loading/hleð
(70) Blaðsíða 42 (70) Blaðsíða 42
42 Að öðru leyti lmfði einveldið enga gjörbreytingu á ríkisrjettar stöðu Islands gagnvart öðrum löndum og ríkjum konungs í för með sjer, og um innlimun íslands sem landsliluta af Danmörku var alls ekki að ræða. Að vísu var Islandi nú eingöngu stjórnað frá Danmörku, af dönsk- um stjórnarráðum, og af stiptamtmanni í landinu sjálfu, og sambandið við Noreg veiktist |>ví meir og meir, en þetta var beint áframbald af fyrir- komulagi því, er komið var á löngu áður en einveldið var lögleitt, og þótt sambandið við Noreg heyrði nú að mestu sögunni til, er það þó víst, að Island — ásamt Færeyjum og Grænlandi — taldist enn til Noregs í stjórnar- legu tilliti. Að vísu kallaðist Island nú eigi framar „Noregsríkis eða Noregsríkis krúnu land, lsland“, lieldur var það nú einvörðungu nefnt „vort land, ísland“, en svo nefndist það og opt áður en einveldið var leitt í lög. Nafnið „land“ var í þessu sambandi haft um alla landshluta og bjeruð í ríkinu, er eigi gátu talizt konungsríki út af fyrir sig eins og'Dan- mörk og Noregur, eða bertogadæmi eins og Slesvík og Holtsetaland. — En af því má sjá, að ísland — ásamt Færeyjum — taldist enn með Noregi í stjórnarlegu tilliti, að þrátt fyrir margvíslegan og stunaum alleinkenni- legan flutning málanna frá einu stjórnarráði til annars, voru íslenzk mál í kansellíinu og rentukammerinu nálega allan tímann fram að afsali Noregs talin til norskra mála, einkum í dómsmáladeildinni og „kammerinu“ norska. Hið sama sýna ýms opinber skjöl, t. d. konungsbrjef um mann- tal á Islandi 27. marz 1770: „Osundurliðuð tafla yfir fólksfjöldann í Noregi að Mörkum, Pinnmörku og íslandi undanskildum", o. s. frv., sbr. einnig brjef frá norska kammerinu um aukaálögur á íslandi, 21. marz 1772; þar segir svo, að þar sem aukaskatturinn hafi verið endurnýjaður í „kon- ungsríkinu Noregi“ með tilskipun 12. júní 1770 „án þess að ísland liafi þar verið undanskilið, þá leiði af sjálfu sjer“, að skatturinn sje þar enn í gildi. I tillögu frá rentukammerinu til konungs 12. júlí 1765 stendur meira að segja berurn orðum: „A Islandi og Færeyjum, er einnig heyra Noregi til“. Ennfremur er það einkennilegt, að þá er gefa skyldi út nýja lögbók handaíslandi, þá var skipað svo fyrir, að taka skyldi Norsku og eigi Dönsku lögKristjáns V. til fyrirmyndar. Smátt og smátt fer þó svo, þá er Danmörk og Noregur renna meir og meir saman í eitt ríki, Dan- merkur- og Noregsveldi, er hefur eigi aðeins sameiginlegan konung, sam- eiginlegan ríkissjóð, sameiginlegan hæstarjett, sameiginlega æðstu stjórn, sameiginlegan flota o. s. frv., lieldur einnig sameiginlega tungu, sameigin- legt flagg, sameiginlega sögu og sameiginlega auðsveipni við einveldiskon- unginn, jiá hverfur meðvitundin um, að Island og Færeyjar sjeu nánar tengd öðru landinu en hinu, meir og meir, og í stað þess að nefna ís- land og Færeyjar er nú opt sagt: „Vor ríki Danmörk og Noregur með löndum þeim, er undir þau liggja“, konungsbrjef 3. febrúar 1807, tilskipun 8. febrúar 1810 og ennfremur hin áðurnefndu orð konungalaganna, „vor erfðakonungsríki Danmörk og Noregur og öll þar til lieyrandi lönd og landshlutar.“ Viðvíkjandi málefnum Islands heima fyrir, þá bnignaði valdi al- þingis æ meir á þessu tímabili. Eptir 1695 skipaði konungur sjálfur lög- mennina, og lögrjettumennirnir, er stöðugt fækkaði, voru orðnir að þing- vitnum. Var sú breyting að vísu í samræmi við þá stöðugu apturför í áliti alþýðudómstólanna, er um sama leyti eða jafnvel fyr átti sjer stað í Noregi og Danmörku. 1798 fiutti Magnús Stephensen lögmaður al-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða XI
