eigi ætlað konungalögunum að gilda á íslandi. Þessu til sönnunar nefnir hann enn fremur, að ísland er alls eigi nefnt í konungalögunum sjálfum, en játa verður hann þó, að það er nefnt í opnu brjefi frá 1709, er auglýsir lögin. Hjer gætir hann þess þó eigi, að ljens- stjórnin stóð lengur á Færeyjum en Islandi, og að Færeyjar eru eigi fremur en ísland nefndar beinum orðum í texta konungalaganna, en liið víðtæka orðatiltæki, sem þar er notað, „erfðakonungsríki vor, Danmörk og Noregur, og allir þar til heyrandi landshlutar og lönd“, nær bæði til þeirra og sömuleiðis til Islands. Það liggur líka miklu nær að skýra sjerstöðu Islands og Færeyja á annan hátt, sem sje þannig, að þá er einveldið var leitt í lög, sátu
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða XI
(22) Blaðsíða XII
(23) Blaðsíða XIII
(24) Blaðsíða XIV
(25) Blaðsíða XV
(26) Blaðsíða XVI
(27) Blaðsíða XVII
(28) Blaðsíða XVIII
(29) Blaðsíða 3
(30) Blaðsíða 4
(31) Blaðsíða 5
(32) Blaðsíða 6
(33) Blaðsíða 7
(34) Blaðsíða 8
(35) Blaðsíða 9
(36) Blaðsíða 10
(37) Blaðsíða 11
(38) Blaðsíða 12
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 19
(46) Blaðsíða 20
(47) Blaðsíða 21
(48) Blaðsíða 22
(49) Blaðsíða 23
(50) Blaðsíða 24
(51) Blaðsíða 25
(52) Blaðsíða 26
(53) Blaðsíða [1]
(54) Blaðsíða [2]
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Blaðsíða 57
(86) Blaðsíða 58
(87) Blaðsíða 59
(88) Blaðsíða 60
(89) Blaðsíða 61
(90) Blaðsíða 62
(91) Blaðsíða 63
(92) Blaðsíða 64
(93) Blaðsíða 65
(94) Blaðsíða 66
(95) Blaðsíða 67
(96) Blaðsíða 68
(97) Blaðsíða 69
(98) Blaðsíða 70
(99) Blaðsíða 71
(100) Blaðsíða 72
(101) Blaðsíða 73
(102) Blaðsíða 74
(103) Blaðsíða 75
(104) Blaðsíða 76
(105) Blaðsíða 77
(106) Blaðsíða 78
(107) Blaðsíða 79
(108) Blaðsíða 80
(109) Blaðsíða 81
(110) Blaðsíða 82
(111) Blaðsíða 83
(112) Blaðsíða 84
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Blaðsíða 93
(122) Blaðsíða 94
(123) Blaðsíða 95
(124) Blaðsíða 96
(125) Blaðsíða 97
(126) Blaðsíða 98
(127) Blaðsíða 99
(128) Blaðsíða 100
(129) Blaðsíða 101
(130) Blaðsíða 102
(131) Blaðsíða 103
(132) Blaðsíða 104
(133) Blaðsíða 105
(134) Blaðsíða 106
(135) Blaðsíða 107
(136) Blaðsíða 108
(137) Blaðsíða 109
(138) Blaðsíða 110
(139) Blaðsíða 111
(140) Blaðsíða 112
(141) Blaðsíða 113
(142) Blaðsíða 114
(143) Blaðsíða 115
(144) Blaðsíða 116
(145) Blaðsíða 117
(146) Blaðsíða 118
(147) Blaðsíða 119
(148) Blaðsíða 120
(149) Blaðsíða 121
(150) Blaðsíða 122
(151) Blaðsíða 123
(152) Blaðsíða 124
(153) Blaðsíða 125
(154) Blaðsíða 126
(155) Blaðsíða 127
(156) Blaðsíða 128
(157) Blaðsíða 129
(158) Blaðsíða 130
(159) Blaðsíða 131
(160) Blaðsíða 132
(161) Blaðsíða 133
(162) Blaðsíða 134
(163) Blaðsíða 135
(164) Blaðsíða 136
(165) Blaðsíða 137
(166) Blaðsíða 138
(167) Blaðsíða 139
(168) Blaðsíða 140
(169) Blaðsíða 141
(170) Blaðsíða 142
(171) Blaðsíða 143
(172) Blaðsíða 144
(173) Blaðsíða 145
(174) Blaðsíða 146
(175) Blaðsíða 147
(176) Blaðsíða 148
(177) Blaðsíða 149
(178) Blaðsíða 150
(179) Blaðsíða 151
(180) Blaðsíða 152
(181) Blaðsíða 153
(182) Blaðsíða 154
(183) Blaðsíða 155
(184) Blaðsíða 156
(185) Blaðsíða 157
(186) Blaðsíða 158
(187) Blaðsíða 159
(188) Blaðsíða 160
(189) Blaðsíða 161
(190) Blaðsíða 162
(191) Blaðsíða 163
(192) Blaðsíða 164
(193) Blaðsíða 165
(194) Blaðsíða 166
(195) Kápa
(196) Kápa
(197) Saurblað
(198) Saurblað
(199) Saurblað
(200) Saurblað
(201) Band
(202) Band
(203) Kjölur
(204) Framsnið
(205) Kvarði
(206) Litaspjald


Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.

Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
202


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971

Tengja á þessa síðu: (68) Blaðsíða 40
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971/0/68

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.