loading/hleð
(71) Blaðsíða 43 (71) Blaðsíða 43
43 þingi frá Þingvallasljettunni við Öxará til aðseturs síns í Reykjavík. Ljet liann þcss getið í alþingisbókinni, að liann gcrði það sökum þess, að ltann teldi eigi hættulaust fyrir lieilsu sína að halda rjett í vindhjalli þeim, glugga- og dyralausum, er alþingi kom saman í á seinni árum. Þannig var al- þingi hið forna við Öxará liðið undir lok, og stuttu síðar var bæði alþingi og yfirrjettur íslands frá 1593 afnumin með tilskipun 11. júlí 1800 og kom í þess stað nýr, íslenzkur lögfræðinga-yfirrjettur í Reykjavík skip- aður einum háyfirdómara og tveim yfirdómurum. Alveg um sama lcyti komu nýir yfirrjettir skipaðir löglærðum mönnum í stað leikmannayfir- í’jettanna gömlu, landsrjettanna og lögþinganna, í Danmörku og Noregi. Að því er löggjöfinni viðkemur, þá lijelt rjettarglundroðanum áfram, því að bæði voru margar tilskipanir, er giltu fyrir allt ríkið, auglýstar á Islandi, og þess utan margar, er giltu aðeins fyrir Noreg eðaDanmörku, — og enn fremur beittu dómstólarnir mörgum tilskipunum, er eigi liöfðu verið löglega birtar á íslandi. Þegar norsku lög Kristjáns V. voru komin út 1687, tóku íslendingar jiannig þegar í stað að breyta rjettarfari hjá sjer samkvæmt þeim. Segir Jón sýslumaður Arnason í rjettarfarssögu sinni 1762 að helzta ástæðan til þess liafi verið „glundroði sá, er um þær mundir hafi verið á rjettarfari í landinu“, en því næst vissu dómarar, að konungur hafði í hyggju að semja lianda Islandi nýja lögbók er hvíldi á sama grundvelli sem hin norska, og „hafa þeir ef til vill liugsað að jafn- gott væri að venja landsmenn við rjettartilhögun þessa heldur fyr en síðar. Þessa fyrirhuguðu lögbók, erhjer er átt við og mikil þörf var á, skyldi sam- kvæmt áformi konungs semja eptir Norsku lögum að svo miklu leyti sem framast var unnt, en þar sem því varð eigi viðkomið, skyldi fara „eptir íslenzkum skikk og siðvenju“. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir og áskoranir konungs til íslenzkra lögfræðinga, heppnaðist þó aldrei að ljúka þessu verki, en eigi kom konungi þar fyrir til liugar að innleiða Norsku lög öll á íslandi, svo sem gjört var á Færeyjum 1688; þó voru langir kafiar úr lögum þessum smám saman látnir öðlast þar gildi. Að öðru leyti verður þess vart á þessu tímabili, að danska stjórnin lætur sjer annt um fornmenjar íslendinga og fer að veita jijóðlífi þeirra og tungu eptirtekt. Með konungsbrjefi í marzmánaði 1703 var íslendingum leyft eptir beiðni þeirra að „velja og skipa góðan mann í Kaupmannahöfn til að lcynna sjer, hvað verða mætti landsmönnum til gagns og góða, bera fram mál þeirra, ræða þau og semja um þau við rjetta málsaðila“. Brjef þetta var birt á alþingi, en eigi sjest, að neitt hafi orðið úr þessu, líklega fyrir þá sök, að landsmenn áttu sjálfir að halda fulltrúa þenna á „sinn eigin kostnað“. Langa liríð voru lög handa Islandi eingöngu gefin út á dönsku, en eptir daga Kristjáns VI. byrjar stjórnin að hlutast til um, að þau sjeu einnig gefin út á íslenzku og eptir 1770 eru frumritin opt gefin út bæði á dönsku og íslenzku. Enn fremur ákveður kansellíbrjef 10. ágúst 1788, að öll mál milli Islendinga og Dana skuli flutt „á landsins eigin máli“. Eptir miðja átjándu öld tekur stjórnin sömuleiðis — með öflugu liðsinni íslenzkra ættjarðarvina, svo sem Skúla Magnússon ar og Jóns Eiríkssonar — að kosta kapps um að efla velmegun landsins með því að setja á stofn verksmiðjur, bæta vegina, styðja fiskiveiðar, livetja til trjáræktar, garðyrkju og bátasmíða. Var einkum reynt að koma þessu í framkvæmd með því að heita verðlaunum eins og nú er alsiða. Allt of margar af þessum til- raunum misheppnuðust að vísu, og var það eflaust mestmegnis að kenna