(22) Blaðsíða XII
(23) Blaðsíða XIII
(24) Blaðsíða XIV
(25) Blaðsíða XV
(26) Blaðsíða XVI
(27) Blaðsíða XVII
(28) Blaðsíða XVIII
(29) Blaðsíða 3
(30) Blaðsíða 4
(31) Blaðsíða 5
(32) Blaðsíða 6
(33) Blaðsíða 7
(34) Blaðsíða 8
(35) Blaðsíða 9
(36) Blaðsíða 10
(37) Blaðsíða 11
(38) Blaðsíða 12
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 19
(46) Blaðsíða 20
(47) Blaðsíða 21
(48) Blaðsíða 22
(49) Blaðsíða 23
(50) Blaðsíða 24
(51) Blaðsíða 25
(52) Blaðsíða 26
(53) Blaðsíða [1]
(54) Blaðsíða [2]
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Blaðsíða 57
(86) Blaðsíða 58
(87) Blaðsíða 59
(88) Blaðsíða 60
(89) Blaðsíða 61
(90) Blaðsíða 62
(91) Blaðsíða 63
(92) Blaðsíða 64
(93) Blaðsíða 65
(94) Blaðsíða 66
(95) Blaðsíða 67
(96) Blaðsíða 68
(97) Blaðsíða 69
(98) Blaðsíða 70
(99) Blaðsíða 71
(100) Blaðsíða 72
(101) Blaðsíða 73
(102) Blaðsíða 74
(103) Blaðsíða 75
(104) Blaðsíða 76
(105) Blaðsíða 77
(106) Blaðsíða 78
(107) Blaðsíða 79
(108) Blaðsíða 80
(109) Blaðsíða 81
(110) Blaðsíða 82
(111) Blaðsíða 83
(112) Blaðsíða 84
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Blaðsíða 93
(122) Blaðsíða 94
(123) Blaðsíða 95
(124) Blaðsíða 96
(125) Blaðsíða 97
(126) Blaðsíða 98
(127) Blaðsíða 99
(128) Blaðsíða 100
(129) Blaðsíða 101
(130) Blaðsíða 102
(131) Blaðsíða 103
(132) Blaðsíða 104
(133) Blaðsíða 105
(134) Blaðsíða 106
(135) Blaðsíða 107
(136) Blaðsíða 108
(137) Blaðsíða 109
(138) Blaðsíða 110
(139) Blaðsíða 111
(140) Blaðsíða 112
(141) Blaðsíða 113
(142) Blaðsíða 114
(143) Blaðsíða 115
(144) Blaðsíða 116
(145) Blaðsíða 117
(146) Blaðsíða 118
(147) Blaðsíða 119
(148) Blaðsíða 120
(149) Blaðsíða 121
(150) Blaðsíða 122
(151) Blaðsíða 123
(152) Blaðsíða 124
(153) Blaðsíða 125
(154) Blaðsíða 126
(155) Blaðsíða 127
(156) Blaðsíða 128
(157) Blaðsíða 129
(158) Blaðsíða 130
(159) Blaðsíða 131
(160) Blaðsíða 132
(161) Blaðsíða 133
(162) Blaðsíða 134
(163) Blaðsíða 135
(164) Blaðsíða 136
(165) Blaðsíða 137
(166) Blaðsíða 138
(167) Blaðsíða 139
(168) Blaðsíða 140
(169) Blaðsíða 141
(170) Blaðsíða 142
(171) Blaðsíða 143
(172) Blaðsíða 144
(173) Blaðsíða 145
(174) Blaðsíða 146
(175) Blaðsíða 147
(176) Blaðsíða 148
(177) Blaðsíða 149
(178) Blaðsíða 150
(179) Blaðsíða 151
(180) Blaðsíða 152
(181) Blaðsíða 153
(182) Blaðsíða 154
(183) Blaðsíða 155
(184) Blaðsíða 156
(185) Blaðsíða 157
(186) Blaðsíða 158
(187) Blaðsíða 159
(188) Blaðsíða 160
(189) Blaðsíða 161
(190) Blaðsíða 162
(191) Blaðsíða 163
(192) Blaðsíða 164
(193) Blaðsíða 165
(194) Blaðsíða 166
(195) Kápa
(196) Kápa
(197) Saurblað
(198) Saurblað
(199) Saurblað
(200) Saurblað
(201) Band
(202) Band
(203) Kjölur
(204) Framsnið
(205) Kvarði
(206) Litaspjald


Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.

Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
202


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971

Tengja á þessa síðu: (70) Blaðsíða 42
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971/0/70

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.