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða XI
(22) Blaðsíða XII
(23) Blaðsíða XIII
(24) Blaðsíða XIV
(25) Blaðsíða XV
(26) Blaðsíða XVI
(27) Blaðsíða XVII
(28) Blaðsíða XVIII
(29) Blaðsíða 3
(30) Blaðsíða 4
(31) Blaðsíða 5
(32) Blaðsíða 6
(33) Blaðsíða 7
(34) Blaðsíða 8
(35) Blaðsíða 9
(36) Blaðsíða 10
(37) Blaðsíða 11
(38) Blaðsíða 12
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 19
(46) Blaðsíða 20
(47) Blaðsíða 21
(48) Blaðsíða 22
(49) Blaðsíða 23
(50) Blaðsíða 24
(51) Blaðsíða 25
(52) Blaðsíða 26
(53) Blaðsíða [1]
(54) Blaðsíða [2]
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Blaðsíða 57
(86) Blaðsíða 58
(87) Blaðsíða 59
(88) Blaðsíða 60
(89) Blaðsíða 61
(90) Blaðsíða 62
(91) Blaðsíða 63
(92) Blaðsíða 64
(93) Blaðsíða 65
(94) Blaðsíða 66
(95) Blaðsíða 67
(96) Blaðsíða 68
(97) Blaðsíða 69
(98) Blaðsíða 70
(99) Blaðsíða 71
(100) Blaðsíða 72
(101) Blaðsíða 73
(102) Blaðsíða 74
(103) Blaðsíða 75
(104) Blaðsíða 76
(105) Blaðsíða 77
(106) Blaðsíða 78
(107) Blaðsíða 79
(108) Blaðsíða 80
(109) Blaðsíða 81
(110) Blaðsíða 82
(111) Blaðsíða 83
(112) Blaðsíða 84
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Blaðsíða 93
(122) Blaðsíða 94
(123) Blaðsíða 95
(124) Blaðsíða 96
(125) Blaðsíða 97
(126) Blaðsíða 98
(127) Blaðsíða 99
(128) Blaðsíða 100
(129) Blaðsíða 101
(130) Blaðsíða 102
(131) Blaðsíða 103
(132) Blaðsíða 104
(133) Blaðsíða 105
(134) Blaðsíða 106
(135) Blaðsíða 107
(136) Blaðsíða 108
(137) Blaðsíða 109
(138) Blaðsíða 110
(139) Blaðsíða 111
(140) Blaðsíða 112
(141) Blaðsíða 113
(142) Blaðsíða 114
(143) Blaðsíða 115
(144) Blaðsíða 116
(145) Blaðsíða 117
(146) Blaðsíða 118
(147) Blaðsíða 119
(148) Blaðsíða 120
(149) Blaðsíða 121
(150) Blaðsíða 122
(151) Blaðsíða 123
(152) Blaðsíða 124
(153) Blaðsíða 125
(154) Blaðsíða 126
(155) Blaðsíða 127
(156) Blaðsíða 128
(157) Blaðsíða 129
(158) Blaðsíða 130
(159) Blaðsíða 131
(160) Blaðsíða 132
(161) Blaðsíða 133
(162) Blaðsíða 134
(163) Blaðsíða 135
(164) Blaðsíða 136
(165) Blaðsíða 137
(166) Blaðsíða 138
(167) Blaðsíða 139
(168) Blaðsíða 140
(169) Blaðsíða 141
(170) Blaðsíða 142
(171) Blaðsíða 143
(172) Blaðsíða 144
(173) Blaðsíða 145
(174) Blaðsíða 146
(175) Blaðsíða 147
(176) Blaðsíða 148
(177) Blaðsíða 149
(178) Blaðsíða 150
(179) Blaðsíða 151
(180) Blaðsíða 152
(181) Blaðsíða 153
(182) Blaðsíða 154
(183) Blaðsíða 155
(184) Blaðsíða 156
(185) Blaðsíða 157
(186) Blaðsíða 158
(187) Blaðsíða 159
(188) Blaðsíða 160
(189) Blaðsíða 161
(190) Blaðsíða 162
(191) Blaðsíða 163
(192) Blaðsíða 164
(193) Blaðsíða 165
(194) Blaðsíða 166
(195) Kápa
(196) Kápa
(197) Saurblað
(198) Saurblað
(199) Saurblað
(200) Saurblað
(201) Band
(202) Band
(203) Kjölur
(204) Framsnið
(205) Kvarði
(206) Litaspjald


Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.

Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
202


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971

Tengja á þessa síðu: (71) Blaðsíða 43
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971/0/71

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.